Morgunblaðið - 03.06.1999, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.06.1999, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verðlauna- tjaldvagn betrumbættur VÍKURVAGNAR bjóða nú nýja út- færslu á tjaldvögnum sem þeir hafa áður verið með. Þeir eru smíðaðir hjá fyrirtækinu Anesca sem hefur aðsetur á Spáni, en alfarið eftir teikningum og hugmyndum þeirra hjá Víkurvögnum. Að sögn Þórar- ins Kristinssonar forstjóra Víkur- vagna er um að ræða hönnun sem vann til verðlauna í tvígang á árun- um 1993 og 1994, en nú hefur þessi verðlaunasmíð verið endurbætt og lagfærð til mikilla muna. „Það er afar margt sem nú er betur boðið en áður og segja má að núna fyrst sé vagninn eins og við viljum hafa hann. Ekki að hann hafi ekki áður verið í góðu lagi, hann er einfaldlega miklu betri núna. Hér eftir verður hann klassískur við ís- lenskar aðstæður. Þetta er fjögurra manna fjölskylduvagn með sam- byggðu fortjaldi, einfaldur í notkun. Það er allt tvöfalt í honum og hann er því hlýr og vel það. Það er hægt að staga hann niður allan hringinn þannig að vindur næðir ekkert und- ir hann. Þá er ekkert plast þannig að tjaldið saggar ekkert. Það er allt tvöfalt í svefnplássunum og að auki er tvöföld dýna í hjónaherberginu. Þá vil ég nefna að nú er víðara for- tjald en áður og aukahiminn," sagði Þórarinn i samtali við Morgunblað- ið. TJALDVAGNINN, ótjaldaður og uppsettur. Sem fyrr segir er saumavinnan unnið á spænskri grundu, en öll hönnun við körfuna og undirvagn- inn er hjá Víkurvögnum. Þórarinn nefnir, að tjaldvagninn sé 2,10 metrar á lengd og 1,45 metrar á breidd ótjaldaður, en uppsettur er hann 15 fermetrar Hann vegi nú 300 kg, sem sé ögn meira en áður, en það stafi af því að vagninn er nokkuð styrktur til að falla betur að íslenskum aðstæðum. Krossviður sé kominn undir grindina sem grjót- vörn hans sé orðinn burðanneiri og labúnaður allur sterkari. „Þá r það mikill styrkur þessa tjaldvagns hvað hann er fyr- irferðarlítill í geymslu yfir vetrartímann, enda auð- velt að setja hann upp á hlið. Tjaldvagn þessi er auk þessa alls allur læst- ur, þannig að honum verður tæplega stolið,“ bætti Þórarinn við. Margs konar auka- hlutii' fást í tjald- vagninn, t.d. yfir- breiðsla, teppi í fortjald, eldhús- borð, matarbox, sóltjald, svefnpok- ar o.m.fl. Auk þess þjónusta Víkurvagnar flest alla tjaldvagna. Víkur- vagnar hafa áratugareynslu af smíði á kerrum, hvers kyns vögn- um og dráttarbeislum. Reynslan sýnir að þetta eru sterkustu og vönduðustu vörur sinnar tegundar á markaðnum, enda hannaðar hér á landi með hliðsjón af þeim aðstæð- um sem hér eru. Við höfum ekki haft undan að framleiða þessa hluti, en það stendur allt til bóta því svigrúm okkar hefur aukist til mikila muna með nýju húsnæði sem við erum flutt í að Dvergs- höfða 27,“ eins og Þórarinn komst að orði. __________Aciáopkiliis+ írá Futurekiotics Framúrskarandi mjólkursýrugerlar Einhver mikilvægasti hluti ónæmiskerfisins eru svonefndir góðir gerlar þ.e. mjólkursýrugerlar. Færustu sérfræðingar hins virta heilsuvörufyrirtækis Futurebiotics, hafa sett saman, frábæra blöndu Acidophilus+. Ilún er sett saman úr hinum 6 mikilvægu mjólkursýrugerlum: Acidophilus, Rhamonsus, Bulgaricus, Helveticus, Bifidum og Yoghurti í réttum hlutföllum. Afraksturinn er framúrskarandi vara á alþjóðlegan mæhkvarða. i U)NGEST UVíV’ ACIDOPHIU^ 'H ÍOO Capsuie^ é UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S. 553 7355 Grænar ólífur MONIANIM Hámarks gœði, einstakt hragð Nýtt Emmessís KOMINN er á markað nýr íspinni, Prispinni, frá Emmessís. Um er að ræða vanilluíspinna með mjólk- ursúkkulaðikjarna, hjúpaðan þykku lagi af mjólkursúkkulaði með hrísmulningi. Príspinni er fáanlegur í flestum söluturnum og matvöruverslunum um allt land. Nýlega setti Emmessís á markað- inn nýjan skafís sem hlotið hefur nafnið Hversdags-París. Isinn er seldur í tveggja lítra öskjum; annar helmingurinn er súkkulaðiskafis en hinn vanilluskafís. Notkunarsviá m.a: Halda meltingunni eðlilegri * Minnka líkur á andremmu * Minnka lífsrými fyrir slæmar bakteríur - Vinnur gegn óæskilegum sveppum Hverjir ættu öárrnn fremur aá nota mjókarsýru^erla? Bamshafandi konur og ungaböm. (Einkum Bifidum) Fólk sem fer erlendis, sérstaklega þar sem hreinlæti er áfátt Þeir sem notað hafa fúkkalyf Eldra fólk Fólk sem neytir örbylgjufæðis og gerilsneyddra mjólkurafurða FÆST í ÖLLUM APÓTEKUM NEMA LYFJU Ómissandi í salat! Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 ^mb l.i is ALLTAf= G!TTH\SA£> A ifn-i— Heilsan bin TTrtiöarnvorf VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.