Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 72
72 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ r % . , /l HÁSKÓLABÍÓ * # HASKOLABIO Hagatorgi, sínn 530 1919 % KOSTAR SITT A CIVIL ACTION MÁLSÓKN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. EDWARD FURLONG EDWARD NORTO ★★★ SVMbl ★ ★★ HKDV ★ ★★l/2 ikmyndir.is Óskráða sagan AMERICAN HISTORY Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára Forsýnd fimmtudag kl. 9. ENDURSÝNUM 3 VERDLAUNAMYNDIR VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA - AÐEINS í EINA VIKU. A SOLDIEr'S DAUökíER NEVER CRIES HKDV Ki IJHS GRÆTUR B Sýnd kl. 4.30. Síð. sýn. NYTT OG BETRA Alfabakka S, sfmi 58? S900 og 587 S905 m MORE MR.NICE BUY. 'iSiJíAUiyr, Með Óskarsverðlaunaleikaranum, Nicolas Cage (Face/Off, The Rock), frá leikstjóra A Time To Kill og Falling Down, frá handritshöfundi Seven. 11.10. B.i. 16.SEDDIGITAL LU U iisÍfc Búóu þig undir aö halda með vonda gæjanum! Svona hefur þú aldrei séð IVIel Gibson áður. rSakamálamynd með húmor ★ ★★ OHT Rás2 TOPPAFPREYING ★ ★★ Al Mbl ★ ★★ ÁSDV MELGIBSON PAYBACK VINSÆLASTI leikarinn í Hollywood þessa dagana er Nick Nolte. Það gæti maður í það . . .minnsta haldið miðað við áhugann sem bæði kvikmyndaframleiðendur og leikhússtjórar sýna leikaranum sem var tilnefndur til Óskarsverð- launa sem besti leikari í aðalhlut- verki fyrir hlutverk sitt í „Afflict- ion“; Verðlaunin urðu þó ekki hans því ítalinn Roberto Benigni tók við þeim með gleðilátum eins og frægt er orðið. Sóst er stíft eftir Nolte í leikupp- færslu leikrits Yasmina Reza, „The Unexpected Man“, og einnig eru forráðamenn Merchant-Ivory á höttunum eftir Nolte fyrir hlutverk í nýjustu mynd þeirra, „Golden Leikarinn Nick Noite Annar vart eftirspurn Bowl“ sem gerð er eftir skáldsögu Henry James. Þær sögusagnir hafa gengið tals- vert lengi í Hollywood að Nolte hafi mikinn hug á að stíga aftur á leik- svið og nafn hans bar strax á góma þegar breski leikarinn Michael Gambon, sem lék aðalhlutverkið þegar „Unexpected Man“ var sýnt í Lundúnum, gaf ekki kost á sér til að taka þátt í Broadway-uppfærsl- unni. Veðja því margir á að Nolte muni kjósa leiksviðið fram yfir kvik- myndina, þótt ekkert sé enn ljóst í þeim málum. Umboðsmaður Nolte, Steve Dontanville, staðfesti að Nol- te hefði verið boðið hlutverkið á Broadway en vildi ekkert gefa upp um ákvarðanir leikarans. „Nolte hefur borist Ijöldi tilboða um leik í kvikmyndum og núna er hann að lesa yfir hlutverkin og sjá hvað hugnast honum best.“ GOLFEFNABUÐIN Borgartúni 33 lyjyæða flísar ^jyæða parket i^jyóð verð ^jyóð þjónusta ★ NICK Nolte hefur úr mörgum hlutverkum að velja á næstunni. anp Ki&Y' Pamela ennþá brjóstgóð KYNBOMBAN brjóstgóða Pamela Anderson er búin að láta taka silikoupúðana úr veglegum barmi sinum. „Hún vildi að líkami hennar yrði eðlilegur," sagði talsmaður Pamelu í síðustu viku þegar fregnir af aðgerðinni spurðust út. Nú getur Pamela keypt sér brjóstahöld með skálastærð C í stað yfirstærðar áður. Framleiðendur VIP sjónvarpsþáttanna sem Pamela leikur í urðu furðu lostnir þegar fregnimar um brjóstamál Pamelu komust í fréttir. En þrír þættir hafa þegar verið teknir þar sem gamaikunnur barmurinn nýtur sín og líklega mun umtalið um málið einungis auka áhorfið ef eitthvað er, en þættimir hafa notið mikilla vinsælda vestanhafs í vetur. Haft var á orði að framleiðendur þáttanna ættu að hafa einhvers konar kveðjukynningu á síðustu þáttunum sem Pamela kemur fram í með barminn óskertan. Þá gætu aðdáendur silikonbarma búið sig undir þættina og haft vasaklútana tiltæka. Pamela kom síðan fyrst fram opinberlega eftir aðgerðina í sjónvarpsþættinum Entertainment Tonight á mánudagskvöld og bar sig vel. „Mér hefúr ekki liðið svona vel lengi og finnst ég miklu kynþokkafyllri eftir aðgerðina en áður,“ sagði Pamela og bætti við að hún væri ekkert hrædd við að brjóstaminnkunin myndi hafa slæm áhrif á feril hennar. „Aðilar frá Playboy em búnir að hringja út í eitt frá því að ég kom úr aðgerðinni og margir hafa haft samband með samstarf í huga, einnig nokkrir úr tískubransanum." Víst er að þrátt fyrir aðgerðina er langur vegur frá því að stúlkan sé fiatbijdsta. ....................... "’fm vi; >11 ► SVONA leit Pamela út áður en silikonpúðarnir vom fjarlægðir úr brjóstum hennar. PAMELA er ennþá bijóstgóð eins og glögglega sást í sjónvarpsþættinum Entertainment Tonight á mánudaginn varl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.