Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ
, 56 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999
ÞJONUSTA/STAKSTEINAR
Samfélagsleg
ábyrgð fyrirtækja
Staksteinar
I FRETTABREFI OLIS, sem nefn-
ist Dropinn, ritar Einar Benedikts-
son forstjóri leiðara, þar sem hann lýsir því að meginverk-
efni starfsmanna Olís á næstu misserum verði að efla hag
fyrirtækisins og stuðla að aukinni arðsemi þess.
EINAR segir: „Olís er eitt þeirra
fyrirtækja sem einnig hafa sett
á stefnuskrá sína að verja árlega
fjármunum til styrktar þýðing-
armiklum þjóðfélagsmálum.
Segja má að með landgræðslu-
átakinu, sem hófst árið 1992,
hafi Olíuverslun Islands og við-
skiptavinir gerst frumkvöðlar á
þessu sviði. Auk landgræðslu-
átaksins hefur félagið á undan-
förnum árum sett sér það mark-
mið að verja allnokkrum upp-
hæðum á hverju ári til stuðnings
ýmsum öðrum samfélagsmálum.
Síðustu ár hefur félagið lagt sér-
staka rækt við eflingu umhverf-
isverndarsjónarmiða, bæði í
starfsemi félagsins og með
stuðningi við ýmis samfélags-
verkefni sem tengjast umhverf-
ismálum. Það er starfsmönnum
Olíuverslunar fslands sérstakt
fagnaðarefni að sjá hvernig
frumkvæði félagsins í land-
græðslumálum hefur orðið öðr-
um fyrirtækjum og áhuga-
mannahópum hvatning til að
leggja hönd á plóg við þetta
mikilvæga starf.“
Aukin
hagræðing
OG ÁFRAM heldur Einar: „Árið
1997 gaf félagið út umhverfis-
stefnu sina þar sem lýst var með
hvaða hætti það myndi leggja
umhverfissjónarmiðum lið. I ný-
legri könnun sem Gallup gerði
fyrir Olís kom fram að um 86%
ungmenna töldu að það skipti
miklu máli að OIís setji umhverf-
ismál á oddinn.
Starfsmenn Olís vinna stöðugt
að umbótum og hagræðingu f
rekstri félagsins. Verkefnið félst
m.a. í lækkun kostnaðar við
dreifingu eldsneytis og í rekstri
verslana, minna birgðahaldi og
minnkun rýrnunar. Olfudreifing
ehf. vinnur stöðugt að lækkun á
dreifingarkostnaði á eldsneyti
og mun árangur þess starfs
halda áfram að koma í ljós á
næstu misserum.
Nú þegar hefur Olíudreifing
ehf. lagt niður 17 birgðastöðvar,
hætt notkun 60 olíubíla og 44
birgðatanka. Þó er ljóst að
kostnaður við sölu og dreifingu
eldsneytis hefur farið vaxandi á
undanförnum árum vegna
krafna um auknar mengunar-
vamir og umhverfisvernd. Því
er í dag mun dýrara að selja og
dreifa hveijum lítra af eldsneyti
en áður. Nokkrir vinnuhópar
em að störfum innan OIís sem
hafa þau verkefni að lækka
kostnað, bæta þjónustuna og
auka kostnaðareftirlit i fyrir-
tækinu almennt. Einnig er
stöðugt unnið að því að bæta
upplýsingakerfí fyrirtækisins
þannig að það veiti sljórnendum
betri upplýsingar um rekstur-
inn, bæði gæði ákvarðanatöku
og síðast en ekki síst veita við-
skiptavinum meiri upplýsingar
um vörur og þjónustu, viðskipti
hans og stöðu gagnvart fyrir-
tækinu."
Fréttaannáll 1998
Svipmyndir 1998
Ljósmyndasýningar
Svipmyndir vikunnar
Umræðan
Alþingiskosningar
Enski boltinn
Landssímadeildin
Meistaradeildin
1. deildin
Formúla 1
Bókavefur
Plötuvefur
Fasteignir
Heimsóknir skóla
Laxness
Vefhirslan
Nýttá
mbl.is
Betri boltavefur
► Nýr og endurbættur boltavef-
ur hefur verið opnaður á mbl.is.
Á honum er að finna ítarlegar
upplýsingar um alla leiki ís-
landsmótsins og leikmenn.
Vefskinna
► Vefskinna auðveldar lesend-
um mbl.is leit að íslenskum
vefjum eða efni innan þeirra.
Þar má finna skrá yfir helstu
vefi hérlendis, flokkaða eftir
efnisflokkum. Á Vefskinnu má
nú finna um 2.400 íslenska
vefi.
Vidskiptavefur
►Viöskiptavefurinn er sam-
vinnuverkefni Morgunblaðsins
og Fjármálaheima hf. Þar er
hægt að lesa fréttir úr viöskipta-
heiminum, fá upplýsingar um
viðskipti á VÞÍ og allar helstu
fjármálavísitölur.
APÓTEK_________________________________________
SÓLABHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háaleitia Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, yá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um íæknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888.__________________________________________
AFÓTEK AUSTURBÆJAR: Oplð virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14._
APÓTEKIÐ IÐUFELLI Ú: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S:
577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Ugmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergl, Hafnarfirói: Opið virka
dagakl. 10-19. Laugard. 12-18._________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIDJllVEGI 2: Opið mád.-Hd. ld. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S:
577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud.og helgidaga._____________________
APÓTEHÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S:
564-6600, bréfe: 564-5606, laeknas: 564-5610,__
APÓTEHÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið mán.-flm kl.
9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokaö sunnud.
og hclgid. Sími 577 3500, fax: 677 3501 og læknas:
577 3502.______________________________________
ÁRHÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 10-14._____________________________________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK ^jódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18,
fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108Ar Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-6116, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.____________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknasfmi 566-6640, bréfsfmi 566-7345.___
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fóst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 653-5213.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-5070. Lækna-
slml 511-6071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Mcdica: Opið virka daga kl.
9- 19. ______________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.___________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Uugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholtl 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
651-7222.______________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.________________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-6550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Noröurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á heigidögum. Læknavaktin s. 1770._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.simi: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apóteldð er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sim-
þjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Oplð a.v.d. Id. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfe: 421-6667, lœknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Ötibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, KirKjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frfdaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og
19-19.30.______________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116._____________________
AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok-
aö um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka
daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka
daga og laugard. 10-14.________________________
LÆKNAVAKTIR_______________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl.
11- 15. Upplýsingar f sima 563-1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miövikud. kl. 8-16, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miðsvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, i Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frldaga. Nánari upplýsingar i sima 1770.____
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fýrir bráðveika og
slasaða s. 625-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn slmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Simsvari 568-1041.________________~ -
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRADAMOTTAKA fyrir þá sem ekki hata heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 626-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, g. 525-1710 eða 525-1000.____________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sfml 626-1111 eða 525-1000._______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Simi 525-1710 eða 625-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opi6 virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.______________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.____________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Sfmsvari eftir
lokun. Fax: 551-9285.__________________________
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræöingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og að-
standendur þeirra f s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspitalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og t\já heimilislæknum.________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatlmi og ráögjof kl-13-17 alla
v.d. í sfma 552-8586. Trúnaðarsimi þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 i gfma 552-8586._____________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Veitlr
ráðgjöf og upplýsingar i sfma 687-8388 og 898-5819 og
bréfsimi er 587-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgðtu lð, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sími 552-2153._______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um hjálparmæður i
sima 564-4650.__________________________________
BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d.
kl. 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög-
fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20-
22. Slmi 561-0600.______________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth.
5388,125, ReyKjavik. S: 881-3288._______________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lðgfrœði
ráðgjöf i síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.______________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavik. ___________“_____________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staöir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 221 KirKjubœ. _________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers^júk-
linga og annarra minnis^júkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfslmi 587-8333.______________________________
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp-
lýsingar veitir formaður í síma 667-5701. Netfang
bhbÉislandia.is
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjirnargíilu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 og
bréfsimi 562-8270._______________________________
FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg
7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18.________
FÉLAG FÓSTURFOEELDRA, pósthðlf 6307,125 BcyKjavfk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
þjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriöjudaga kl. 16-18, simi
661-2200., l\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
664 1046.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opln kl. 11-14 v.d. nema mád.__________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Timapantanir éftir þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aðstandendur geð-
$júkra svara slmanum.___________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG BARNEIGNIR,
pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt
fólk í Hinu húsinu, Aöalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl.
16.30-18.30. Fræöslufundir skv. óskum. S. 661-6353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka dap kl. 14-16. Sími 581-1110, bréts. 681-1111.
FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna-
heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22.
Sími 561-0600.__________________________________
GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand-
enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 670-1700,
bréfs. 670-1701, tölvupóstur: gedþjalp@ gedþjalp.is,
vefsíða: www.gedþjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta
og félagsmiðstöö opin 9-17. Fjölskyldulínan aöstand-
endaþjálp s. 800-5090.__________________________
GIGTARFELAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþrcytu,
símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 dag-
lega, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. „Western Unionu
hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stööum. S:
552-3752/ 652-9867.
ISLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi oll mámi-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._____________
KARLAR TIL AbyRGÐAR: Meðferð fjrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.______
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grffint nr. 800-4040.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Uagavegl 58b. Þjðnustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3550. Bréfs.
562-3509._______________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
HúsasKjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 652-1600/996216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suöurgötu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf 8. 562-5744 og 652-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfml 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva-
gata 26. Oplð mán.-fóst. kl. 9-16. S: 551-4570._
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Alftamýri 9. Tlmap. 1 s. 568-5620._
MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar-
frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Æglsgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, (jölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3035,123 ReyKjavfk. Slma-
tími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._____________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegl 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj/sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 668-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan cr opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16.
Pðstgfrð 36600-6. S. 661-4349.______________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Oplð þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suöurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-6678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
f safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 661-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavlk, Skrifstofan,
Hverflsgötu 69, sfmi 561-2617.______________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram f Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.____________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miövd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öörum tímum
666-6830. _________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Ijarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.__________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengiö
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin
allav.d. kl. 11-12._____________________________
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9595. Heima-
sfða: www.Kjalp.is/sgs__________________________
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2.
hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18.
Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is_
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-
20, sfmi 861-6750, símsvari.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráögjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráögjöf og meöferð
fyrir Qölskyldur í vanda. Aöstoö sérmenntaðra aðila fyrir
(jölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
sET Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síöumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 688-2120.__________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opiö virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víötæka ráögjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu f síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.___________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 630-5406.__________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameins^júkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272._________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. __________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN,Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir
frákl.8-16.________________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er op-
in þriðjud. kl. 9-12. S: 651-4890. P.O. box 3128 123 Rvík.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-6161.___________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, ReyKjavík. Sfmi 562-4242. Myndbréf: 652-2721.
UMSJÓNAEFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva-
götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1690. Bréfs:
662-1626.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankístræti 2,
opið frá 15. maí til 14. sept. alla daga vikunnar frá kl.
8.30-19. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.__________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf 8. 567-8055.___________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 611-6160
og 511-6161. Fax: 511-6162._____________________
VINALÍNA Rauöa krossins, s. 661-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.______________
SJÚKRAHÚS helmsóknarti'mar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMIU. Frjíls alla daga.
SJÓKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls._____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-foslud. kl. 10-19.30, laugard.
og sunnud. kl, 14-19.30 og e. samkl.____________
LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er fijáls heimsóknartími. Mót-
tökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir f s. 625-
1914.___________________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGUNGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTAU HRINGSINS: Kl. 15-16 eúa e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eítir samkomu-
lagi við deildarstjóra._________________________
GEÐDEILD LANDSPfTALANS Vínisatöúum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._____________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._________________________________
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAtÝK: Helmsóknar-
tlmi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stúrhátfðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0600._________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.______________________________
BILANAVAKT________________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_______________
SÖFN______________________________________________
ÁBRÆJARSAFN: Opiö alla virka daga nema mánudaga
frá kl. 9-17. Á mánudögum eru Árbær og kirlgan opin
frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: OplO a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aúalsalú, Þlng-
holtsstræti 29a, s. 652-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19, laugard. 13-16.______________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19. S. 557-9122._____________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12-
19. S. 563-6270.________________________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19.____________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. __________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11-
19, þrið.-mlð. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, GrafarvogskirKJu, s. 667-5320. Opið mád.-
fid. kl.10-20, föst.kl. 11-19.__________________
BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.________________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholti 50D. Safnid vcrS-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opiö
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maf) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. maf) kl. 13-17. ___________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opiö mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.____________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um heigar kl. 13-17, s: 556-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, iokað í vetur, s: 665-5420, bréfs. 65438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.