Morgunblaðið - 21.04.1999, Síða 35

Morgunblaðið - 21.04.1999, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 35 MENNTUN Lestrarmiðstöð ann- ar ekki eftirspurn HJÁ Lestrarmiðstöð Kennarahá- skóla Islands er biðlisti eftir grein- ingu á lestrarerfiðleikum orðinn það langur að hætt er að taka niður nöfn þeirra sem óska eftir gi-ein- ingu. Á biðlistanum eru 60 gi-unn- skólanemendur, 45 framhaldsskóla- nemendur og sjö fullorðnir einstak- lingar. Ranriveig Lund, forstöðu- maður Lestrarmiðstöðvarinnar seg- ist reikna með að biðtími þessa ein- staklinga sé allt fram í október. Fram að síðasta skólaári voru greiningar framhaldsskóianemenda þeim að kostnaðarlausu og segir Rannveig að þá hafi verið gott skipulag innan skólanna á fyrstu skimun dyslexíu. „Nú hefur þessi þjónusta verið gjaldsett fyrir nem- endur í framhaldsskólum eins og nemendum á öðrum skólastigum. Óánægja með það birtist í því að fá- einir skólar mælast ekki til þess að nemendur fari í lestrargreiningu, þótt í flestum skólum hafi gjaldtaka engu breytt um það. Prátt fyrir þetta höfum við ekki nærri getað annað eftirspurn framhalds- og grunnskólanemenda,“ segir hún. Skimun skólanna hefur yfirleitt farið þannig fram, að í fyrstu viku skólaársins leggja kennarar fyrir stafsetningaræfingu fyrir nemend- ur. Par geta komið fram vísbend- ingar sem gefa til kynna lestrar- og stafsetningarerfiðleika og því er þeim nemendum sem þannig er ástatt fyrir bent á greiningu í Lestrarmiðstöð. Kostnaður framhaldsskólanem- enda vegna greiningar er á bilinu 3-10 þúsund krónur, allt eftir hversu nákvæm hún er. Hóppróf kostar 3.000 krónur en Rannveig segir að þau séu eðli málsins sam- kvæmt ekki jafn nákvæm og ein- staklingspróf. Því sé mælt með ein- staklingsgi'einingu, enda sé nem- endum mikilvægt að vita nákvæm- lega hvað sé að, hvemig þeir geti bætt sig og bjargað sér í náminu. Greining - og hvað svo? Þegar dyslexía hefur verið greind leggja sérfræðingar Lestrarmið- stöðvar til ýmsar aðferðir, sem nemendur geta stuðst við til að auð- velda þeim námið. Einnig hafa skól- Stórt NY VERSLUN Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) Frá Pakistan: Handunnin húsgögn, ekta pelsar, leðurfatnaður, ullarmottur og ýmsar gjafavörur Opið virka daga frá kl. 12-18 og laugard. frá kl. 11-14. Stakkhamrar — einbýli Glæsilegt 170 fm einbýlishús á einni hæð á besta stað með góðum suðurgarði og stórri timburverönd mót suðri. 4 svefn- herb. Innangengt í innbyggðan bílskúr. Glæsilegt, gott eldhús. Vandað baðherb. Massíft merbau-parket á gangi og stofu. Eign í toppstandi. Áhv. hagst. lán. Verð 17,0 millj. Kúrland — Fossvogur Vandað 280 fm raðhús á frábærum stað, neðan við götu, á tveimur hæðum (ekki pallar) ásamt 26 fm bílskúr. Stórar stof- ur. Heitur pottur og nýleg verönd í garði. Húsið er mjög „prívat“ og langt í næstu hús. Verð 19,8 millj. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. arnir veitt nemendum rýmri próf- tíma, leyft þeim að taka próf í sér- stökum skólastofum eða hliðrað til með öðrum hætti. Sömuleiðis hefur Blindrabókasafnið veitt nemendum, sem greinst hafa undir viðmiði í hópprófunum, hljóðbækur. „Petta er ákveðin rýmkun og meiri víðsýni gagnvart því að ekki þurfi þennan mikla stimpil og kostnaðarsömu leið til þess að fá aðstoð. Þetta hefur ver- ið málamiðlunarleið í þessu efni,“ segir Rannveig. Þegar hún er spurð hvort skólam- ir hafi aðstöðu til að styðja við nem- endur eftir gi'einingu segir hún að þetta sé siðferðileg spurning. „Ef óskað er eftir gi'einingu fyrir ein- hvem þá á auðvitað að fylgja aðstoð í kjölfarið en gi'einingin á ekki bara að vera stimpill. Aðstoð þýðir meh-i pen- inga og skólana hefur vantað meira fjármagn til að geta boðið upp á fjöl- breyttara val fyrir nemendur, sem þurfa kannski að fara öðravísi yfu' námið en eftir hefðbundinni leið. Ég veit að Skólameistarafélagið hefur margítrekað þrýst á menntamála- ráðuneytið í þessu sambandi." Ný sending frá Libra Erum að taka upp fjölbreytt úrval af buxna- og pilsdrögtum ásamt hálfsíðum jökkum, kjólum og blússum. Margir litir. DTniarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. Súrefnisvöror Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Holts Apóteki, Glæsibæ, og Apótekinu Smáratorgi. ■ Kynningarafsláttur • Lífræn ræktun í nútíð og framtíð Almennur fundur verður haldinn í Skálanum á Hótel Sögu, 2. hæð, föstudaginn 23. apríl kl. 14.00. Fjallað verður um stöðu íífrænnar ræktunar innan landbúnaðarkerfisins. Frummælendur verða: Guðni Ágústsson, formaður landbúnaðamefndar, Hákon Sigurgrímsson, landbúnaðarráðuneyti, Sígurgeír Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ, Þórður Halldórsson, formaður VOR. Umræður og fYrirspurnír verða að eríndum loknum. VOR félag framleiðenda í lífrænum búskap jr s I; ^ Lýsinghf. Skráning skuldabréfa á Verðbréfaþingi íslands Útgefandi: Lýsing hf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, kt. 491086-1229. Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 1998. Bréfin eru til 7 ára, bundin vísitölu neysluverðs og bera 5% ársvexti. IMafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er 1.250.000.000 kr. að nafnverði. Bréfin eru öll seld. Gjalddagar: Greiddar verða 7 árlegar jafnar afborganir af bréfunum ásamt áföllnum vöxtum. Fyrsti gjalddagi var 1. apríl 1999 og lokagjalddagi er 1. apríl 2005. Skráningardagur á VÞÍ: Bréfin verða skráð á VÞÍ þann 26. apríl 1999. Viðskiptavakt á VÞÍ: Búnaðarbankinn Verðbréf verður með viðskiptavakt á flokknum á VÞÍ. Miiliganga vegna skráningar: Búnaðarbankinn Verðbréf, kt. 491296-2249, Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Upplýsingar varðandi ofangreind skuldabréf liggja frammi hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum. m BUNAÐAKBANKINN VERÐBRÉF Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík, sími 525 BOBO, fax 525 6099. Aðili að Verðbréfaþingi íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.