Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 42
-42 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 -
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
OLAFUR H.
ÞOR VALDSSON
+ Ólafur Heiðar
Þorvaldsson
fæddist á Grund í
Njarðvík 17. októ-
ber 1929 og ólst þar
upp í myndarlegum
systkinahópi. Hann
lést 7. júní síðastlið-
inn. Foreldrar hans
voru hjónin Þor-
valdur Jóhannesson,
skipstjóri, f. 14.2.
> 1898 á Skriðufelli í
Árnessýslu, fórst
hinn 4.3. 1943 með
mb. Ársæli frá
Njarðvík, og kona
hans Stefanía Guðmundsdóttir,
f. 30.7. 1898 í Ánanaustum í
Reykjavíkj d. 21.10. 1956. Al-
systkini Olafs eru: 1) Reynir,
starfsmaður hjá Olíufélaginu
Essó á Keflavíkurflugvelli,
kvæntur Sigurlilju Þórólfsdótt-
ur, hann lést 1963 af slysförum.
2) Guðmunda Margrét, gift
Sverri Olsen útfararstjóra, hún
lést 1975. 3) Diljá, tvíburasystir
Ólafs, gift Bjarna Guðjónssyni
yfirþjóni. 4) Sigríður Reykdal,
gift Guðjóni Hjörleifssyni múr-
arameistara, en hann lést árið
1965. Einnig átti Ólafur uppeld-
isbróður, Ólaf Siguijónsson,
sem þau hjónin Þorvaldur og
Stefanía tóku að sér við Iát móð-
ur hans 1928, en hún var systir
Stefaníu. Ólafur Sigurjónsson
var um langt árabil oddviti og
hreppstjóri Njarðvíkinga,
einnig lengi vel formaður Ung-
mennafélags Njarðvíkur og átti
tvímælalaust mestan heiðurinn
af byggingu Félagsheimilisins
Stapa í Njarðvík. Elsti bróðir
Ólafs Siguijónssonar var Guð-
mundur Sigurður,
en liann drukknaði
einnig með Þorvaldi
Jóhannessyni á mb.
Ársæli frá Njarðvík.
Hinn 11. desem-
ber 1954 kvæntist
Ólafur Heiðar eftir-
lifandi konu sinni,
Svanhildi Guð-
mundsdóttur, f. 17.
desember 1933. For-
eldrar hennar voru
Guðmundur Magn-
ússon vélstjóri, f.
5.7. 1897, d. 11.3.
1975, og kona hans
Sigurðína Jóramsdóttir, f. 25.11.
1903, d. 24.7. 1975. Þau Svan-
hildur og Ólafur eignuðust fjög-
ur börn. Þau eru: 1) Þorvaldur
Stefán, f. 17.7. 1954, rafvirkja-
meistari, kvæntur Fanneyju
Bjarnadóttur og eiga þau einn
son, Ólaf Heiðar Þoi-valdsson, og
er hann því kominn með alnafna
í barnabami. 2) Sigríður Guð-
rún, f. 23.4. 1956, gift Gísla
Traustasyni, húsasmíðameistara
í Keflavík, og eiga þau þijú
börn, Svanhildi Heiðu, Trausta
og Bergrós, og bamabamið Sig-
urð Stefán. 3) Sigurður Stefán, f.
7.1.1960 og starfar við umhverf-
iseftirlit Keflavíkurflugvallar. 4)
Reynir, starfsmaður Flugleiða, f.
22.11. 1965, kvæntur Vilborgu
Ásu Fossdal og eiga þau tvö
böm, Guðrúnu Helgu og Elísa-
betu, en fyrir hjónaband átti
hann Ásdísi með Sigríði Gísla-
dóttur.
Útför Ólafs Heiðars Þorvalds-
sonar verður gerð frá Ytri-
Njarðvíkurkirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 14.
Elsku afl minn og langafí, það er
sárt að þurfa að kveðja þig svona
snöggt. En minningarnar eru marg-
ar og við áttum mjög margar góðar
stundir saman. Alltaf tókst þú á
móti okkur með bros á vör þegar
við komum til ykkar ömmu. Og mik-
ið varst þú stoltur af fyrsta langafa-
barninu, alltaf tilbúinn að ganga um
gólf eða leika við „litla kall“ eins og
þú kallaðir hann Stefán litla alltaf.
Þér fannst líka gaman að fara með
hann í göngutúr í vagninum sínum.
Hann var bara nokkurra vikna þeg-
ar þú fórst með hann í göngu og
hittir nágrannana og varst að sýna
hann. Við Stefán vorum á leið í af-
mæli fyrir nokkrum dögum og kom-
um við hjá ykkur ömmu til að sýna
hann í fötunum sem þið keyptuð í
Þýskalandi. Þá varst þú nýkominn
úr baði og þá bað ég þig að halda
smástund á Stefáni svo það kæmi
rakspíralykt af honum.
Okkar síðustu stundir saman
voru á sjómannadaginn, það var
yndislegur dagur. Við hittumst
heima hjá ykkur ömmu, Bergrós og
Elísabet voru líka með. Við fórum
niður að smábátahöfn þar sem við
áttum góðar stundir saman, fengum
okkur síðan kaffí á eftir á Víkinni og
fórum þaðan heim til ykkar ömmu.
Þegar þú kvaddir okkur Stefán
sagðir þú við okkur: „Mikið var
gaman að hafa ykkur í dag.“ Þessi
orð á ég alltaf eftir að muna og ég
verð ævinlega þakklát fyrir þennan
dag.
Svanhildur og Stefán.
Við munum, kæri faðir, hve bjart og
hlýtt var heima
og blítt þú okkur leiddir um fagurt
bemskuvor.
Þá umhyggju þú veittir sem aldrei
munum gleyma
og okkur blessun færðir þótt heiman
lægju spor.
Og afabörnin þakka nú elsku þína alla,
frá ungu langafabarni er sérstök
ástarþökk.
Og þínar kærleiksgjafir úr gildi
ekki falla,
þær geyma hjörtun ungu og kveðja
heit og klökk.
Þorvaldur, Sigríður,
Stefán, Reynir, tengda-
börn og afabörnin.
Það voru miklar harmafregnir að
heyra að hann elsku tvíburabróðir
minn úr Njarðvíkunum, sem aldrei
kenndi sér meins, hefði horfið svo
brátt til eilífðarheimkynna fyrir
aldur fram. Eins og tvíbura er svo
oft háttur vorum við ávallt nátengd
og skynjuðum margtítt, óháð stað
og stund, sterklega návist og
ástand hvort annars. Slík voru þau
margofnu tilfinningabönd er við
tengdumst í bernsku og héldust
alltaf heil og fölvalaus. Hann elsku
bróðir minn varð, á sinn einstaka
og persónulega hátt, strax ungur
að árum svo óvenju traust, sterk,
skilningsrík og hlý mannvera.
Ég minnist með miklu þakklæti
og hlýju þeirra stunda er hann stóð
áreiðanlegur eins og hans var alltaf
háttur, hreinn og beinn við hlið
mér og annarra er nutu návistar
hans hvort sem var á gleði- eða
sorgardögum sampiginlegra lífs-
leiða. Að hafa átt Ólaf Heiðar, eða
Bóbó eins og hann var jafnan
nefndur af vinum sinum og fjöl-
skyldu, að bróður var mikill bless-
un því honum fylgdi alltaf sérstök
innri ró, friður og jafnaðarlund er
var mér ákaflega mikilvæg og
veitti öllum þeim er þekktu hann
aukinn styrk og jafnvægi og hann
hafði svo mikið að gefa. Sérstak-
lega þá á þrautastundum er mikið
mæddi á viðkvæmum sálum svo
sem er við misstum föður okkar
Þorvald í fang hafsins þrettán ára
gömul og síðar systkini okkar þrjú,
Reyni, Ólaf og Guðmundu Mar-
gréti, hvert af öðru svo sárlega um
aldur fram. Ég minnist þess svo
djúpt er við fermdumst saman
skömmu síðar því afar erfíða föður-
fráfalli hversu mikill styrkur mér
var að þessum jarðbundna og vel
ígi-undaða bróður mínum og hversu
mikils virði mér hann var þá þegar
og enn síðar þegar á reyndi.
Við Bóbó áttum, þrátt fyrir erfið
kjör, afar fallega og glaðværa æsku
með öllum barnahópnum í Ytri-
Njarðvík og oft var kátt á hjalla á
heimili okkar, Grund, í faðmi móð-
ur okkar Stefaníu eða niðri við
bryggju. Engu að síður leitaði hug-
ur okkar systkinanna sex þar við
sjávarmálið tíðum til horfíns ást-
vinar.
Alltaf er mér það jafn minnis-
stætt er óveður voru hvað verst um
vetur hvernig við tvíburasystkinin
og jafnaldrar bundum okkur
tryggilega saman með reipi á
stundarlangri leið er við börðumst
um og klifum snjóinn á leið okkar
til skóla og víst er að þau bönd er
við hnýttum af nauðsyn þá brugð-
ust aldrei fyrr eða síðar.
Menntun var af skornum
skammti við þær aðstæður er ríktu
á uppvaxtarárunum en að sama
skapi okkur jafn mikilvæg. Ávallt
komumst við heil á leiðarenda sak-
ir þessarar væntumþykju okkar
fyrir hvort öðru og einlægs sam-
starfsvilja. Það fylgdu þessu átt-
hagakæra Njarðvíkurbarni nefni-
lega alltaf heilindi ásamt djúp-
stæðri og ósérhlífinni eðlishvöt til
að hjálpa öllum þeim er þurfí voru.
Hann var þekktur á heimaslóðum
sínum fyrir að vilja alltaf öllum
+ Laufey Indriða-
dóttir fæddist í
Ásatúni í Hruna-
mannahreppi 24.
febrúar 1917. Hún
lést á Sjúkrahúsi
Suðurlands 9. júní
síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Indriði Grímsson
frá Ásakoti í Bisk-
upstungum, sfðar
bóndi í Ásatúni, f.
17. maí 1873, d. 19.
* apríl 1928, og kona
hans Gróa Magnús-
dóttir frá Bryðju-
holti í Hrunamannahreppi, f.
21. ágúst 1877, d. 6. júní 1939.
Indriði var sonur Gríms Guð-
mundssonar frá Kjaransstöð-
um, síðar bónda í Ásakoti í
Biskupstungum. Móðir Indriða
var Helga Guðmundsdóttir frá
Brekku í Biskupstungum. Gróa
var dóttir Magnúsar Jónssonar
frá Efra-Langholti í Hruna-
mannahreppi. Móðir Gróu var
Guðný Einarsdóttir frá Bryðju-
holti. Laufey var níunda í ellefu
systkina hópi. Þau voru í ald-
Ég man....
þegar ég kom til þín með Dóru og Einsa í
Merki,
þegar þú gafst mér spenvolga mjólk,
þegar við sáðum rófufræjunum uppi á Hof-
um,
þegar við vorum ferjaðar yfir ána hjá Iðu,
ursröð: Guðný, f.
1902, lést þriggja
vikna; Magnús, f.
22.9. 1903, d. 1994;
Sigríður, f. 13.8.
1905, d. 1973; Hall-
grímur, f. 7.9 1907,
d. 1982; Óskar, f.
1.4. 1910, d. 1995;
Guðný, f. 23.12.
1912; Helgi, f. 30.1.
1914, d. 1995; Guð-
mundur, f. 15.5.
1915; Laufey sem
hér er kvödd; Jak-
ob, f. 11.11. 1918, d.
1991; og Kristinn, f.
1.5. 1920, d. 1936.
Laufey bjó í Ásatúni ásamt
bræðrum sínum, Óskari og
Hallgrími, alla sína starfsævi og
stundaði þar búskap ásamt
heimilisstörfum. Árið _ 1988
fluttist Laufey ásamt Óskari
bróður sínum upp að Flúðum í
íbúðir aldraðra og hefur búið
þar síðan. Laufey var ógift og
barnlaus.
Utför Laufeyjar fer fram frá
Hrunakirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
þegar við fórum til læknisins í Laugarási,
þegar þú saumaðir út á sunnudögum,
þegar þú reiðst Ör,
þegar við gerðum allt hreint á vorin og
viðruðum,
þegar allt angaði af DDT,
þegar þú ræddir jafnréttið,
þegar þú minntist mömmu þinnar,
þegar þú beiðst eftir bræðrunum eftir kapp-
reiðamar,
þegar þú hvattir mig til að fara í skóla,
þegar þú sagðir mér frá fátæktinni,
þegar við fylgdum fénu á fjall,
þegar við tókum öll saman upp kartöflurnar,
þegar jarðskjálftinn vakti okkur,
þegar við fórum á Álfaskeið,
þegar við hlustuðum á orðin hljóma og söng-
inn óma,
þegar þú birtir þrána til að ferðast,
þegar þú sýndir mér litina í landinu,
þegar þú bentir mér á fegurð fjallanna,
þegar við fúndum lyktina af jörðinni,
þegar þú varst frænkan sem tók mig í fóstur
um sumartímann.
Þetta var allt þá þegar það þótti
sjálfsagt og nauðsynlegt að börnin
af mölinni færu í sveitina á sumrin
til þess að braggast, kynnast til-
gangi lífsins og læra að vinna.
Ég var ein af þeim mörgu,
lánsömu börnum sem systkinin í
Ásatúni, Halli, Óskar og Laufey
tóku að sér yfír sumartímann sem
gat jú verið 3-4 mánuðir. Ég var í
Ijúfum hópi frændsystkina og
systkina þar sem orðtökin: vinnan
göfgar og að vera vandanum vaxinn
áttu að vera öllum að leiðarljósi. Við
fengum að spreyta okkur og fást við
verkefni sem við sigruðumst á og
ekkert er barninu vænlegra til
þroska en smásigrar hversdagsins.
Þejrrar sigurvímu nutum við bömin
í Ásatúni um leið og við fengum
góða leiðsögn út í lífið í viðhorfum
systkinanna til landsins, fegurðar
þess og möguleikunum sem það
veitir mönnunum. Það er ekki á
mínu færi að skilgreina hvernig það
komst inn í barnssál mína að líta á
landið sem helgidóm sem mennirnir
hafa takmarkað umboð til að nýta
og nota en nánast ótakmarkað til að
njóta. Ást þeirra á landinu birtist
mér í ótal sögum innan af afrétti og
kvenfélagsferðalögum en líka í
löngun þeirra til að yrkja jörðina,
klæða hana og græða eins og
reyndar höfðingleg gjöf Laufeyjar á
síðasta ári til Skógræktarinnar ber
vott um. Lifandi vitnisburður um
starf þeirra og strit er jörð þeirra
Ásatún og vonandi við sem fengum
að vera hjá þeim um tíma. Ég finn
að ég ber með mér ævilangt það
veganesti sem ég fékk í Ásatúni og
mér finnst að þar hafi mér verið
trúað fyrir hluta af menningararfin-
um sem ég verð að skila af mér til
næstu kynslóðar. Ég vona að ég sé
þeim vanda vaxin.
Ég kveð þig, elsku Laufey, og
þakka fyrir samveruna.
Ingunn K. Jakobsdóttir.
Ég var átján ára þegar ég kom
íyrst í Ásatún. Það voru réttir í
hreppnum og unnusti minn bauð
mér með sér í sínar réttir eins og
hann kallaði þær. Er við höfðum
stansað í réttunum lá leiðin niður
sveitina fram Langholtsfjall og nið-
ur í Ásatún. Þar tóku á móti okkur
systkinin Óskar og Laufey, Óskar
sat við eldhúsborðið en Laufey stóð
við eldavélina og var að eiga við
pottana, það var tekið vel á móti
okkur og Óskar spurði mig í þaula
hverra og hvaða manna ég væri.
Ekki grunaði mig þennan dag að
þetta yrði mitt heimili í framtíðinni,
en þannig fór nú að við Grímur vor-
um flutt í Ásatún eftir eitt og hálft
ár frá þessum degi með lítinn dreng
í farteskinu. Við bjuggum með Ósk-
LAUFEY
INDRIÐADÓTTIR
gott gera og gerði gott úr öllu, ná-
kvæmlega sama hvað á gekk og
gamansamur var hann með af-
brigðum og Ijúfur hans djúpi hlát-
ur og þýða rödd. Það sem öðlingur-
inn og vinnuþjarkurinn Bóbó sagði
það meinti hann og hann meinti
jafnframt það sem hann sagði og
allt stóð ætíð jafn víst og stafur á
bók. Að vera stálheiðarlegur og
traustur var honum svo fjarska
eðlilega í blóð borið og það geislaði
svo tært af honum að allir skynj-
uðu það samtímis er síðar kynntust
hlýju viðmóti hans og traustu
handtaki á lífsleiðinni.
Bóbó kynntist snemma henni
Svönu sinni er hann var alltaf, öll-
um sem sáu, jafn ástfanginn af og
hann var henni einstaklega kær og
börnum fjórum. Ljúfur og heima-
elskur var hann og ávallt var unun
að fara á fund þeirra hjóna eða fá í
heimsókn svo samlynd og glaðvær
sem þau voru í einu og öllu. Hann
var sannur afí eins og þeir gerast
bestir og aldrei ánægðari en þá er
hann hlúði að og gældi við og gætti
barnabarna sinna.
Ég og eiginmaður minn, Bjarni,
er Bóbó nefndi þó aldrei annað en
„elsku rnágur" alla sína lífsleið,
ásamt börnum okkar fjórum biðj-
um þess í hjarta okkar og huga að
Guð styrki ástkæra eiginkonu hans
Svönu og börn hans Þorvald, Sig-
urð Stefán, Sigríði Guðrúnu og
Reyni og barnmargar fjölskyldur
þeirra í erfiðri sorg sinni og veiti
þeim styrk og velferð um ókomna
tíð nú í upphafi græðandi árstíðar.
Við þökkum allar þær einlægu
samverustundir er liðið hafa og tví-
burasystir þín, elsku Bóbó, minnist
þín sérstaklega með mikilli ástúð
og innilegu þakklæti fyrir blíðlyndi
þitt og rósemd og þau fjölmörgu
fallegu augnablik er fylgdu heil-
steyptri lífsbraut þinni.
Diljá.
Ég hef líklega verið um tíu ára
aldurinn þegar Bóbó kom inn í fjöl-
skylduna. Mér er það engu að síður
minnisstætt. Svana frænka var þá
eins og alla tíð síðan i miklum met-
um hjá mér og sannarlega var mér
ekki sama hver hreppti hana. Og
þegar þau tíðindi bárust að kærast-
inn væri slarksamur sjóari og vík-
ingur til orðs og æðis sem átti það
til að skvetta duglega í sig í land-
ari og Laufeyju fyrsta árið. Og
gekk sambúðin vel, drengurinn
varð augasteinn þeirra systkina og
hann var varla talandi þegar búið
var að kenna honum að lesa, enda
var Óskar óþreytandi að lesa fyrir
hann alls kyns ævintýri.
Laufey hafði yndi af því að gefa
honum að borða, fara með hann út,
kenna honum að þekkja blómin og
fuglana og svo margt annað sem
hún gaf honum af alúð og um-
hyggju.
Óskar og Laufey fluttu um vorið
‘88 upp að Flúðum á elliheimilið.
Það var tómlegt í Ásatúni þegar
þau voru farin, en tengslin slitnuðu
ekki, þau komu svo oft sem þau
gátu til okkar og við áttum athvarf
hjá þeim hvenær sem við vildum.
Haustið ‘95 kvaddi Óskar þennan
heim í hárri elli saddur lífdaga. Þá
voru bömin í Ásatúni orðin þrjú og
öll búin að njóta þess að sitja í fangi
Óskars og hlusta á sögurnar sem
hann las fyrir þau og skildu ekki
hvers vegna Óskar þurfti að fara frá
okkur. Nú var Laufey orðin ein í
íbúðinni sinni á Flúðum, þetta voru
miklar breytingar fyrir hana, hún
hafði alla tíð hugsað um þá bræð-
urna Óskar og Halla en nú þegar
þeir voru báðir búnir að kveðja
þennan heim fannst henni hún hafa
lítið um að hugsa og tómarúmið
sem eftir var var stórt en í tímans
fyllingu minnkaði tómarúmið og
Éaufey fékk um annað að hugsa.
Hún fór að taka virkan þátt í starfi
eldri borgara í sveitinni, þar fann
hún sér nýjan farveg. Hún undi sér
í föndrinu, mála blóm á dúka mála
styttur og margt fleira.
Laufey andaðist þegar hún kom
niður á sjúkrahús. Það var henni