Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 6

Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Meðaleinkunnir á samræmdum prófum í 10. bekk Reykholtsskóli hæstur í stærðfræði NEMENDUR Reykholtsskóla í Biskupstungum hlutu hæsta meðal- einkunn í stærðfræði á samræmdu prófi 10. bekkjar grunnskóla í stærðfræði. I öðrum greinum urðu meðaleinkunnir hæstar í skólum í Reykjavík. Meðaleinkunn í íslensku varð hæst í Hvassaleitisskóla. Nemendur Alftamýrarskóla hlutu hæsta meðaleinkunn í dönsku og nemendur Háteigsskóla í ensku. Upplýsingar um normaldreifðar meðaleinkunnir allra þeirra grunn- skóla á landinu þar sem fleiri en 11 nemendur í 10. bekk þreyttu sam- ræmd próf voru gerðar opinberar í gær. Aður höfðu upplýsingar um landshlutameðaltal verið birtar opinberlega. Hæstu meðaltalseinkunn á sam- ræmdu prófunum fjórum í einum skóla hlutu þeir 11 nemendur sem þreyttu prófin í Reykholtsskóla í Biskupstungum. Meðaleinkunn þeirra í fjórum greinum er 6,36. Meðaleinkunn í Alftamýrarskóla er 6,28 og 6,27 í Hvassaleitisskóla. Meðaltalið hefur Morgunblaðið reiknað út með því að leggja saman meðaltalseinkunnir þessara skóla í hverri grein og deda í með fjórum. Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála segir að til að Ijá þeim einkunnum sem nemendur hlutu á prófunum sjálfum merkingu og gera þær samanburðarhæfar, hafi stigatölum á prófum verið breytt í mælitölur eða staðalstig áður en upplýsingarnar voru birtar. Upp- lýsingar um útkomu skóla á sam- ræmdu prófi hafi verið birtar með þessum hætti frá upphafi. Þetta var gert á þann hátt að stigatölur frá prófunum ein námundaðar að normaldreifingu. Þá eru birtar meðaleinkunnir skóla á kvarða á bihnu 1-9 þar sem landsmeðaltal er fimm í öllum fjór- um námsgreinum, hæsta mögulega einkunn er 9 og lægsta mögulega einkunn er 1. Umsóknum um skóla- vist í MR fer fækkandi SÍÐUSTU tvö ár hafa færri um- sóknir borist um skólavist í Menntaskólanum í Reykjavík en nokkur ár þar á undan en í ár fyllt- ust þeir 225 stólar, sem stóðu ný- nemum til boða, ekki fyrr en eftir að búið var að taka þá sem sóttu um skólann sem varaskóla inn í reikninginn. Þegar nemendur velja um framhaldsskóla, velja þeir alltaf tvo skóla, þ.e. þann skóla sem þeir vilja helst stunda nám við og síðan varaskóla. Ámi Indriðason, aðstoðarskóla- stjórnandi MR, sagði í samtali við Morgunblaðið að fleiri umsóknir hefðu borist í ár en í fyrra en að bæði þessi ár væru slök miðað við nokkur ár þar á undan, því þá hefði skólinn þurft að vísa gríð arlega miklum fjölda nemenda frá. MR ekki gamaldags Aðspurður um hvort skýringin væri hugsanlega sú að MR væri orðinn of gamaldags svaraði Ámi: „Menntaskólinn í Reykjavík er langt frá því að vera orðinn of gam- aldags, ég er frekar hræddari um að sá orðrómur gangi hjá ungling- um að hann sé þyngri en margir aðrir skólar og að það kunni að ráða einhverju um aðsókn, hann er þó ekki þyngri en svo að venjulegir námsmenn ráða vel við hann en nógu þungur til að undirbúa nem- endur ágætlega undir nám á há- skólastigi.“ Árni sagði að ef síðustu 20 til 30 ár væm skoðuð kæmi í ljós að þónokkuð væri um sveiflur í um- sóknafjölda og því kæmi þessi fækkun nú ekkert sérstaklega á óvart, en viðurkenndi þó að þetta ylli skólayfirvöldum vissum áhyggjum. Skólar orðnir harðir við nemendur Hann sagði að vegna þessa hefði verið lögð aukin áhersla á að betmmbæta húsnæði skólans og hafa skólann einsetinn, einnig sagði hann að kynningarbæklingur skólans handa 10. bekkingum hefði verið endumýjaður. L ANDLÆKNISE MBÆTTINU höfðu í gær borist rúmlega átta þúsund beiðnir um úrsögn úr gagnagmnni á heilbrigðissviði. I lögum um gagnagranninn segir að flutningur upplýsinga í gmnninn skuli ekki hefjast fyrr en 6 mánuð- Að sögn Árna em skólar orðnir ansi harðir við þá nemendur sem sækja um viðkomandi skóla sem varaskóla. Hann sagði að þeir nem- endur sem valið hefðu sinn hverfis- skóla sem varaskóla gætu vel átt von á því að verða hafnað um skólavist einfaldlega vegna þessa. Árni sagði að þetta hefði m.a. orðið þess valdandi að nemendur væra smeykir við að hafa annan skóla en sinn hverfisskóla sem sitt fyrsta val. Þá sagði hann að e.t.v. hefðu samgöngur eitthvað að segja þ.e. að nemendur vildu frekar sækja þann skóla sem stæði þeim næst, en að þurfa að ferðast einhverja vegalengd til að sækja tíma. um eftir gildistöku laganna, sem er nú um miðjan júní. Samkvæmt upplýsingum heilbrigðisráðuneyt- isins er enn mikil undirbúnings- vinna óunnin og viðræður standa yfir við væntanlegan rekstrarleyf- ishafa, íslenska erfðagreiningu, um starfrækslu gmnnsins. Hefur frestur til að tilkynna úrsögn úr gagnagmnninum því verið fram- lengdur um ótiltekinn tíma. 300-400 úrsagnir daglega Að sögn Ingibjargar Pálmadótt- ur heilbrigðisráðherra vinnur sér- stök nefnd af kappi við undirbún- ing vegna starfrækslu grannsins og samninga við rekstrarleyfis- hafa. í nefndinni eiga sæti Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri og formaður nefndarinnar, Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmað- ur. Ingibjörg sagði að ekki lægju fyrir nákvæmar dagsetningar um hvenær vinnunni ætti að vera lokið en gert hefði verið ráð fyrir að nefndin þyrfti um fimm mánuði til að ljúka sínum störfum. Að sögn Erlu B. Sverrisdóttur starfsmanns hjá landlæknisemb- ættinu hefur beiðnum um úrsögn úr gagnagmnninum fjölgað á sein- ustu dögum og hafa borist 3-400 tilkynningar á dag seinustu tvo daga. Halló krakkar! Afi verður á Mallorca í þrjár vikur frá 21. júní. Samvinnuferðir Landsýn Á verði fyrir þigl Frestur lengdur til tírsagnar tír mið- lægum gagnagrunni á heilbrígðissviði Rtímlega 8.000 hafa tilkynnt úrsögn Samræmd próf í 10. bekk Meðaleinkunnir skóla 1998 ..þar sem 11 nemendur Stærðfræði íslenska Enska Danska eða fleiri tóku próf Meöal- Meöai- Meðal- Meðal- einkunn einkunn einkunn einkunn i ncynjovm Hagaskóli 5,67 6,28 6,23 6,35 Tjarnarskóli 4,96 5,00 . 5,70 5,18 Austurbæjarskóli 6,56 5,65 6,00 5,91 Hlíðaskóli 5,77 5,63 6,13 5,71:. Háteigsskóli 5,48 6,23 6,69 V 5,98 Laugalækjarskóli 5,32 5,07 5,70 6,21 Langholtsskóli 5,21 5,38 5,67 5,42 Vogaskóli 4,84 4,94 5,16 4,93 Álftamýrarskóli 6,29 6,07 6,10 6,68 V Hvassaleitisskóli 6,00 6,62 V 6,26 6,20 Réttarholtsskóli 5,79 6,11 5,85 5,30 Seljaskóli 4,92 4,96 5,01 5,07 Ölduselsskóli 5,31 5,40 5,47 5,00 Breiðholtsskóli 5,02 5,17 5,31 4,45 Hólabrekkuskóli 5,07 5,46 5,53 5,31 Feliaskóli 3,81 4,28 4,60 4,26 Arbæjarskóli 5,27 5,39 5,04 4,95 Foldaskóli 5,53 5,61 5,25 4,80 Hamraskóli 5,26 5,32 5,44 5,53 Húsaskóli 5,21 5,39 4,50 4,63 Rimaskóli 4,74 4,71 4,79 4,57 Klébergsskóli 4,95 4,00 5,11 3,89 Meðaltal 5,30 5,50 5,50 5,30 Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur Hvaleyrarskóli 5,62 5,23 5,38 5,34 Öldutúnsskóli 4,40 4,27 4,80 4,12 Lækjarskóli 4,68 4,92 5,13 4,67 Setbergsskóli 4,91 4,88 5,25 4,84 Víðistaðaskóli 5,21 5,34 5,21 5,16 Garðaskóli 5,94 : 5,55 5,41 5,41 Þmgholsskoh 4Í46 5,02 5,30 4,98 Kópavogsskóli 5,87 5,26 6,16 6,19 Digranesskóli 4,75 4,71 5,06 4,67 Snælandsskóli 5,76 5,34 5,13 4,81 Hjallaskóli 4,64 4,80 5,08 5,10 Valhúsaskóli 5,26 5,89 5,43 5,50 Gagnfræðssk. í Mosfellsbæ 5,19 5,70 5,09 5,56 Meðaltal 5,20 5,20 5,20 5,10 Qi lAnmoc 1 UUVUI IIUO 1 Grunnskóli Grindavíkur 4,24 3,65 3,81 4,15 Grunnskólinn i Sandgerði 3,33 3,86 4,46 3,74 Gerðaskóli 4,17 4,63 4,29 3,75 Holtaskóli 5,00 4,70 4,82 5,16 Njarðvíkurskóli 4,87 4,47 4,67 5,29 Stóru-Vogaskóli 4,91 4,82 4,36 4,55 Meðaltal 4,60 4,40 4,60 4,80 Heiðarskóli 5,45 5,00 4,27 - Brekkubæjarskóli 5,48 5,31 4,97 4,18 Grundaskóli 6,00 5,76 4,96 4,95 Kleppjárnsreykjaskóli 3,56 4,50 4,29 5,20 Grunnskólinn í Borgarnesi 5,28 5,23 4,64 5,68 Grunnskólinn á Hellissandi 4,91 4,64 4,45 4,82 Grunnskólinn í Ólafsvík 3,62 4,00 3,38 3,15 Grunnskóli Hyrarsveitar 4,91 - 3,91 - Grunnskólinn í Stykkishólmi 4,61 4,04 3,52 4,27 Meðaltal 5,00 5,00 4,40 4,70 X/AcffirAir 1 VOÖllII V/ll 1 Patneksskóli Patreksfirði 3,00 3,19 3,59 2,57 Grunnskólinn á Þingeyri 4,64 ; . 4,00 4,45 4,18 Grunnskóli Bolungarvíkur 4,69 4,13 5,31 4,81 Grunnskólinn á isafirði 5,18 5,37 4,80 5,16 Meðaltal 4,30 4,40 4,40 4,40 Grunnskólinn á Hvammstanga 5,23 4,23 5,23 5,23 Laugarbakkaskóli 4,36 - 4,36 4,36 Húnavallaskóli 5,27 5,33 5,27 5,27 Grunnskólinn á Blönduósi 4,44 4,69 4,44 4,44 Höfðaskóli 6,15 5,14 6,15 6,15 Gmnnskólinn á Sauðárkróki 5,15 5,24 5.15 . 5,15 Varmahlíðarskóli 5,88 5,81 5,88 5,88 Grunnskóli Siglufjarðar 4,48 4,36 4,48 4,48 Meðaltal 5,10 5,00 5,10 5,10 Gagnfræðaskólinn Ólafsfirði 3,53 4,41 4,41 4,29 Dalvíkurskóli 4,33 3,92 4,13 4,33 Þelamerkurskóli 3,91 4,18 3,45 3,91 Síðuskóli 4,55 4,53 3,88 4,32 Glerárskóli v. Höfðahlið 5,04 4,77 4,43 4,46 Brekkuskóli 4,97 5,21 4,85 4,49 Hrafnagilsskóli 4*38 5,14 4,75 4,58 Borgarhólsskóli 3,53 4,03 3,80 3,47 Grunnskólinn á Þórshöfn 2,92 4,08 4,33 4,67 Meðaltal 4,50 4,70 4,30 4,40 Ancfi irlortrl l rvuáiui icji IV4 Vopnafjarðarskóli 5,21 5,89 5,21 5,26 Egilsstaðaskóli 5,93 5,82 5,54 5,82 Seyðisfjarðarskóli 5,36 5,91 6,36 6,09 Nesskóli 3,73 3,84 3,88 3,88 Grunnskólinn á Eskifirði 4,71 5,29 4,69 3,35 Grunnskóli Reyðarfjarðar 6,23 4,77 4,77 6,08 Gmnnskóli Fáskrúðsfjarðar 3,58 4,75 4,42 4,33 Gmnnskólinn Djúpavogi 4,00 4,07 4,42 4,38 Heppuskóli Höfn 4,26 4,66 4,31 5,11 Meðaltal 4,70 5,00 4,70 4,80 C.. A. ouuunanu Hvolsskóli 5,38 4,63 4,94 5,38 Gmnnskólinn Hellu 4,44 4,20 3,88 4,44 Laugalandsskóli Holtum 5,00 3,88 4,44 5,00 Sandvíkurskóli 5,13 4,52 5,03 5,13 Sóívallaskóli 5,09 5,05 4,11 5,09 Flúðaskóli 4,65 5,68 4,56 4,65 Reykholtsskóli 6,73 V 6,27 6,09 6,73 Gmnnskólinn í Hveragerði 5,23 4,17 4,60 5,23 Grunnskólinn i Þorlákshöfn 5,67 4,72 4,83 5,67 Barnaskóli Vestmannaeyja 4,24 4,56 4,78 4,24 Hamraskóli 4,58 4,41 3,93 4,58 Meðaltal 4,90 4,70 4,50 4,90

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.