Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 61

Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 61 í DAG BRIDS Umsjón (luðniundur I'áll Arnarsun LESANDINN er beðinn um að líta fyrst aðeins á spil suðurs. Það eru allir á hættu og suður gefur. A suður fyrir opnun á þrem- ur hjörtum? Norður A Á973 V 2 ♦ ÁKD10864 *Á Vestur Austur AKDG54 VÁ ♦ G9 * KDG105 Suður * 862 V KD84 ♦ 532 * 762 * 10 V G1097653 ♦ 7 * 9843 Málið snýst um stíl, frekar en rétt og rangt. A Evrópumótinu í Vilamoura 1995 taldi Hollendingurinn Enri Leufkens spilin hæfa þriggja hjarta hindrun og hóf leikinn þar. Síðan gerð- ist þetta: Veslur Norður Austur Suður - 3kjörtu 3 spaðar 3 grönd dobl 4 hjörtu Pass Pass dobl Allir pass Spilið kom upp í leik Hollands og Úkraínu. Fé- lagi Leufkens í norður, Berry Westra, var auðvit- að ekki ánægður með að makker skyldi taka út úr þremur gröndum, en ákvörðun suðurs er mjög skiljanleg, því hann á eng- an slag í grandsamningi. Leufkens fékk út lauf- kóng gegn fjórum hjört- um. Hann spilaði beint af augum: Tók spaðaás og trompaði spaða, trompaði lauf með stökum tvistinum og spilaði svo þremur efstu i tígli og henti tveimur laufum heima. Vestur trompaði með ásnum og síðan hlaut austur að fá þrjá slagi í viðbót á tromp. Einn niður. Leufkens missti af fal- legum millileik, sem hefði leitt til vinnings. Ef hann trompar einn spaða í við- bót áður en hann spilar AKD í tígli mun þriðji trompslagur austurs gufa upp! Þegar vestur trompar með hjartaásnum eru fimm spil eftir á hendi. Hjá suðri eru það G10976 í hjarta. Suður mun trompa næsta slag og spila háu hjarta. Og við því á austur ekkert svar. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla LJósmst Mynd, Hafnarflrði. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 24. apríl sl. í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Jóhanna Þorsteinsdóttir og Hermann Kristinn Bragason. Heimili þeirra er í Hörgshlíð 4, Reykjavik. Ljósmst. Mynd, Hafnarfirði. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 1. maí sl. í Þorláks- kirkju af sr. Baldri Krist- jánssyni Dagný Erlends- dóttir og Stefán Hauksson. Heimili þeirra er að Heina- bergi 23, Þorlákshöfn. ÞESSIR ungu krakkar í Stykkishólmi tóku sig til um dag- inn og söfnuðu peningum tft styrktar söfnun Rauða kross- ins til handa flóttamönnum frá Kosovo. Á myndinni eru þau Rakel Lind Svansdóttir, Einar Siggi Bjarnason og Est- er Hermannsdóttir að afhenda Birni Benediktssyni hjá Rauða krossinum í Stykkishólmi peningana, eða 2.720 kr. SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á hol- lenska meistaramót- inu sem er nýafstaðið. Loek Van Wely (2.630) hafði hvítt og átti leik gegn Ivan Sokolov (2.620). 17. Bb5! - axb5 18. axb5 - Hc8 19. Hxa5 (Vinnur peð og fær yfirburðastöðu) 19. - c4 20. Ha7 - Bc5 21. Hxb7 - Bxf2 22. Bd6 - Bh4 23. Hfl - Hd8 24. e5 og svartur gafst upp. Predrag Nikolic sigraði örugglega á mótinu. Hann hlaut 8V4 vinning af 11 mögulegum, 2. Piket 8 v., 3.-5. Reindermann, Van Wely og Van der Wiel 7 v., 6.1. Sokolov 5’Á v., 7.-8. Van der Sterren og Van den Doel 5 v. o.s.frv. HVÍTUR leikur og vinnur. ÞORRAÞRÆLLINN 1866 Horfir á heyjaforðann hryggur búandinn: „Minnkai' stabbinn minn, magnast harðindin. - Nú er hann enn á norðan, næðir kuldaél yfir móa og mel, myi'kt sem hel.“ Bóndans býli á björtum þeytir snjá. Hjúin döpur hjá honum sitja þá. IJóðinu Hvitleit hringaskorðan Þorra- huggar manninn trautt: þrællinn Brátt er búrið autt, 1866 búið snautt. Kristján Jónsson (1842-1869) Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð. Kveður kuldaljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klakaþil. Hlær við hríðarbyl hamragil. Mararbára blá brotnar þung og há unnar steinum á, yggld og grett á brá. Yfir aflatjóni æðrast skipstjórinn. Harmar hlutinn sinn hásetinn. LIOÐABRQT Hlutavelta STJÖRIVUSPA cftir Frances Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og for- vitinn og vilt Iæra af öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Hrútur - (21. mars -19. apríl) 'T* Gættu þess að láta fólk ekki hafa of mikil áhrif á þig því það hefur þú reynt áður. Hlustaðu á hjarta þitt því þar er svörin að finna. Naut (20. apríl - 20. maí) Það kann ekki góðri lukku að stýra ef þú lætur hrokann ná tökum á þér í ákveðnu máli.Sértu opinn íyrir skoðun- um annarra mun allt fara vel. Tvíburar t ^ (21. maf -20. júní) AÁ Orð eru til alls íyrst og ef þú vandar mál þitt muntu geta haft mikil áhrif á fólk og kveikt með því áhuga á áhuga- verðum málefnum. Leggðu þig fram. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur lengi haldið þig til hlés í ákveðnu máli en nú verð- ur ekki hjá þvi komist að taka afstöðu og láta hana í ljós við þá sem málið varðar. Ljm (23. júlí - 22. ágúst) iW Þú hefur sýnt ákveðnu máli mikinn áhuga að undanfömu en þarft að sýna hann í verki svo fólk sjái að þú meinar það sem þú segir. Láttu verkin tala. Meyja (23. ágúst - 22. september) dDfL Þú vilt skipuleggja alla hluti sem er í góðu lagi ef þú reynir um leið að vera sveigjanlegur þegar það á við. Lofaðu ekki upp í ermina á þér. XVX (23. sept. - 22. október) tíj & Fátt er betra en góðir vinir en farðu varlega í að ráðleggja þeim í viðkvæmum málum. Hver og einn þarf að gera það sem hann telur rétt hveiju sinni. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) ^wfe Láttu þér ekki til hugar koma að leggja öll spilin á borðið íyr- ir hvem sem er. Talaðu aðeins við þann sem þú treystir full- komlega fyrir þínum málum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) OliO Þér býðst að freista gæfunnai' og taka áhættu sem ætti ekki að koma að sök ef þú bara leggur ekki allt þitt undir. Skoðaðu málin með opnum huga. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur áhyggjur af gangi mála og það er full ástæða til. Vertu bara sjálfum þér sam- kvæmur og gerðu ekkert van- hugsað því þá mun allt fara vel. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) Þér tekst að miðla málum ef þú kemur til dyranna eins og þú ert klæddur. Hafðu það að leiðarijósi að sannleikurinn er alltaf sagna bestur. Fiskar oSM (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Þótt fátt hrófli við sjálfum þi máttu ekki gleyma þeim sei standa þér næst því þeim ge ur sámað fyrir þina hön Gefðu þér tíma til að ræða má Stjörnuspána á a<J lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Helmout KnfcOcr Laugavegi 36 !) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Innilegar þakkir til ykkar allra sem glöddu mig á sjötugsaf- mælinu 31. maí sl. með gjöf- um, blómum og skeytum. Sérstök alúð og hlýja barna minna, systra, frœndfólks og fjölskyldna þeirra allra gleymist seint. Lifið heil. Helgi Ólafsson, Raufarhöfn. Léttir < meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. *» Þ. ÞDRGRÍMSSON & CO Á undan timanum i 100 ár. fyrir steinsteypu. Ármúla 29, sími 553 8640 FYRIRLI66JJIIIDI: BÖLFSLÍPIVÉLIR - RIPPER WÖPPÖR - DJELUR STEYPUSI6IR - URJERIVÉLIR - S16IRBLÖB - Villttl Iramleilsla. Framsóknarflokkurinn í Reykjavík Fjáröflunarhappdrætti Framsóknarflokksins í Reykjavík Dregið hefur verið í fjáröflunarhappdrætti Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík. Dregnir voru út 20 vinningar sem hér segir: 1. vinningur 2. 2232 11. vinningur 2744 859 12. u 212 2442 13. // 1027 1852 14. // 2368 1889 15. // 1557 2558 16. // 571 394 17. // 147 2761 18. // 63 2037 19. // 2283 537 20. // 343 Nánari upplýsingar eru veittar í síma 561 0199 og á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480. A TOTECTORS ORYGGISSTIGVEL FYRIR MATVÆLAIÐMOINN ÖRYGGISSSKÓR FYRIR SMIÐJUR ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SlMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.