Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 57

Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 57 BYGGÐASAFNIÐ I GÖBÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11265. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loflskeytastoíinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐÍ, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 16-18. Siml 551-6061. Fax: 662-7670, HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokaö. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á iaugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5616.________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Trygpagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINABS JÓNSSONAR: llöggmyndagaríur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffi- stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13- 16. Aögangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dag- skrá á intemetinu: http//www.natgall.is_______ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni L Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiósögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLTSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS bor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.______________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokaí I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNADARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 cr opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudegura. Slml 462-3560 og 897-0206. ___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga ki. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.____ NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safnió einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 566-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17, S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. 1 s: 483-1165,483-1443._________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17. _________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462-2983._________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppl. í síma 462 3555.______________ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sfml 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNPSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið vitka daga kl, 6.30- 7.46 or kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN I GRINDAVÍIfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 oe kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7666._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17, S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIPl Opið v.d. kl. 11-20, hclgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga Id. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Síml 5757-800. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. ÚppLsími 520-2205. mbl.is ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Utanrikisráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra sveitar- og héraðsstjórna í Strassborg Hlutverk Evrópuráðsins í upp- byggingu Kosovo mikilvægt HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkis- ráðherra og formaður ráðherra- nefndar Evrópuráðsins, ávarpaði í gær ráðstefnu sveitar- og héraðs- stjóma í Evrópu í Strassborg, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Utanríkisráð- herra talaði meðal annars um mikil- vægi uppbyggingarstarfs í Kosovo að loknum átökum og hlutverk Evrópu- ráðsins í þeirri uppbyggingu. I fréttatilkynningunni segir að ráðstefna sveitar- og héraðsstjórna sé ráðgefandi stofnun innan Evr- ópuráðsins en eitt mikilvægasta verkefni hennar sé að efla lýðræði í sveitar- og héraðsstjórnum. Einnig beri að stuðla að auknu samstarfi milli þeirra í aðildarríkjum ráðsins. Ráðstefnan kemur saman einu sinni á ári í Strassborg og sitja hana full- trúar írá aðjldarríkjunum. Halldór Asgrímsson lagði í ræðu sinni ríka áherslu á hlutverk Evrópu- ráðsins í uppbyggingarstarfi í Kosovo að átökum loknum. Evrópu- ráðið byggi yfir mikilli sérþekkingu á sviði mannréttindamála, uppbygg- ingu lýðræðislegra stofnana og rétt- arríkis, sem mikilvægt væri að nýta með sem bestum hætti í samstarfi við aðrar alþjóðastofnanir. Halldór sagði að lok átakanna í héraðinu væri „að- eins fyrsta skrefið af mörgum á þeirri löngu leið við að koma á sönn- um friði og stöðugleika í héraðinu.“ Halldór áréttaði mikilvægi starfs ráðstefnu sveitar- og héraðsstjóma fyrir lýðræðisþróun í álfunni. Hann greindi jafnframt frá fyrirhugaðri ferð sinni til Bosníu-Hersegóvínu ásamt framkvæmdastjóra Evrópu- ráðsins, en Bosnía-Hersegóvína hef- ur nýlega sótt um aðild að Evrópu- ráðinu. Að lokum segir í fréttatilkynning- unni að utanríkisráðherra hafi und- irritað rammasamning Evrópuráðs- ins um samstarf byggðarlaga og svæðisbundinna yfirvalda yfir landa- mæri, ásamt tveimur bókunum við hann. Borgarráð Rafmagn hækkar um 3% og hiti um 4% BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu stjórnar veitustofnana um 3% hækkun á gjaldskrá rafmagns og 4% hækkun á gjaldskrá hitaveit- unnar frá og með 1. júlí nk. Jafn- framt hækka tilsvarandi þjónustu- gjöld um sömu prósentutölur. Tillagan var samþykkt með þremur atkvæðum í stjórn veitu- stofnana en fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins sátu hjá. í borgarráði var tillagan samþykkt með fjórum at- kvæðum meirihlutans. I bókun borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks segir að nú sé komið í ljós að sú verðlækkun á rafmagni sem ákveðin var nokkru fyrir síðustu borgarstjórnarkosn- ingar hafi ekki verið byggð á efnis- legum ástæðum og hafi átt að þjóna þeim tilgangi að slá ryki í augu kjósenda. Hækkun hjá Landsvirkjun í bókun borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlista segir að hækkun á gjaldskrá fyrir rafmagn byggi á hækkun Landsvirkjunar sem hækkað hafi sína gjaldskrá um 4,7% frá því Rafmagnsveita Reykjavíkur hækkaði sína gjald- skrá í janúar 1998. Gjaldskrár- hækkunin sé alfarið vegna þessar- ar hækkunar og feli ekki í sér hærri álagningu Orkuveitunnar. Bent er á að samkvæmt eigenda- samkomulagi muni Landsvirkjun lækka orkuverð um 2-3% að raun- gildi 1. janúar árið 2001 og 1. janú- ar árið 2002. FRÁ Árbæjarsafni. Sýning á íslensk- um búningum í Arbæjarsafni SÉRSTÖK hátíðardagskrá verður í Árbæjarsafni þjóðhátíðardaginn 17. júm'. í tilefni dagsins verður sýning á íslenskum búningum og búningasilfri í húsinu Lækjargötu 4. Ung stúlka klæðist skautbúningi og geta gestir fylgst með hvernig skautfaldur, blæja og spöng eru sett upp og borin við skautbúning. Gullsmiðir sýna búningasilfur, einnig verður kniplað, balderað og sýndur spjaldvefnaður. Karl Jónatansson spilar á harmomku og handverksfólk verður í húsunum. I Dillonshúsi verður boðið upp á þjóðlegar veitingar. Fyrir börnin er margt að sjá. Skepnumar bíta gras í haga og haninn galar í hænsnakofanum. Ungir og aldnir geta borið saman leikföng fyrr og nú á leikfangasýn- ingunni „Fyrr var oft í koti kátt...“ í Komhúsinu og þar verður einnig farið í leiki. Dugleg- ir krakkar geta leikið sér í nýju þrautabrautinni við skátaskálann ojg teymt verður undir börnum við Arbæinn klukkan þijú. Litlir bílar - Stórir bílar - Ódyrir bílar - Dyrir bilar Lánarnöguleigar til allt aö 5 ára • Tökum notaóa bíla upp i notaöa ÞÚ KEMUR OG SEMUR! BÍLAH0SW Opið virka daga kl. 9 - 18 og laugardaga kl. 12 * 17 (í húsi Ingvars Helgasonar og Bflheima) Sævarhöföa 2*112 Reykjavík Símar. 525 8096 - 525 8020 • Símbréf 587 7605

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.