Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ Árnað heilla TOYOTfl LANDCRUISER. VX-100 TDI árg. 1999 MERCEDES BEI\IZ 280 E24v árg. 1993 HONDA PRELUDE 2,0 16v arg. 1994 L4O0ABROT BRIDS Umsjón Gnðmunilur l'áll Arnar.son „TRÚÐU þínum eigin aug- um,“ gæti verið yfirskrift þessa spils: Norður gefur; allir á hættu. Norður A 65 ¥ 5 ♦ KG1042 * G8763 Austur A ¥ ♦ * Suður AÁK83 ¥74 ♦ ÁD * ÁD1092 Vestur * ¥ ♦ ♦ Vesliu- Norður Austur Suður Pass Pass 1 lauf lhiarta 41auf 4 Ifiörtu 51auf Eftir þessar sagnir kem- ur vestur út með tígulþrist- inn. Hvernig líst þér á? Bara vel, er það ekki? Með laufkóng réttum standa sjö! Nei, í alvöru tal- að. Þessi tígulþristur er mjög sennilegt einspil. Og það er ennfremur líklegt að vestur sé með kónginn þriðja í laufi og hyggist koma makker sínum inn á hjarta í fyllingu tímans og fá þannig stungu á smátromp. Ef þú trúir þín- um eigin augum og gerir ráð fyrir því versta, hvem- ig hyggstu þá mæta þessari ógnun? Norður ♦ 65 ¥ 5 ♦ KG1042 ♦ G8763 Austur A D72 ¥ KG983 ♦ 98765 *- Suður ♦ ÁK83 ¥74 ♦ ÁD ♦ ÁD1092 Vestur * G1094 ¥ ÁD1062 ♦ 3 *K54 Þú verður að taka fram skærin og klippa á sam- band varnarinnar í hjarta. Strax í öðrum slag, tekurðu AK í spaða og trompar. Hættan á yfirtrompun austurs er sáralítil, því vestur hefði meldað öðru- vísi með fimmlit í spaða (sagt spaðann fyrst eða notað tvílita innákomu). Síðan ferðu heim á laufás, spilar fjórða spaðanum og hendir hjarta úr borði. Bú- ið spil. Gildran í spilinu felst í því að byrja á laufás. En ef það er gert, er engin leið að komast rakleiðis heim til að spila fjórða spaðanum. Ast er... staðfest á merkilegasta degi í líB ykkar. TM Reg. u.S. Pat. Off. — aB rights reserved (C) 1999 Los Angeles Times Syndicate í DAG STJÖRNUSPA eftir Frances lirake TVIBURAR Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti ogmetnaði sem færir iér ýmislegt í aðra hönd og 'ú ert óhræddur við að taka málstað þeirra sem minna mega sín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það lífgar tvimælalaust upp á tilveruna að eiga stund með góðum vinum. Leggðu þig fram og þá nærðu tilskyldum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu viðbúinn því að atburða- rásin taki kipp því ef þú ekki hefur allt á hreinu getur þú misst af tækifærinu til að laga allar aðstæður þér í hag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 'NA Gefðu þér nægan tíma til að skipuleggja framgöngu þína því minnstu mistök munu færa þig aftur á byrjunarreit. Vertu samt hvergi hræddur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er óþarfi að apa allt eftir öðrum þótt góðir séu. Treystu á sjálfan þig og þá munu aðrir treysta þér líka. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Það er mikil spenna í kringum þig og þú þarft á öllu þínu að halda til þess að hlutirnir fari ekki úr böndunu. Hafðu taum- hald á skapi þínu. Meyja (23. ágúst - 22. september) dwíL Það getur verið ósköp notalegt að gera öðrum til geðs þegar það á við. Mundu samt að þú átt að ráða slíku sjálfur en ekki hlaupa eftir óskum annarra. (23. sept. - 22. október) Þú hefur nú lagt hart að þér og ert nú að undirbúa að kynna eigin hugmyndir um lausn mála. Farðu þér samt hægt því þú þarft að vinna aðra á þitt band. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Það mun bæði stækka þig sjálfan og einnig munt þú uppgötva hverjir eru vinir í raun. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér er nauðsyn á því að kom- ast aðeins í burtu frá amstri dagsins. Steingeit (22. des. -19. janúar) dSc Eitt og annað sem verið hefur að angra þig að undanförnu beinist nú í eina átt og þú átt auðveldar með að ráða við hlutina þannig. Gakktu því ótrauður til verks. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) öffit Það er eitt og annað að gerast í kringum þig sem þér finnst þú ekki hafa puttana á. Vertu samt hvergi smeykur því hæfi- leikar þínir munu ávallt njóta sín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það skiptir öliu máli að vera sjálfum sér samkvæmur og reyna ekki að blekkja sjálfan sig hvað varðar takmörk í líf- inu. ganga fiest í haginn. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ektd byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. /y A ÁRA afmæli. í dag, ÖU fimmtudaginn 3. júní, verður sextug Helga Hafberg, Mávahlíð 24. Hún og eiginmaður hennar, Friðfinnur Ágústsson, taka á móti gestum laugardag- inn 5. júní í safnaðarheimili Langholtskirkju milh kl. 16-18. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst ‘98 í Dóm- kirkjunni af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Ingibjörg Jónsdóttir og Trausti Sig- urðsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. ÞESSAR duglegu ungu stúlkur úr Hafnarfirði héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Styrktarsjóði Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Þær heita: Dýrleif, Helga og Linda. Stjóru Umhyggju færir þeim hjartans þakkir fyrir stuðninginn. Jón Thoroddsen (1818-1868) Ljóðið Vöggukvæði. VÖGGU KVÆÐI Ljóshærð og litfríð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Vizka með vexti æ vaxi þér hjá! Veraldar vélráð ei vinni þig á! Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, óvörum ýtir í örlagastraum. Veikur er viijinn, og veik eru börn. Alvaldur, alvaldur æ sé þeim vöm! Sofðu, mín Sigrún og sofðu nú rótt. Guð faðir gefi góða þér nótt! 38" breyting, 7 manna, ABS. Gelslaspilari, talstöð, 12" álfelgur, 5 gíra, fjarstýrðar læsing- ar, hraðastillir (cruise control), rafdr. rúður, Dökkgrásanseraður. Ekinn 6 þ.km. Nýr bíll. Verð 6.700.000. Uppl. í síma 8921116. Leðurinnrétting. Tvöfalt gler. ABS. ASD, þjófavörn, hraðastillir (cruise control), 5 gíra sjálf- skiptur, fjarstýrðar læsingar, álfelgur, hiti í sætum. Tölvustýrð miðstöð, loftkæling (aircondition), útv. segulband. GSM sími. Rafdr. rúður, dökkgrásan seraður. Þjónustubók, ekinn 84.þ.km. Bíll í sérflokki. Markabsverð 5.800.000. Gott samkomulagsverð. Uppl. í síma 892 5005. Topplúga, álfelgur, ABS. Þjófavörn, sjálfskiptur, fjarstýrðar læsingar, útv.segulband. GSM sími, blásans tvilitur, rafdr.rúöur, þjónustubók, ekinn 125 þ. km. 200hp, topp eintak. Verð 2.450.000. Uppl. í síma 892 5005/892 1116. Leðurinnrétting rafdr. rúður, 5gíra sjálfskiptur, loftkæling (airconndition), fjarstýröar læsing- ar, þjófavörn, rafknúin sæti m/minni, ABS hemlakerfi, 17" BMW felgur, sóllúga rafdrifin, geislaspilari, GSM sfmi ofl. ofl. Ekinn 94 þ.km. 219 hp. Markaðsverð 3.800.000. Gott samningsverð. Uppl. í síma 892 5005/581 1440 Ný sending Sundbolir, bikini, jakkar og blússur skák skiptamuninn, en hvítur hefði ekki þurft að tapa skákinni eftir 24. Hb8+) 24. - Hxd5 25. Hxf7 - Bb5! (Vinnur skiptamuninn til baka og umframpeðið tryggir sigur) 26. Hxg7+ - Kxg7 27. Hcl - g5 og Ka- sparov tókst að knýja fram sigur í endataflinu. Hann sigraði á mótinu, en Timm- an var heillum horfinn og endaði í neðsta sæti. SVARTUR á leik. llnisjðn Margeir Péturssnn STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Sarajevo í Bosníu sem lauk í síðustu viku. Hollendingurinn Jan Timman (2.670) var með hvítt, en stiga- hæsti skákmaður heims, Gary Ka- sparov (2.812) hafði svart og átti leik. 15. - Hxe3! 16. fxe3 - cxb4 17. Df4 - Dc5 18. Re4 - Rxe4 19. Dxe4 - He8 20. Df4 - Dxe3+ 21. Dxe3 - Hxe3 22. Bxa6 - bxa6 23. Hxb4 - Hd3 24. Hbf4? (Kasparov hafði nægar bætur fyrir FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 69 ítölsk barnaföt ý 'IBtM lítrík og falleg S ængurgj afír í míklu úrvalí DimmflLifnnt Skólavörðustíg 10. Sími 551 1222 Sóllúga rafdrifin, vindskeið attan, rafm.lottnet, rafdr. rúður, digital mælaborð, 16" Álfelgur, ABS. Ofl.ofl. Ekinn 71 þ. km. 133 hp. Verð 1.800.000. Uppl. í síma 892 5005/869 6151. BMW 73QÍA V8 áng. 1994 Hlutavelta GÆÐI OG GLÆSILEIKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.