Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 52

Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ t 52 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 Taktu þátt í léttum leik á mbl.is og þú gætir unnið: Miða á afmælistónleika FM957, baksviðspassa á tónleikana, annan tveggja GSM-síma frá TAL ásamt frelsiskorti, sérútgáfu af Version 2.0 með Garbage frá Japis, kippu af 2 I kóki eða pitsu frá Pizza 67. Þriðjudaginn 22. júní verða haldnir stórtónleikar á þaki Faxaskála með hljómsveitunum Garbage, Mercury Rev, Republica og E-17 í tilefni af 10 ára afmæli FM957. Crat JAPISS þú átt orðið mPm ftum Gríptu tækifærið, vertu með! vg'mbl.is ^ALLTAf= eiTrHVAÐ f\!Ýn UMRÆÐAN Stuðning’ur fyrirtækja ómetanlegur íþróttasamband fatl- aðra stendur nú fyrir umfangsmesta verkefni sínu til þessa, en það er þátttaka í alþjóðaleik- um Special Olympics í N-Karólína í Banda- ríkjunum. Leikarnir fara fram dagana 26. júní-5. júlí. Special Olympics- samtökin voru stofnuð af Kennedy-fjölskyld- unni í Bandaríkjunum árið 1968. Markmið þeirra er að bjóða upp á íþróttatilboð fyrir þroskaheft fólk og aðra þá sem eiga við náms- erfiðleika að stríða. Keppnisform er þess eðlis að allir geta verið með og allir eiga sama möguleika á því að sigra. Keppnisformið er því gjöró- Iþróttir * Þátttaka Islands 1 al- þjóðaleikum „Special Olympics 1999“ er ákveðin, segir Anna Karólína Vilhjálms- dóttir, en leikarnir verða haldnir 26. júní til 5. júlí í Bandaríkjunum. líkt því sem þekkist á hefðbundnum íþróttamótum innanlands. íþróttasamband fatlaðra gerðist aðili að Special Olympics-samtökun- um árið 1989 og hefur síðan þá verið umsjónaraðili samtakanna á Islandi. Stærsta verkefni á vegum sam- takanna eru alþjóðaleikarnir sem haldnir eru fjórða hvert ár og hing- "slim-line" dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 að tfl hafa þeir alltaf verið haldnir í Banda- ríkjunum. IF fékk úthlutað kvóta í átta íþrótta- greinum, sundi, frjáls- um íþróttum, boccia, borðtennis, keilu, lyft- ingum, flmleikum og fótbolta alls fyrir 40 keppendur. ÍF sendir 38 keppendur á leikana auk þjálfara og farar- stjóra. Tveir þjálfarar sjá um sundhóp, frjáls- ar íþróttir og fótbolta en einn þjálfari fylgir öðrum greinum. Sú ný- breytni var tekin upp nú að skipta hópum upp eftir keppn- isgreinum og býr íslenski hópurinn á tveimur stöðum ásamt einum far- arstjóra á hvorum stað. Þátttakend- ur eru frá Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjanes- bæ, Selfossi, Vestmannaeyjum, Borgarbyggð, Akranesi, Siglufirði, Húsavík, Isafirði og Egilsstöðum, allt almennir iðkendur úr röðum að- fldarfélaga ÍF. íslenski hópurinn mun búa í vinabæ ÍF, Lenoir, nokkra daga fyrir leikana. Staðfest er að forseti Islands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, verður viðstaddur leikana fyrstu dagana og tekur m.a. þátt í opnunarhátíðinni 26. júní. Aiþjóðaleikar Special Olympics 1999 eru stærsti íþróttaviðburður heims á árinu. Þar vera 7.000 þátt- takendur frá 150 löndum, 3.000 þjálfarar og fararstjórar, 35.000 sjálfboðaliðar og fulltrúar 150 fjöl- miðla. Michael Jordan er heiðursfor- maður leikanna og formaður undir- búningsnefndar er dr. Leroy T. Walker fyrrverandi formaður ólympíunefndar Bandaríkjanna. Skærustu kvikmynda- og íþrótta- stjörnur Bandaríkjanna sjá m.a. um afhendingu verðlauna á leikunum. ÍF hefur leitað ýmissa leiða til þess að afla fjár vegna þessa stóra og kostnaðarsama verkefnis, m.a. hafa verið sendir út gíróseðlar til fyrirtækja, þar sem óskað er stuðnings vegna verkefnisins. Is- lensk fyrirtæki og ótal aðrir aðilar hafa á liðnum árum átt ómetanleg- an þátt í því að gera IF kleift að stuðla að gróskumiklu íþróttastarfi fyrir fatlaða hér á landi. Sá mikil- vægi stuðningur verður seint full- þakkaður og er í raun forsenda þess að f F geti nýtt þau tilboð sem í boði eru erlendis fyrir fatlaða ís- lendinga. Höfundur er framkvæmdastjóri íþróttasambands fatlaðra og „Special Olympics" á íslandi. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir 30 ára reynsla Hljóðeinangrunargler GLERVERKSMIÐ JAN Saniverk Eyjasandur 2 • 850 Hella « 487 5888 • Fax 487 5907

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.