Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 23 ERLENT MÍTSUBtSHI Schröder og Fischer þurfa að fást við efasemdaraddir Stærðir: 60x50 60x80 60x100 60x160 Handklæðaofnar VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21-108 Reykjavík Pósthólf 8620 - 128 Reykjavík Sími 533 2020 - Bréfsími 533 2022 -Íforfisíu ó ni/ri i ii/il.' Laugavegur 174 sími 30 0 MITSUBISHI -imiklum nwtwn heklaCð'hekla.is Varpar ljósi á glufur í stjórnarsamstarfínu Bonn. Reuters. ÞÝSKA stjórnin sagðist í gær ætla að fara fram á stuðning Sambands- þingsins við áætlun um að senda her- menn til Albaníu til að styrkja að- gerðir Atlantshafsbandalagsins (NATO) á landi. Tilkynntu stjóm- völd þetta þrátt fyrir að ágreiningur um aðgerðirnar í Kosovo virðist meiri innan stjómarinnar en verið hefur tO þessa. Fulltrúar stjómarinnar lögðu áherslu á að hlutverk hersveitanna, sem senda ætti til Albaníu, væri ein- ungis að aðstoða hjálparfólk frá Kosovo. Þýskaland hefur útilokað landhemað í Júgóslavíu þótt stjóm- völd segist reiðubúin að taka þátt í friðargæslustarfi í Kosovo. Mikil and- staða er í Þýskalandi við landhemað NATO í Júgóslavíu, og þessar andófs- raddir em ekki hvað síst háværar innan stjómarflokkanna sjálfra. Joschka Fischer, utanríkisráð- herra Þýskalands og leiðtogi Græn- ingja, sem á árum áður var mikill friðarsinni en hefur reynst einn ötul- asti stuðningsmaður loftárása NATO á Júgóslavíu síðustu vikurnar, neyddist í gær til að lýsa sig ósam- þykkan ályktun félaga sinna í flokki Græningja þar sem farið var fram á að boðað yrði einhliða vopnahlé. Gerhard Schröder, leiðtogi jafnað- armanna og kanslari Þýskalands, hefur einnig mátt þola gagni’ýni frá vinstri friðarsinnum í Jafnaðar- mannaflokknum en ályktun Græn- ingja í gær er augljósasta vísbend- ingin hingað til um að óánægja sé meðal fulltrúa stjórnarflokkanna með stríðsreksturinn. I ályktuninni sagði að sýnt væri að loftárásir skiluðu ekki tilætluðum ár- angri og að þær væru nú orðnar „vafasamar" í kjölfar þess að herþot- ur NATO ollu dauða fjölda flótta- manna frá Kosovo í síðustu viku. Fischer þm’fti á sínum tíma að hafa sig allan við til að sannfæra flokks- systkin sín um nauðsyn hemaðar í Júgóslavíu, á þeim forsendum að koma þyrfti Kosovo-Albönum til bjargar, en í ályktun Græningja í gær sagði að leita yrði nýrra leiða. Fischer svaraði skilaboðunum í ræðu, sem hann hélt í Evrópuþing- inu í Strassborg í gær, þegar hann sagði að afstaða sín til Júgóslavíu- stríðsins myndi ekki breytast og að vopnahlé kæmi ekki til greina nema Slobodan Milosevic, forseti Jú- góslavíu, lýsti sig fyrirfram reiðubú- inn til að hlíta skilmálum NATO. Olíklegt að væringarnar valdi stjórnarslitum En þrátt fyrir orð Fischers virtist sem jafnvel Júrgen Trittin, næst- valdamesti Græninginn í ríkisstjórn Schröders, en Trittin er umhverfis- ráðherra, væri við það að rjúfa sam- stöðu stjórnarinnar. Aðstoðarmenn Trittins í Bonn urðu að draga úr ummælum Trittins, sem staddur er í Bandaríkjunum, þess efnis að aðgerðir NATO væm „mis- tök“. Talsmaður Trittins sagði að það sem ráðherrann hefði í raun og vera ætlað að segja væri að aðgerðimar væru fyllilega réttlætanlegar en að það hefðu verið mistök að búast við skjótum árangri af loftárásum á Júgóslavíu. Þi’átt fyrir þessar vær- ingar er talið ólíklegt að Græningjar hætti á frekari deilur við Jafnaðar- mannaflokkinn enda alls ekki útilokað að Schröder gæfist þá endanlega upp á samstarfinu og tæki þann kost að leita nýs samstarfsflokks, eða einfald- lega starfa sem minnihlutastjórn Reuters JOSCHA Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands og leiðtogi Græn- ingja í Þýskalandi, og Gerhard Schröder, leiðtogi Jafnaðarmanna- flokksins og kanslari Þýskalands, við vígslu þmghússins í Berlín í fyrradag. ORUGGUR I SPACE STAR er tryggilega seö fyrir ollu, sem snýr aö öryggi farþeganna. SPACE STAR uppfyllir rúmlega allar kröfur um öryggi samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins og hefur staðist allar árekstrarprófanir því samfara meö stakri prýöi. RUMGOÐUR Þessi fimm dyra hlaðbakur er meö góöa lofthæö og veitir allt þaö rými, sem þörf er á fyrir 5 manns ásamt nauðsynlegum farangri. Mjög auðvelt er aö breyta sætaskipan þannig aö hún hæfi aöstæöum hverju sinni. SPARNEYTINN SPACE STAR er hagkvæmur i rekstn. Þratt fyrir aö 86 hestafla fireyfillinn sé léttbyggður og spar á eldsneyti, gefur hann stærri hreyflum ekkert eftir í afli og snerpu. ÞÆGILEGUR SPACE STAR er meö afbrigðum auóveldur í akstri og lipur í meðförum. Hann er alhliða bill notagildis og þæginda. Sætabúnaður er þannig geröur aó allri fjölskyldunni a aö liöa vel á ferðalögum. HAGSTÆTT VERÐ MITSUBISHI SPACE STAR, er retti kosturinn fyrir fjölskyldur sem vilja öruggan, rumgóöan, sparneytinn og þægilegan bíl á hagkvæmu veröi. skv. könnun broska timaritsins What Öart’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.