Morgunblaðið - 16.06.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 16.06.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 71 VEÐUR Yfirlit á hádegi i gær: VEÐURHORFURí DAG Spá: Norövestan 8-13 m/s, en hægari þó í fyrstu norðaustanlands. Rigning norðanlands, skúrir vestan til en þurrt að kalla suðaustanlands. Hiti á bilinu 3 til 12 stig og mildast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag snýst vindur væntanlega í suðlæga átt og fer að rigna sunnan- og vestanlands, en þá verður fremur bjart veður norðaustan- og austanlands. Á föstudag eru horfur á suðvestan- átt með skúrum sunnan- og vestanlands. Og á laugardag áfram suðvestanátt, nú með skúrum í flestum landshlutum. Á sunnudag lítur svo út fyrir hæga vestlæga átt, skýjað með köflum og úrkomulítið veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil__________________Samskil Yfirlit: Lægðin fyrír norðan landið þokast til norðvesturs en sú sem var fyrir suðvestan landið hreyfist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 6 súld Amsterdam «o CO I 'O CM Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 24 hálfskýjað Akureyri 12 léttskýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 13 Frankfurt 23 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 skúr á sið. klst. Vin 22 skýjað Jan Mayen 5 súld Algarve 27 léttskýjað Nuuk 4 léttskýjað Malaga 25 heiðskirt Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona Bergen 14 skýjað Mallorca 25 skýjað Ósló 23 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 21 Winnipeg 9 léttskýjað Helsinki 27 léttskviað Montreal 13 skýjað Dublin 15 skýjað Halifax 17 súld Glasgow 16 skýjað New York 20 hálfskýjað London 23 skýjað Chicago 12 alskýjað París 24 léttskýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá VeOurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. júní Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.03 0,0 8.11 3,7 14.16 0,1 20.33 4,1 2.57 13.28 0.00 16.18 ÍSAFJÖRÐUR 4.12 -0,0 10.05 2,0 16.20 0,1 22.24 2,3 16.22 SIGLUFJÖRÐUR 0.02 1,3 6.22 -0,2 12.56 1,2 18.31 0,1 16.04 DJÚPIVOGUR 5.07 2,0 11.15 0,1 17.37 2,3 23.57 0,3 2.20 12.57 23.36 15.45 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands 25m/s rok \\\\ 20m/s hvassviðri -----^ 15m/s allhvass \\ JOm/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ' * Rigning * * # * * * * * ** ** Snjókoma Slydda ý Skúrir V7 Slydduéi JZÍ ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind stefnu og fjöðrin SS vindhraða, heil flöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: gBétgmiMfafrÍft Krossgátan LÁRÉTT: 1 gæta, 4 drekkur, 7 gleður, 8 væskillinn, 9 vatnagróður, 11 vitlaus, 13 vaxi, 14 bál, 15 heitur, 17 spil, 20 hr-yggur, 22 hæð, 23 fjandskapur, 24 rás, 25 aumur. LÓÐRÉTT: 1 árar, 2 stólarnir, 3 for- ar, 4 strítt hár, 5 stritar, 6 efa, 10 hugleysingi, 12 mergð, 13 illgjörn, 15 lof- ar, 16 ágengur, 18 róum, 19 stjórnar, 20 ganga úr lagi, 21 liggja í hnipri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kindarleg, 8 gomma, 9 ósatt, 10 góð, 11 tunna, 13 aftur, 15 glers, 18 sterk, 21 lok, 22 angra, 23 aldin, 24 makalaust. Lóðrétt: 2 ilman, 3 draga, 4 rjóða, 5 efast, 6 ógát, 7 stór, 12 nýr, 14 fet, 15 gras, 16 eigra, 17 slaka, 18 skata, 19 eldis, 20 kænn. í dag er miðvikudagur 16. júní, 167. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á Drottin og læt- ur Drottin vera athvarf sitt. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Arnarfell, Brúar- foss, Mælifell, Stapafell og Svanur, flutninga: skip sem fór aftur út. I gær fóru Otto N. Þor- láksson og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fór Gemini út og Ostakino fer í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Rcykjavfkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30- 11.30 kaffi og dagblöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 24. júní kl. 9 verður farið á Þingvöll, Laugarvatn, Gullfoss og Geysi. Há- degisverður á Laugar- vatni og eftÚTniðdags- kaffi á Hótel Geysi. Á heimleið verður ekið um Grímsnesið, komið við í Eden í Hveragerði. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11. Gjábakki. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. (Jeremía 17, 7.) Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnust. opn- ar, ft’á hádegi spilasalur opinn. „Sumardagar í kirkjunni" í Breiðholts- kirkju, fai'ið verður frá Gerðubergi kl. 13.30. Allar • upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postulíns- málning fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýn- ingar. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans- kennsla, Sigvaldi, kl. 15. frjáls dans, Sigvaldi, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, ki. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerða- stofan er opin frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunar- ferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Ki. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 11.45 hádegismatur, ki. 14.30 kaffiveitingar. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. —- M.a. rætt Guð í hlekkj- » Brúðubfllinn verður í dag miðvikudaginn 16. júní við Njálsgötu kl. 10 og við Safamýri kl. 14 og föstudaginn 18. júní við Kjalarnes kl. 10 og við Rofabæ kl. 14. Orlofsdvöl eldri borg- ara verður í Skálholti dagana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júlí. Skráning og upplýsingar veittar á skrifstofu Ellimálaráðs í síma 557 1666 fyrir há- degi virka daga. Félag eldri borgara, Ásgarði, Glæsibæ: Handavinna kl. 9 til 12.30 í dag. Brids sem vera átti á morgun verður kl. 13 í dag. Línudanskennsla Sig- valda kl. 1830 í dag. Dansað í Ásgarði á morgun 17. júní kl. 20. Caprí-tríó leikur, allir velkomnir. Ferð 6.-7. júní á slóðir Eyrbyggju. Gist á Hótel Grundar- firði. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins í síma 588-2111. Púttklúbbur Ness. Fyrst um sinn verða æfingar á vellinum við Rafstöðina þriðjudag og fimmtudag eftir há- degi. Reykjavíkurdeild SÍBS. Árleg Jónsmessuferð verður farin á Snæfells- nes sunnudaginn 20. < júní nk. kl. 9 frá Suður- götu 10. Mæting kl. 8.40. Þátttaka tilkynnist í síma 552 2150 á skrif- stofutíma kl. 9-17 í síð- asta lagi föstudaginn 18. júní. Heimilisiðnaðarfélag Islands hvetur sem flesta til að mæta í þjóð- búningum í skrúðgöng- una á 17. júní og hittast í kaffi í Iðnó á eftir. Minningarkort Minningarkort Minning- arsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju eru fáanleg á efth’farandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufé- lags íslands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halidóru Filippus- dóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórs- dóttur, sími 552 2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.