Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 79

Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 79' " TT 553 2075 ALVÖRUBÍÓ! mpoiby STflFRÆWT STÆRSIATJALDBMEÐ HLJÓÐKERFI í luv ÖLLUM SÖLUM! -1.0, Thx DIGITAl. vinningnum 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl 4.40, 6.50,! 9 og 11.10. B.i. 16 ára. w"%nrw - s *■ i <r» ■* n «ji 1» í «t» - £ as Tónleikar og myndlist á 12 tónum nri DIQITAL Engin karlmennskubylting AKADEMÍSKT korter; Sig- urður og Hallvarður einbeitt- ir {tónlistarsköpuninni. Lauga%egl MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Rás2 /Igjan DV SVMBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16. JÓN Indriðason kom sér vel fyrir milli plöturekkanna. SÍRNIR, Karl Emil og Hans Alan voru meðal graf- ískra karlmanna sem sýndu á 12 tónum. ^T2 TÓNAR er sérverslun með klassíska tónlist, þótt í rekkunum megi einnig finna bæði hefðbundinn og framúrstefnudjass. „Það hefur átt sér stað mikil þróun í klassískri útgáfu undanfarin ár; mikið af nýjum merkjum að gera spennandi hluti, en það hafði ekki borist til Iandsins, svo við gerðumst umboðsmenn fyrir helstu merkin," segir Lárus Jóhannesson, annar eigendanna. „Við vildum hafa búðina í anda margra sérverslana erlendis þar sem er þægilegt að versla og persónulegt. Hér sest fólk niður, fær sér kaffi og les blöðin meðan það hlustar á tónlist- ina, og við reynum að stjana sem mest við viðskiptavinina.“ Enginn dónaskapur Um helgina var opnuð í þriðja sinn málverkasýning á 12 tónum, þar sem karlkyns nemendur í grafíkdeild Mynd- lista- og handiðaskóla Islands sýndu verkin srn. „Við strák- arnir í grafíkdeildinni tókum okkur saman, því það er svo mik- ill meirihluti kvenna sem er bæði starfandi við og í námi í graf- ík,“ sagði Sírnir Einarsson. „Við erum úr öllum árgöngum skól- ans, og þar sem við byijuðum á þessu í fyrra, er einn útskrifað- ur árgangur með okkur líka. Við erum ekki að boða neina karl- mennskubyltingu, heldur erum aðallega að þessu til að skemmta okkur og öðrum.“ - Er ekkert sérstakt þema í sýningunni? „Við reynum að hafa það karllægt og skemmtilegt svo allir geti haft gaman af, bæði konur og karlar. Það er enginn dóna- skapur í gangi, bara eitt typpi. En þetta ætti að gefa einhverja mynd af því sem ungum karlmönnum býr í bijósti.“ Framúrstefnu cfjasssveitin Akademískt korter lék við opnun tnyndlistarsýningarinnar, en meðlimir sveitarinnar eru nem- endur við Tónlistarskóla FÍH. „Við höfum verið með nokkuð reglulega tónleika í búðinni, þar sem við höfum fengið bæði djass- og klassiska spilara. Það h'fgar upp á tilveruna og það er gaman að fá viðskiptavinina í heimsókn undir öðrum kringumstæðum,“ sagði Lárus að lokum. Fimur nautabani ► NAUTABANAR eru þjóðhetjur í heimalöndum sínum. Hér sést ungur bani að nafhi Julian Lopez „E1 Juli“ heyja baráttu við kröftugt naut í Valeneia fyrir skömmu. „E1 Juli“ hafði betur og var borinn út af leik- vanginum á háhesti og fagnað ákaft af áhorfendum. Kátar kántríkonur GELLURNAR í Dixie Ghicks sprungu úr hlátri er þær tóku á dögunum við verðlaunum fyrir að vera bestu nýliðarnir í sveitasöngvaheiminum. Ekki fylgir sögunni hvað kætti stúlkurnar svo mjög en þær voru að vonum ánægðar með verðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Amphitheater leikhúsinu í Los Angeles. i 11 HTl l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.