Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 67 HESTAR Geymslu-/lagerhúsnæði óskast keypt U.þ.b. 200—400 fm. Æskileg staðsetning miðbær eða vesturbær. Aðrir staðir koma til greina. Staðgreiðsla í boði. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoli ehf., sími 892 0160. SYLVÍA Sigurbjörnsdóttir er komin með athyglis- verðan hest, Garp frá Krossi, og unnu þau bæði tölt og Qórgang. SARA Sigurbjörnsdóttir hefur hlotið fyrsta titil sinn sjö ára gömui og er eftir því sem næst verður komist yngsti Reykjavíkurmeistarinn. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, sem keppti á Ægi frá Svínhaga og höfn- uðu þau í þriðja sæti. Frammistaða þeirra er gott dæmi um þá miklu breidd sem orðin er í keppninni og má ætla að margir „nýir“ keppend- m- eigi eftir að láta að sér kveða á þessu ári. Sylvía Sigurbjörnssdóttir sigraði í bæði tölti og fjórgangi unglinga á Garpi frá Krossi, mjög athyglis- verðum hesti, og fimmganginn tók hún einnig með trompi á Lykli frá Engimýi-i. Systir hennar Sara vann einnig það fágæta afrek að verða Reykjavíkurmeistari í fjórgangi að- eins sjö ára gömul á hesti móður sinnar, Hirti frá Hjarðarhaga. Er hún að öllum líkindum yngsti Reykjavíkurmeistarinn í hestaí- þróttum. Móðirin, Fríða H. Stein- arsdóttir, var einnig í eldlínunni er hún varð í fjórða sæti í tölti 1. flokks á Djákna frá Dunhaga. Góður dagur hjá Oddhólsfjölskyldunni. Reykjavíkurmeistaramótið var að þessu sinni opið og má segja að með þessu séu Fáksmenn að gefa tóninn. Lengi hefur verið um það talað að opna eigi öll íþróttamót og sýna Fáksmenn gott frumkvæði í þeim efnum. Annað sem vekur athygli er góð þátttaka í öðrum flokki, en sam- kvæmt reglum eru þi-ir styrkleika- flokkar í hestaíþróttum, að auki fyrsti og meistaraflokkur. Þessi flokkaskipting þarfnast endurskoð- unar við því undarlegt má telja að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur aldrei náðst þátttaka í meistaraflokk hjá Fáki, stærsta og sterkasta félag- inu. Það virðist erfitt að finna góðan farveg fyrir styrkleikaflokkana þannig að frístundafólkið fái þann vettvang sem þarf til að örva það til þátttöku í keppni. En þátttaka frí- stundafólksins var góð hjá Fáki að þessu sinni. Einnig var talsverð þátttaka úr öðrum félögum og má ætla að þetta mót verði öðrum félög- um hvatning til að opna sín mót. Þátttakan í mótinu var góð og fór það ágætlega fram þótt eitthvað hafi verið að framkvæmd skeiðsins fundið. Þá þóttu skráningargjöld í hærri kantinum og vekur það undr- un margra hvers vegna það sé dýr- ara fyrir Fák að halda mót en önnur félög. Veðrið lék við starfsmenn og keppendur og má ætla að þetta mót teljist með eftirminnilegri mótum fyrir margra hluta sakir. Mótið var að vissu leyti fyrsta vís- bending um hverjir munu blancla sér í slaginn um sæti í HM-liði ís- lands. Þó vantaði einn sterkan í hópinn, Reyk frá Hoftúni, sem Sveinn Ragnarsson mun stefna með. Sagðist Sveinn vera að spara þann móálótta og mætti því með Brynjar að þessu sinni. Valdimar Kristinsson f boði Ford og Hewlett Packard. á sportbílasýninguna í Laugardalshöll helgina 15. og 16. maí. fei!s»yr»ír»a.com taktu þátt upplýsingar. Dregið í beinni útsendingu frá Formúlunni í Sjónvarpinu 16. maí. <§>mbl.ÍS -Aí.í.354^ en-TH\SJ\Ð A/Ý7-7— G0TT FÚIK • SfA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.