Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 39 ;
i
I
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evran hækkar á meðan
beðið er frétla að vestan
Evran hækkaði og komst yfir 1,04
bandaríkjadollara í gær, en ótti um af-
skipti Japansbanka af gjaldeyrismark-
aðnum héldu dollarnum föstum í 120
jenum. Hlutabréf á evrópskum mörkuð-
um hækkuðu aðeins í gær, eftir að hafa
lækkað í verði frameftir degi. Hækkun
hlutabréfa i New York, sérstaklega hjá
tæknifyrirtækjum, sneri þróuninni við.
Hins vegar hafa fjárfestar um allan heim
áhyggjur af því að Seðlabanki Bandaríkj-
anna kunni að hækka vexti, en það
kemur væntanlega í Ijós í vikunni. Á
morgun ber formaður Seðlabanka
Bandaríkjanna, Alan Greenspan, vitni
hjá bandarískri þingnefnd og í dag er
von á verðbólgutölum þar vestra. Fjár-
málasérfræðingar segja að athyglin
beinist nú að efnahagslegum undirstöð-
um hinna 11 ríkja sem standa að evr-
unni, þannig að líkur séu á að hún eigi
eftir að lækka enn meira gagnvart dollar.
FTSE vísitalan í London hækkaði um
0,33% í gær, vegna góðrar frammistöðu
Dow Jones-vísitölunnar, sem hafði
hækkað um tæpt prósent klukkan 16 í
gær. Þýsk hlutabréf hækkuðu um rúmt
prósent, aðallega vegna mikillar hækk-
unar á bréfum i Volkswagen. Sú hækkun
var vegna frétta um að hugsanlegt væri
að Volkswagen yrði tekið inn í Dow Jo-
nes-vísitöluna. I Frakklandi hækkaði
CAC-40 vísitalan um 1,05%, vegna
hækkunar á Wall Street.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU jTTí)-
17,00" „ / \n j 16,56
16,00“ w k ;p 'yA /
15,00 “ oáW W9 j '■V f
14,00“
13,00 “ f
12,00 “ Á /
11,00 - r w
10,00 “
9,00 - Janúar Febrúar Mars April Maí Júní
Byggt á gðgnum frá Reuters
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kíló) verð (kr.)
15.06.99
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 60 60 60 12 720
Karfi 50 50 50 369 18.450
Keila 59 49 56 36 2.024
Langa 108 77 83 187 15.547
Skarkoli 113 110 113 263 29.674
Skata 150 130 150 18 2.700
Steinb/hlýri 78 78 78 741 57.798
Steinbítur 74 74 74 17 1.258
Sólkoli 122 118 119 942 112.512
Undirmálsfiskur 101 101 101 107 10.807
Ýsa 121 112 115 799 91.885
Þorskur 111 111 111 448 49.728
Samtals 100 3.939 393.104
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 71 71 71 140 9.940
Karfi 30 30 30 44 1.320
Lúða 375 215 274 71 19.425
Skarkoli 126 125 125 2.390 298.893
Steinbítur 83 69 73 3.454 253.040
Sólkoli 125 125 125 276 34.500
Ufsi 47 40 40 2.713 109.578
Ýsa 206 169 179 5.011 898.623
Þorskur 180 101 109 10.968 1.198.035
Samtals 113 25.067 2.823.354
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 43 36 39 132 5.089
Keila 74 43 69 250 17.208
Langa 108 90 104 1.191 123.912
Lúða 412 220 266 315 83.913
Skarkoli 114 114 114 128 14.592
Steinbítur 102 59 62 2.201 136.814
Sólkoli 109 87 109 424 46.106
Ufsi 66 36 49 1.920 93.888
Undirmálsfiskur 176 176 176 270 47.520
Ýsa 175 110 128 3.723 477.475
Þorskur 157 73 124 10.083 1.253.115
Samtals 111 20.637 2.299.631
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
1 Undirmálsfiskur 97 97 97 387 37.539
I Samtals 97 387 37.539
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 89 74 77 644 49.788
Lúða 320 195 241 225 54.113
Skarkoli 119 104 119 495 58.682
Steinbítur 77 69 72 2.152 153.911
Sólkoli 114 114 114 225 25.650
Undirmálsfiskur 101 101 101 63 6.363
Ýsa 149 149 149 129 19.221
Þorskur 125 114 121 1.618 195.600
Samtals 101 5.551 563.327
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 43 30 42 108 4.540
Keila 70 67 70 124 8.661
Langa 90 90 90 76 6.840
Lúða 296 274 292 53 15.490
Sandkoli 60 60 60 77 4.620
Skarkoli 153 140 150 3.174 476.195
Skrápflúra 50 50 50 226 11.300
Steinbítur 77 57 68 455 30.935
Sólkoli 141 141 141 436 61.476
Tindaskata 10 10 10 969 9.690
Ufsi 78 36 50 4.137 207.471
Undirmálsfiskur 101 91 98 198 19.497
Ýsa 200 113 192 778 149.127
Þorskur 169 99 118 32.442 3.842.106
Samtals 112 43.253 4.847.949
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 133 122 123 902 111.162
Steinbítur 85 57 65 2.598 168.169
Undirmálsfiskur 66 66 66 140 9.240
Ýsa 195 108 174 900 156.627
Þorskur 118 98 105 23.263 2.437.265
Samtals 104 27.803 2.882.463
ÚTBOD RÍKISVERDBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rfklsins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. maí ‘99
3 mán. RV99-0519 7,99 0,02
6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41
12 mán. RV99-0217 Ríkisbréf 7. apríl ‘99 ■ ■
RB03-1010/KO 7,1 -
10 mán. RV99-1217 - -0,07
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,00
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 70 70 70 765 53.550
Undirmálsfiskur 110 110 110 500 55.000
Þorskur 134 131 131 2.480 325.550
Samtals 116 3.745 434.100
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Blálanga 100 100 100 26 2.600
Grásleppa 10 10 10 3 30
Keila 59 59 59 53 3.127
Langa 97 97 97 150 14.550
Lúða 200 200 200 43 8.600
Skarkoli 139 139 139 100 13.900
Steinbítur 92 65 72 591 42.688
Sólkoli 150 150 150 73 10.950
Tindaskata 10 10 10 318 3.180
Ufsi 47 40 43 180 7.760
Ýsa 210 139 180 405 72.851
Þorskur 162 100 119 19.500 2.315.430
Samtals 116 21.442 2.495.666
FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH.
Annar afli 94 78 92 167 15.377
Hlýri 81 81 81 267 21.627
Karfi 70 50 62 450 27.738
Keila 86 86 86 1.000 86.000
Langa 103 103 103 100 10.300
Lúða 360 100 330 24 7.930
Skarkoli 127 60 118 1.235 145.125
Skötuselur 205 205 205 132 27.060
Steinbítur 79 61 78 508 39.771
Stórkjafta 35 35 35 111 3.885
Ufsi 33 33 33 10 330
Ýsa 168 121 152 371 56.526
Þorskur 138 136 137 702 96.069
Samtals 106 5.077 537.738
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 101 70 97 643 62.294
Blandaður afli 10 10 10 50 500
Blálanga 30 30 30 31 930
Hlýri 73 73 73 831 60.663
Karfi 76 59 72 9.001 645.912
Keila 76 64 74 421 31.255
Langa 117 75 108 3.185 345.095
Langlúra 70 67 69 1.746 119.985
Lúða 405 100 217 136 29.526
Lýsa 51 30 40 154 6.222
Sandkoli 59 59 59 230 13.570
Skarkoli 145 135 137 1.304 179.157
Skata 175 175 175 22 3.850
Skrápflúra 20 20 20 686 13.720
Skötuselur 225 170 211 203 42.900
Steinbítur 93 59 78 3.745 293.571
Stórkjafta 30 30 30 532 15.960
Sólkoli 130 114 126 4.175 524.213
Ufsi 82 43 59 9.591 568.938
Undirmálsfiskur 113 61 111 2.071 228.928
Ýsa 172 120 145 6.589 954.219
Þorskur 153 100 126 16.886 2.135.235
Samtals 101 62.232 6.276.641
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 47 47 47 866 40.702
Keila 74 67 71 894 63.134
Langa 97 94 96 991 95.275
Skötuselur 224 200 224 195 43.608
Steinbítur 103 67 82 121 9.966
Ufsi 74 48 66 2.566 168.407
Ýsa 150 97 102 4.329 440.519
Þorskur 181 142 160 1.603 257.169
Samtals 97 11.565 1.118.779
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 112 112 112 654 73.248
Ufsi 40 40 40 120 4.800
Ýsa 200 200 200 913 182.600
Þorskur 108 108 108 1.000 108.000
Samtals 137 2.687 368.648
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 37 37 37 1.467 54.279
Langa 94 94 94 762 71.628
Skötuselur 211 211 211 74 15.614
Steinbítur 72 65 66 2.816 186.701
Ufsi 66 66 66 271 17.886
Ýsa 172 163 168 3.500 589.505
Þorskur 144 144 144 948 136.512
Samtals 109 9.838 1.072.125
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 50 50 50 202 10.100
Langa 69 65 68 26 1.770
Lúða 225 225 225 10 2.250
Lýsa 30 30 30 34 1.020
Sandkoli 50 50 50 20 1.000
Skarkoli 140 136 138 4.300 591.594
Skötuselur 190 190 190 8 1.520
Steinbítur 79 76 78 674 52.875
Tindaskata 10 10 10 100 1.000
Ufsi 64 59 60 2.523 151.380
Ýsa 157 100 150 943 141.591
Þorskur 155 100 136 11.320 1.538.048
Samtals 124 20.160 2.494.149
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 108 74 94 123 11.584
Lúða 367 253 313 450 140.751
Skarkoli 114 104 104 597 62.130
Steinbítur 85 69 73 2.808 205.461
Ufsi 59 58 58 700 40.922
Undirmálsfiskur 191 190 190 2.607 495.643
Ýsa 156 108 141 7.375 1.038.031
Þorskur 108 108 108 348 37.584
Samtals 135 15.008 2.032.106
HÖFN
Karfi 68 50 51 1.108 56.442
Keila 96 37 90 56 5.022
Langa 108 108 108 152 16.416
Langlúra 60 60 60 217 13.020
Lúða 300 180 241 25 6.035
Skarkoli 110 110 110 3 330
Skötuselur 220 220 220 750 165.000
Steinbítur 83 78 81 6.084 490.370
Stórkjafta 30 30 30 248 7.440
Ufsi 63 40 51 122 6.274
Ýsa 127 70 107 3.080 329.498
Þorskur 180 70 149 4.104 611.783
Samtals 107 15.949 1.707.631
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 41 7 40 31.363 1.244.170
Keila 70 70 70 145 10.150
Steinbítur 85 48 73 1.002 73.507
Ufsi 71 36 70 10.368 726.797
Undirmálsfiskur 166 166 166 385 63.910
Ýsa 165 97 102 3:453 353.380
Þorskur 125 95 112 6.233 698.532
Samtals 60 52.949 3.170.446
TÁLKNAFJÖRÐUR \
Annar afli 185 185 185 2.400 444.000
Lúða 450 225 358 54 19.350
Skarkoli 127 125 126 3.983 501.778
Steinbítur 79 79 79 2.086 164.794
Ufsi 40 40 40 100 4.000
Ýsa 219 70 206 812 167.410
Þorskur 142 101 121 3.713 448.196
Samtals 133 13.148 1.749.528
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
15.6.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sðlu Slðasta
magn (kg) verö (kr) tllboA (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 158.176 108,00 108,00 177.324 0 107,15 108,05
Ýsa 79.760 48,41 48,50 3.000 0 48,37 47,42
Ufsi 499 27,90 27,31 143.355 0 26,08 26,15
Karfi 41,71 21.227 0 38,91 41,66
Steinbítur 10.000 25,30 24,11 25,00 41.609 19.000 23,30 25,00 23,22
Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00
Grálúða 95,00 23.306 0 94,48 94,99
Skarkoli 20.000 56,53 57,11 134.659 0 54,25 50,58
Langlúra 7.882 38,06 38,11 2.118 0 38,11 38,00
Sandkoli 17,11 39.604 0 16,79 16,00
Skrápflúra 14,11 25.000 0 14,07 13,58
Úthafsrækja 1,50 0 386.885 2,06 2,07
Ekki voru tilboö í aðrar tegundir
FRÉTTIR
Murdoch
fastur í sessi
Reuters.
FYRIRTÆKI fjölmiðlakóngsins
Ruperts Murdoch, News Cor-
poration, er stærsti hluthafinn í
fyrirtækinu BSkyB, sem sérhæfir
sig í þáttasölusjónvarpi. Murdoch á
40% í BSkyB og nýverið keypti
franska samsteypan Vivendi 17% í
fyrirtækinu af franska kvikmynda-
fyrirtækinu Pathe.
Nú stendur fyrir dyrum kosning
nýs stjórnarformanns en Jerome
Seydoux, fulltrúi Pathe lætur af
störfum í kjölfar sölu á hlutabréf-
um fyrirtækisins. Murdoch er tal-
inn líklegur í hlutverkið vegna
meirihlutaeignar sinnar.
Vivendi á 34% hlutabréfa í
frönsku sjónvarpsstöðinni Canal
Plus, einum helsta keppinauti
BSkyB. Sérfræðingar segja að for-
stjóri Vivendi, Jean-Marie Messi-
er, ætli sér að ráða þáttasölusjón-
varpi í Evrópu.
Viðræður stóðu yfir um samruna
Canal Plus og BSkyB en þeim lauk
í febrúar án árangurs. Messier hef-
ur lýst yfír áhuga á áframhaldandi
viðræðum.
Vivendi samsteypan hefur látið
til sín taka á ýmsum sviðum, allt
frá umhverfisþjónustu til fjölmiðla
og fjárfesti nýverið í tveimur
bandarískum fyrirtækjum, tengd-
um umhverfisþjónustu og vatns-
framleiðslu.
---------------
Nasdaq
til Japan
Tokyo. Reuters.
í SAMSTARFI við hinn japanska
Softbank verður hliðarútgáfa Nas-
daq-vísitölunnar gefin út í Japan, á
næsta eða þarnæsta ári. Nasdaq
kerfið heldur utan um hlutabréfa-
viðskipti með bandarísk fyrirtæki
og gefur út vísitölu byggða á gengi
hátæknifyrirtækja þar.
Japanskir fjárfestar eiga fljót-
lega kost á því að kaupa hlutabréf í
5000 bandarískum hátæknifyrir-
tækjum á auðveldan hátt og einnig
telja sérfræðingar komu Nasdaq
til Japans mikilvæga fyrir þróun
japanska hlutabréfamarkaðarins.
Japanskir fjárfestar geta átt við-
skipti með öll fyrirtæki á Nasdaq
listánum þegar bandaríski verð-
bréfamarkaðurinn er opinn en á
japönskum viðskiptatíma verður
einungis hægt að kaupa og selja
bréf í mjög stórum fyrirtækjum
eins og Microsoft.
Nasdaq hyggur einnig á sam-
vinnu við verðbréfamarkaði í
Ástralíu og Hong Kong.
------♦-♦“♦----
Tískufatnaður
á Netinu
TÍSKUVERSLUNIN Zoom hefur
verið opnuð á Netinu, með höfuð-
stöðvar í Bretlandi, eins og fram
kemm- á fréttavef BBC. Zoom mun
m.a. selja vörur undir merkjum
Topshop, en slík verslun verður
opnuð á Islandi innan skamms.
Zoom mun einnig hafa á boðstól-
um farsíma, geisladiska, mynd-
bönd og blóm. A vef verslunarinnar
verður ennfremur frétta- og
nettengingarþj ónusta.
Að sögn framkvæmdastjóra
Zoom, Evu Pascoe, er markmið
fyrirtækisins að stækka notenda-
hóp Netsins því hingað til hafi
margir ekki notað Netið vegna
hræðslu við tæknilega örðugleika.
Á vefsíðu Zoom verður nýjasta
tíska kynnt og góð ráð frá tískusér-
fræðingum birt.
Einnig hefur verið tilkynnt opn-
un netverslunarinnar Boo.com í lok
þessa mánaðar. Par verða ýmis
þekkt merki til sölu og sýndarveru-
leiki notaður til að aðstoða við-
skiptavinina.