Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 47 ’
liilli
ATVINNU AUGLYS
í ð4
'W.:
o*
r*
Laust er til umsóknar
tímabundið starf aðjúnkts í leikskóla-
fræðum vjð Kennaraháskóla íslands
Meginverkefni aðjúnktsins er kennsla í leik-
skólafræðum með sérstaka áherslu á stjórnun
leikskóla. Aðjúnktinn mun einnig hafa umsjón
með vettvangsnámi leikskólakennaranema.
Starfið skiptist milli kennslu annars vegar og
rannsókna og stjórnunar hins vegar sem
kveðið verður nánar um í ráðningarsamningi.
Umsækjendur um stöðu þessa skulu hafa lokið
meistaraprófi á sínu sviði hið minnsta eða hafa
jafngilda þekkingu og reynslu. Umsókn skal
fylgja ítarleg greinargerð um menntun og fyrri
störí.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. og stefnt
er að ráðningu í starfið frá 1. ágúst 1999.
Ráðið verður í stöðuna til eins árs.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála-
ráðherra og Kennarafélags Kennaraháskóla
íslands. Ekki er um að ræða sérstök umsóknar-
eyðublöð en umsóknum skal skila á skrifstofu
Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105
Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð-
un um ráðningu hefurverið tekin.
Nánari upplýsingar veitir skorarstjóri leikskóla-
skorar í síma 581 3866.
EYJAFJARÐARSVEIT
Hrafnagilsskóli
Hrafnagilsskóli er í Eyjafjarðarsveit, 12 km innan Akureyrar.
Skólinn er einsetinn og er nemendafjöldi áætlaður um 170
næstu árin. Sundlaug og íþróttahús er sambyggð aðalskóla-
húsnæðinu. íbúðir fyrir kennara eru í heimavistarhúsi sem
ekki er lengur nýtt fyrir nemendur, þar sem heimanakstur
hefur leyst vistina af hólmi. Samstarf er milli grunnskólans
og leikskóla sveitarinnar, sem er á skólasvæðinu, og náið
samstarf er við Tónlistarskóla Eyjafjarðar. í Eyjafjarðarsveit
eru íbúar 950 og þar er blómlegt menningarlíf og aðstaða til
ýmiss konar tómstundaiðkana.
Kennara vantar að
skólanum næsta vetur
Helstu kennslugreinar eru:
Almenn kennsla í 3. og 5. bekk.
Samfélagsfræði, stærdfrædi og
raungreinar á unglingastigi.
Saumar og smíðar.
Þá er einnig óskað eftir sérkennara
eða þroskaþjálfa.
Kennarar fá greiðslur til viðbótar al-
mennum kjarasamningi og einnig eru
húsnæðishlunnindi í boði.
Nánari upplýsingar veitir Anna Guð-
mundsdóttir, skólastjóri, í síma
463 1137, netfang annag@ismennt.is og
heimasíma 463 1127.
Velgengni klæðist
vinnufötum!
Við verðum að vakna og vinna fyrir henni, það
ertækifæri sem ég get boðið 17 einstaklingum,
engin skilyrði. Aðeins áhugasamir hafi sam-
band í síma 881 6245.
Kennarar!
Kópavogsskóli erframsækinn skóli í rótgrónu
hverfi. Þar starfar samheldinn hópur kennara,
sem hefur samvinnu og samstarf að leiðarljósi
Nú vill svo til að einn kennara vantar í þennan
hóp á næsta skólaári. Um er að ræða bekkjar-
kennslu á barnastigi á tímabilinu frá kl. 8.00
til kl. 14.00.
Laun skv. kjarasamningi KÍ og HÍKog Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guðmundsson, í síma 554 0475 eða 897 9770,
bréfsími 564 3561, netfang olgud@ismennt.is
Umsóknarfrestur er til 28. þ.m.
Gangaverðir/ræstar!
Tvo galvaska gangaverði/ræsta vantar í Kópa-
vogsskóla frá og með miðjum ágústmánuði.
Vinnutími erfrá kl. 13.00—17.00.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guðmundsson, í síma 554 0475 eða 897 9770.
Sandgerðisbær
Forstöðumaður
tæknideildar
Skipulags- og byggingafulltrúi
Laus staða
Sandgerðisbær leitar að forstöðumanni tækni-
deildar.
Starfssvid:
★ Starfsmaður skipulags- og byggingar-
nefndar, húsnæðis- og húsaleigunefndar.
★ Yfirmaður áhaldahúss.
★ Sér um eftirlit með framkvæmdum.
★ Yfirfer uppdrætti, eignaskiptayfirlýsingar
og útgáfu byggingarleyfa.
★ Þarf að uppfylla skilyrði 48. og 49. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júní nk.
Frekari upplýsingar veitir Sigurður Valur
Ásbjarnarson, bæjarstjóri í síma 423 7555,
netfang: sigurdur@sandgerdi.is.
Hveragerðisbær
Vesturbyggð
Skólastjórastaða
Laus ertil umsóknar staða skólastjóra við
Grunnskóla Vesturbyggðar.
Undir skólann heyrir skólahald á Birkimel, í
Örlygshöfn, á Bíldudal og Patreksfirði —
samtals 220 nemendur.
Um nýja stöðu er að ræða og því spennandi
mótunarstarf framundan.
í Vesturbyggð búa nú um 1.250 manns.
Þjónusta öll er með ágætum, samgöngur
góðar og gott mannlíf.
Umsókn um starfið skal skila til undirritaðs
fyrir 20. júní nk. og hann gefur nánari upplýs-
ingar.
Vesturbyggð, 31. maí 1999.
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð,
Jón Gunnar Stefánsson.
Kennarar athugið!
Við Grunnskólann í Borgarnesi erein kennara-
staða laus til umsóknar. Staðan er í 1. bekk og
leitum við að hugmyndaríkum og samstarfs-
fúsum kennara til þess að gegna henni.
Við skólann starfa 45 starfsmenn og 330 nem-
endur og þeir sem vilja slást í hópinn eru beðn-
ir um að hafa samband við skólastjóra í vs:
437 1229, hs. 437 2269 (netfang kristgis@is-
mennt.is )eða aðstoðarskólastjóra í vs.
437 1229 (netfang hilmara@ismennt.is).
Laun eru greidd eftir kjarasamningum Kennar-
asambands íslands og Launanefndar sveitar-
félaga og viðbótarsamningi, er bæjarstjórn
Borgarbyggðar gerði við kennara.
Hikið ekki við að afla ykkur meiri upplýsinga.
í Borgarnesi er gott að búa.
Skólastjóri.
hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64
Sumarafleysingar
Starfsfólk við aðhlynningu vantar nú þegar
í sumarafleysingar vegna forfalla. Vaktavinna.
Einnig morgunvaktir kl. 8—13 virka daga og
unnið aðra hvora helgi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
568 8500.
Frá Grunnskólanum
í Hveragerði
Við Grunnskólann í Hveragerði eru lausar eftir-
taldar kennarastöður fyrir næsta skólaár:
1. Staða sérkennara (sem undirbýr stofnun
væntanlegrar sérdeildar og annast þar deild-
arstjórn).
2. Staða sérkennara.
3. Staða bekkjarkennara á yngsta stigi.
4. Staða íþróttakennara.
í gildi eru sérkjarasamningar fyrir kennara skól-
ans.
Upplýsingar um störfin veita Guðjón Sigurðs-
son, skólastjóri, og Þorsteinn Hjartarson, að-
stoðarskólastjóri, í síma 483 4350.
Skólastjóri.
Kennarar
— íþróttakennarar
Kennara vantar að Grenivíkurskóla til að kenna
íþróttir og almenna, bóklega kennslu.
Skólinn er fámennur og þægilegur og vel í
sveit settur, 40 km frá Akureyri. Gott húsnæði.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí.
Nánari upplýsingar gefur Björn Ingólfsson,
skólastjóri, í síma 463 3118 eða 463 3131.
Nú er rétti tíminn...
Alþjóðlegt stórfyrirtæki hefur opnað vöruhús
á íslandi. Vörurnar hafa snarlækkað í verði.
Ætlum að margfalda veltuna. Bráðvantar
starfsfólk. Hlutastarf — fullt starf. Upplýsingar 4.
veitir Stefán í síma 899 9192 og 586 1850.