Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 69

Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 69 0 Rómeó, 0 Rómeó, piliaðu þig í burtu! Ekki reyna bjóða aðalskassi skólans a ball nema þú sért til I að taka afleiðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11 ÖIDIGITAL | DMX mms f mm WILLIAMS FILM 990 PUNKTA FBRDU i BÍÓ 6, sími 588 0800 KRINGLUH EINft BÍÓIÐ MEÐ IHX DIGITALI ; ÖLLUM SÖLUM www.samfilm.is JERF.MY MELANIE FRANK IRONS GRIFFITH LANGELLA § Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b. í 12. IHDlGfTAL § O___________________________________________________________ O Met á uppboði Sotheby’s MICHAEL Jackson á sand af seðlum og safnar minjagripum. Michael á hvervanda hveli NÝTT met var slegið á uppboði Sotheby’s um helgina þegar tónlistarmaðurinn Michael Jackson greiddi rúmar 105 milljónir fyrir óskarsverð- launastyttu. Styttuna fékk framleiðandinn David O. Selznick fyrir bestu mynd, hina sígildu kvik- mynd „Gone With the Wind“ eða á hverfanda hveli. Jackson var ekki sjálfur á staðnum heldur bauð í styttuna símleiðis og umboðsmaður hans sá um milligöngu í viðskipt- unum. Fyrra met fyrir minja- grip af þessu tagi var tæpar 43 milljónir-sem greiddar voru árið 1996 fyrir ósk- arsverðlaun leikarans CI- arks Gable fyrir mynd- ina „It Happened One Night“. Fyrir uppboð- ið um helgina höfðu uppboðshaldarar gert sér vonir um að stytta Selzn- icks færi á um 14 milljónir en Jackson sagðist alltaf hafa langað til að eignast þessa styttu og því hefði hann verið tilbúinn að borga mjög háa uppliæð fyrir hana. Á uppboðinu voru fleiri hlutir sem tengdust myndinni á hverfanda hveli því einn af kjólum leikkonunnar Vivien Leigh, í óskarsverð- launahlutverki sínu sem suðurríkjadaman Scarlett O’Hara, var boðinn upp. Það var eigandi veitinga- staðar í Sao Paulo í Brasil- íu sem borgaði rúmar sex milljónir fyrir kjóliiin en veitingastaðurinn ber einmitt nafnið Scarlett. FRAMLEIÐANDINN David Selznick vann til ' skarsverðlauna sem Michael Jackson var tilbúinn að borga tugi niillj- óna fyrir. Fréttamennirnir KrBstlnai Hrafnsson og Ernat Kaaber glQPHEIT uildurHel SVONA HOLDUJl/r VID UPP A 17. JUNÍ! JATVARÐUR PRINS ER AG/ETUR STRAKUR!>s“SS! * '4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.