Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 21. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Jarðvinna — byggingastarfsemi Aðbúnaðar og öryggismál Samtök iðnðarins boða tii fundar um aðbúnaðar- og öryggismál við verklegar ^framkvæmdir á Hallveigarstíg 1 miðviku- daginn 21. apríl kl. 16.00-18.30. — Vinnueftirlit ríkisins kynnir starfsemi sína. — Lög og reglur um aðbúnaö, öryggi og holl- ustuhætti. — Slys í byggingariðnaði. — Ábyrgðir og skyldur. — Nýjar reglur um merkingar vegna fram- kvæmda við götur, vegi og gangstíga fyrir almenna umferð. — Höskuldur Tryggvason frá gatnamála- stjóra kynnir nýútgefnar reglur. — Framkvæmd öryggismála í fyrirtækjum. Sagt verður frá framkvæmd öryggismála hjá malbikunarstöðinni Hlaðbæ Colas og íslenskum aðalverktökum. — Pallborðsumræður og skoðanaskipti. SAMTÖK IÐNAÐARINS GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur GSFÍ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavíkfimmtu- daginn 6. maí 1999 kl. 16.15 til 17.30. Dagskrá: _ - 1. Kjör fundarstjóra og ritara. 2. Lýst eftir málum. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Reikningar félagsins. 5. Ákvörðun félagsgjalda 1999. 6. Kjör stjórnar og endurskoðenda. 7. Önnur mál. Stjórn GSFÍ. TILKYNNINGAR Uppboð á óskilamunum Að beiðni Lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjól- um, kerrum, úrum, fatnaði og fleiri munum. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf. á Eldshöfða 4, Reykjavík, laugardaginn 24. apríl 1999 og hefst það kl. 13.30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá Lög- reglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 33, kl 10-12 og 14-16 virka daga fram að uppboði. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Kjörskrár vegna alþingiskosninga Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem fram eiga að fara laugardaginn 8. maí 1999, skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 28. apríl 1999. Kjörskrá skal leggja fram á skirfstofu sveitar- stjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrif- -*stofutíma til kjördags. Þeim, sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá, er bent á að senda þær hlutaðeigandi sveitarstjórn. Athygli er vakin á því, að sveitar- stjórn getur allt fram á kjördag gert leiðrétting- ar á kjörskrá ef við á. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. apríl 1999. Bessastaðahreppur Deiliskipulag Bessastaða Tillaga að deiliskipulagi jarðarinnar Bessastaða á Álftanesi auglýsist hér með samkvæmt skipu- lagslögum nr. 73/1997. Deiliskipulag Bessastaða gerir ráð fyrir, að landnýting á Bessastöðum verði í samræmi við hlutverk staðarins sem þjóðhöfðingjaset- urs. Ekki verða reistar nýjar byggingar eða mannvirki í landi Bessastaða önnur en þau, sem tengjast embætti og búsetu forseta íslands á staðnum; eru hluti af verndun nátt- úrufars eða endurreisn og viðhaldi sögulegra minja innan marka jarðarinnar. Ekki er gert ráð fyrir að hefðbundinn landbúnaður verði stundaður á jörðinni, en að tún verði nytjuð og hlunnindi (æðarvarp) nýtt með sama hætti og tíðkast hefur. í Ijósi mikilvægis Bessastaða og umhverfis þeirra í náttúrufars- og útivist- arkeðju Álftaness verða gönguleiðir um jörðina með svipuðum hætti og verið hefur; í sam- ræmi við forsendur friðlýsingar jarðarinnar; öryggi íbúa hennar og einkanæði þeirra. Skipulagsuppdráttur og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 08:00—16:00 alla virka daga frá 23. apríl til 25. maí 1999. Athugasemdum skal skilað skrif- lega til sveitarstjóra Bessastaðahrepps í síð- asta lagi mánudaginn 7. júní 1999 kl. 16:00. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Með vísan til 53 gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 20. apríl 1999, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi inn- flutning: Vara Tímabil Vörum. Verdtollur Magnt. Tollnr. 0602.9093 Aðrar pottaplöntur 01.05.- kg % kr./kg t.o.m. 1 m á hæð 30.09.99 2.200 30 0 0603.1009 Annars 01.05.- (afskorin blóm) 30.09.99 3.300 30 0 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 27. apríl 1999. Landbúnaðarráðuneytið, 20. apríl 1999. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um fulltrúa á 22. þing Landssambands íslenskra verzlunarmanna. Kjörnir verða 53 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa aó hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, í Húsi verslunarinnar fyrir kl 12:00 á hádegi, mánudaginn 26. apríl nk. Kjörstjórn Bessastaðahreppur Deiliskipulag miðsvæðisreits Tillaga að deiliskipulagi miðsvæðisreits Bessa- staðahrepps auglýsist hér með samkvæmt skipulagslögum nr. 73/1997. Skipulagssvæðið afmarkast til austurs af Norðurnesvegi, Álfta- nesvegi og mörkum sveitarfélagsins að Garða- bæ; til suðurs af jörðinni Skógtjörn; til vesturs af innsta hluta götunnar Miðskógar og Höfða- braut að Suðurnesvegi og til norðurs af Suð- urnesvegi, Breiðumýri, skólasvæði og Eyvind- arstaðavegi. Deiliskipulagið nærtil skipulagningar mið- svæðis sveitarfélagsins auk íbúðarsvæða. Miðsvæðið er einkum ætlað fyrir verslun og þjónustu þar sem á boðstólum geta til dæmis verið helstu nauðsynjavörur, bankaþjónusta, póstafgreiðsla, bensínafgreiðsla og sambæri- leg þjónusta, félagastarfsemi og þjónusta fyrir ferðamenn og atvinnustarfsemi sem henni tengist. Á skipulagssvæðinu er gert ráð fyrir um 64 íbúðum í tólf fjölbýlishúsum; 41 íbúð í par- og raðhúsum og 33 íbúðum í einbýlishúsum. Samtals er því um að ræða 138 nýjar íbúðir. Tíu fjölbýlishúsanna verða tveggja hæða og tvö þriggja hæða. Raðhús, parhús og einbýlis- hús verða ýmist á einni hæð eða einni og hálfri hæð. Skipulagsuppdráttur og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 08:00 — 16:00 alla virka daga frá 23. apríl til 25. maí 1999. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveitar- stjóra Bessastaðahrepps í síðasta lagi mánu- daginn 7. júní 1999 kl. 16:00. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. I.O.O.F. 9 = 1794218'/2 = □ GLITNIR 5999042119 I I.O.O.F. 7 = 17904217/2 - Sm. I.O.O.F. 18 = 179421 s Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 21 - 4 - SPR - MT _ SAMBAND ISLENZKRA SSífi?' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld I kristniboðs- salnum kl. 20.30. Katla Þöll Guð- mundsdóttir og Margrét Hró- bjartsdóttir taka til máls. Vertu velkomin(n). Vakningasamkoma kl. 20.00. Roger Larsson frá Svíþjóð talar. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG <§) ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sumardagurinn fyrsti Fimmtudagur 22. apríl kl. 11.00 Afmælis- og skemmtiferð á Reykjanes. Ferð í tilefni þess að 70 ár eru lið- in frá fyrstu Ferðafélagsferðinni. Fræðst verður um jarðfræði Reykjanesskagans undir leið- sögn Hauks Jóhannessonar, for- seta F.í. Fiskasafnið í Höfnum skoðað. Afmælisverð: 1.000 kr., frítt f. börn 15 ára yngri með full- orðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Gott væri ad þeir, sem mæta við krikjug. Hafnarfirdi og á Njardvíkurfitjum, létu skrif- stofuna vita á midvikudacj. Minnum á nýtt fræðslurit F.I.: Selvogsgata og Krýsuvíkur- leiðir. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og á heimasíðu: www.fi.is Tónleikar Frímúrarakórsins verða haldnir sunnudaginn 25. apríl kl. 17 í Regluheimilinu við Skúlagötu. Einsöng með kórnum syngja Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjörn G. Jónsson. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. nl )l l.is ALLTAf= £ITTH\SA£> A/ÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.