Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 35 BARNAKÓR Biskupstungna. Diddú syngur með Barna- kór Biskupstungna TÓNLEIKAR Barnakórs Bisk- upstungna ásamt sópransöng- konunni Sigrúnu Hjálmtýsdóttur verða í Skálholtskirkju fimmtu- daginn 13. maí, uppstigningar- dag, kl. 15. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Italíuferð kórfélaga sem farin verður í júní. Efnisskrá tónleikanna er kirkjutónlist frá ýmsum tímum bæði innlend og erlend. Má þar nefna Ave Maria eftir Schubert, S. Kaldalóns og Eyþór Stefáns- son en þar mun einn kórfélagi syngja dúett með Diddú. Einnig verður flutt Panis Ang- elicus og Friður á jörðu, sem er yfirskrift tónleikanna. Auk þessa munu hljóma ýmsar söng- perlur. Æfingar kórsins hafa staðið í allan vetur í Reykholts- skóla undir stjórn Hilmars Arn- ar Agnarssonar. Kórinn starfar í tveimur deildum, eldri deildin Kammerkór er skipuð nemend- um úr 7.-10. bekk en yngri deildin er skipuð nemendum 4.-6. bekkjar. Forsala aðgöngumiða er í Reykholtsskóla. Sigrún Hjálmtvsdóttir Samba og fönk af sveifluætt TÖIVLIST Sölvasalur Sólon íslandus KVINTETT STEFÁNS S. STEFÁNSSONAR Stefán S. Stefánsson sópran- og ten- órsaxófón, Þórir Baldursson píanó, Hilmar Jensson gítar, Bjarni Svein- björnsson raf- og kontrabassa og Haraldur G. Hauksson trommur. Múl- inn á Sólon Islandus sunnudagskvöld- ið 9. maí ÞAÐ er skammt stórra högga í milli hjá Stefáni S. Stefánssyni í djassinum. Fyrir tæpum tveimur vikum hélt hann tónleika með Stór- sveit Reykjavíkur, þarsem hann stjórnaði verkum sínum, og nú er hann með kvintett á Múlanum og blæs grimmt í saxófóna sína. Það má segja að hljómsveitin hafi verið Gammar mínus Bjöm Thoroddsen, en Hilmar Jensson lék á gítarinn. Þeir Björn em fremstu djassgítar- leikarar okkar um þessar mundir, en stíll þeirra og tónn ólíkur og setti það sitt mark á kvintett Stefáns. Fönk og samba hafa fylgt Stefáni í gegnum tíðina og það var því ekk- ert skrítið að hann rammaði tónleik- ana inní hina undurfógru sömbu Louiz Bonfa: Manha de carnaval, úr kvikmyndinni Orfeus negro. Blés í sópraninn í upphafi og tenórinn í tónleikalok. Hrynsveitin er ekki fremsta sömbusveit landsins og ekki er svingið miklu sterkara sem vel mátti heyra þegar stúlkan hans Jobims skellti sér frá Ipanema í svingdansinn á Savoy - afturá móti var túlkun þeirra á gamla stríðs- hestinum There’s no greater love skemmtileg og þó Stefán sé ólíkur Rollins að flestu leyti var aðeins Rollinsbragð að stakkatókaflanum í laglínunni. Þórir náði að magna sveifluna garnerískt og síðan tók Hilmar við með einföldum línum og blómstrandi andstæðumar gáfu söngvadansinum nýtt líf. Svo voru Mike Stem og Marvin Gay á dag- skrá og vakti sá síðarnefndi mikla hrifningu hjá þeldökkum gestum Múlans svoog öðrum með dansfæt- urna í lagi Kannski voru frumsömdu verkin hans Stefáns það besta er kvintett- inn lék þetta kvöld. Rökkurtal var flott blásið í sópraninn og hrynsveitin frábær. Lag þetta er á Gammadiskinum Af Niðafjöllum, er út kom 1992. Það var glettilega góð- ur diskur og er trúlega enn til í hljómplötuverslunum. Svo léku þeir félagar Sólgullin lauf af diski Stef- áns: í skjóli nætur, og er dálítið skemmtilegt hversu andblær þessa lags er keimlíkur þeirri stemmn- ingu er ríkir í söngnum er Pierre Dorge samdi fyrir lærimeistara sinn í Gambíu, Alhaji Bai. Þrír aðrir söngvadansar eftir Stefán vom á dagskrá: Það er kominn tími til, í ekta Gammastíl, og var sérlega skemmtilegt hvemig Hilmar fram- hélt sólói Þóris þar. Varlavals blés Stefán í sópran og Hilmar lék heill- andi sóló og svo var það lagið sem Kristjana söng með Stefáni á stór- sveitartónleikunum, Vorlauf, og hann blés undurmjúkt í sópraninn. Það er kominn tími til að heyra meira í saxófónleikaranum Stefáni S. Stefánssyni. Eg man varla hvenær ég heyrði hann síðast leika með hljómsveit á djassklúbbi. Hann er í hópi okkar fremstu tónlistar- manna einsog glæsilegir stórsveit- artónleikar hans í Salnum 29. apríl sönnuðu og vonandi þurfum við ekki að bíða of lengi næstu tónleika. Vernharður Linnet ElaSS Utanborðsmótorar Góð fyrirtæki á söluskrá okkar • Mjög góður söluturn í vesturbæ Reykjavíkur 1 qo36 • Söluturn, matvara og myndbönd í vesturbæ 10092 • Matvöruverslun í Kópavogi til margra ára -) 1 ooi • Glæsileg gjafavöruv. með meiru í Kringlunni 12108 • Veitingastaður með heimilismat í Múlahverfi 13118 • Lítið og sætt kaffihús á stór-Rvíkursvæðinu 13119 • Trésmíða- og innréttingarv. í Hfj. 16084 • Öflug sólbaðsstofa í úthverfi Rvík. 9 bekkir 20017 • Matvælaframleiðslufyrirtæki í Kópavogi 15001 • Sérhæfð saumastofa í Kópavogi 14022 • Vínveitingastaður í úthverfi Rvíkur 13049 • Góð blómaverslun í Kópavogi 12122 Skipholti 50b Sími 551 9400 Fax 551 0022 InntökiipKóf lýitónlistarskdinn verðo föstudaginn 14. maí hljóðfæradeild er kennt á píanó, fiðlu, þverfLautu, selló, kontrabassa, gítar, klarinettu, harmoniku. í söngdeild er kenndur Ljóða- og óperusöngur ásamt píanóLeik. UppLýsingar í síma 553 9210 Skólastjóri- aaaa — DUCAT0 Vörubílar Sendibílar Grindarbílar Stœrri mótor - Meiri búnaður •% Lœgra verð Staðalbúnaður: - Samlœsingar. - Rafstilltir speglar. - Loftpúði. - 8 ára ábyrgð á gegnumtœringu. Nýr 2,8 lítra 1 22 hestafla dísil mótor, gerir Fiat Ducato að einstaklega viljugum gœðingi. Istraktor BÍLAR FVRIR ALLA SMIÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - SflVII 5 400 800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.