Morgunblaðið - 25.06.1999, Side 46

Morgunblaðið - 25.06.1999, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG SINGA Wnovair VÍ Nova Airlines AB er dótturfyrirtœki Apollo sem er einn stœrsti flug- og ferðaaðilinn í Svíþjóð. Fyrirtœkið er einnig með traustan rekstur í Danmörku og síðan í vor 1999 í Noregi. Á síðasta ári fluttum við um 325.000 farþega til áfanga- staða ( Asíu, Evrópu og Ameríku. Meðal fjarlœgari áfangastaða okkar eru Bali, Phuket og Bangkok í Asíu og hinum megin við Atlantshafið; Barbados, Cancun, Vardero, Porto-Plata og Miami. I Evrópu fljúgum við til vinsælla ferðamannastaða við Miðjarðarhafið og til Kanarí-eyja. Flugfloti Novair samanstendur af þremur „wide body“ Lockheed LlOl 1 sem taka 310 farþega og þremur glænýj- um B737-800 fyrir 189 farþega. Yfirflugliði/Flugfreyjur/Flugþjónar Við leitum að yfirflugliðum, flugfreyjum- og þjónum á stöðvar okkar á Stockholm Arlanda og Oslo Gardemoen. Við getum einnig boðið tímabundna stöðu í Túnis til 3ja mánaða. Ert þú jákvæð og glaðlynd persóna, gædd þjónustulund og þolinmæði, ábyrgðartilfinningu og átt auðvelt með að vinna með öðrum? Þá gæti þetta verið starfið fyrir þig! Þú þarft að vera 21 til 45 ára, heilsuhraust/ur og hafa mjög gott vald á enskri tungu. Kunnátta í öðrum tungumálum er kostur. Gerðar eru kröfur um góða almenna menntun. Bíl- próf er skilyrði fyrir ráðningu hjá okkur. Æskileg er reynsla af flugstörfum. Starfsreynsla úr þjónustu- eða heil- brigðisgeiranum getur einnig verið tekin til greina. Ef þér fínnst þetta áhugavert, sendu S.A.E (alþjóðlegt svar- merki) fyrir umsóknareyðublað, til: Cabincrew Department Nova Airlines AB P.O. Box 94 SE-19045 Stockholm - Arlanda, Svíþjóð. Hvernig myndi 1/2 milljón á mán. breyta þínu lífi? Um er að ræða 9 mánaða vinnuprógramm með áframhaldandi möguleikum. Vantar 5 einstaklinga eða pör. Upplýsingar í síma 881 6245. Vesturbyggð Skólastjórastaða Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Grunnskóla Vesturbyggðar. Undir skólann heyrir skólahald á Birkimel, í Örlygshöfn, á Bíldudal og Patreksfirði — samtals 220 nemendur. Um nýja stöðu er að ræða og því spennandi mótunarstarf framundan. í Vesturbyggð búa nú um 1.250 manns. Þjónusta öll er með ágætum, samgöngur góðar og gott mannlíf. Bæjarstjóri gefur upplýsingar um starfið, kjör og aðbúnað. Áðurauglýsturumsóknarfresturtil 20. þ.m. er framlengdur til 3. júlí nk. Vesturbyggð, 16. júní 1999. Bæjarstjórinn í Vesturbyggð, Jón Gunnar Stefánsson. Funi ehf. blikksmiðja óskar eftir að ráða blikksmiði eða laghenta menn til uppsetninga á lagna- kerfum. Upplýsingar í síma 564 1633. (SPORT KAFFl) Starfsfólk óskast Vegna mikilla vinsælda þarf ísafold Sportkaffi að bæta við sig starfsfólki. Auglýst er eftir vön- um barþjónum, starfsfólki í sal, dyravörðum og starfskrafti í þrif. Tekið er á móti umsóknum í dag milli kl. 17 og 19. ísafold Sportkaffi, Þingholtsstræti 5. Innheimtustjóri Lögmannsstofa Traust lögmannsstofa óskar að ráða innheimtustjóra sem hefur reynslu af innheimtustörfum og þekkingu á innheimtukerfi lögmanna. Viðkomandi þarf að vera ákveðinn, hafa frumkvæði og vera hæfur í mannlegum samskiptum. Boðið er upp á gott starfsumhverfi sem er vel búið nýjum tölvubúnaði. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Innheimtustjóri" fyrir 2. júlí nk. Upplýsingar veita Jóney H. Gylfadóttir og Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netföng: joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com PRICR/VATeRHOUsE(COPERS 0 Q Höfðabakka 9 Rétt þekking 112 Reykjavík á réttum tíma Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606. IH Eykt ehf Byggingaverktakar Taktu þér tak Nýtt— Nýtt Komdu línunum í lag fyrir 300 kr. á dag. Stuðningshópar í boði. Uppl. gefur Margrét í síma 562 1601. AQAUGLVBIMGA YMISLEGT Kínversk læknisfræði Tek í einkatíma dagana 28. júní til 5. júlí. Upplýsingar og tímapantanir í síma 697 4535 og 568 5501. íris Erlingsdóttir, sérfræðingur í jurta- og nálastungulækningum. TILKYIMrsUISIGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býðurfyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands, þegar þeir eru staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna- 4 mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni, þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Svavar Gestsson, aðalræðismaður íslands í Kanada, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneyt- inu þriðjudaginn 29. júní nk. kl. 9 til 12 eða eftir nánara samkomulagi. _ Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. Tillaga að breytingu á Svæðisskipulagi sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar 1992—2012 Stóri Lambhagi II Skilmannahreppi Hreppsnefnd Skilmannahrepps auglýsir skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingu á svæðisskipu- lagi sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar 1992—2012. Gerð er tillaga um breytingu 5 ha lands úr hefðbundinni landbúnaðarnotkun, í skógræktarsvæði og sumarhúsabyggð í Stóra Lambhaga II. Skilmannahreppur bætir það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefurverið send aðildarsveitarfélög- unum til kynningar og umsagnar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaaf- greiðslu. Þeirsem óska nánari upplýsinga umtillöguna geta snúið sértil undirritaðs í Galtarholti eða í síma 433 8904. Oddviti Skilmannahrepps. HÚSIMÆQI í BQQI íbúð til leigu í Flórída Rúml. 100fm íbúð íTampa til leigu í júlí og ágúst. Vel staðsett, sundlaug, stutt frá strönd, um klukkustundar aksturfrá Orlando. Upplýsingar í síma 897 0191 eða 565 0813. TIL SOLU Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ auglýsir: Birki-, garða-, bjarkeyjar- og dögglingskvistir kr. 290. Skriðmispill frá kr. 380. Gljámispill kr. 150. Dornrós kr. 480. Sími 566 7315. ATVINNUHUSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði í Vík í Mýrdal til sölu Til sölu er iðnaðarhúsnæði á Sunnubraut 21, Vík í Mýrdal, ásamt tækjum til bifreiða- og véla- viðgerða. Um er að ræða 257 m2 iðnaðarhúsnæði sem stendur á 3.000 m2 viðskipta- og þjónustulóð á góðum stað. Húsið lítur vel út, járnklætt að utan, gler og gluggar í góðu ástandi. Rekið var bifreiðaverkstæði í húsinu. Góðar inn- keyrsludyr eru á húsinu. Að innan skiptist það í verkstæðissal, skrifstofuaðstöðu, salerni og geymslu. Milliloft er yfir hluta af húsinu. Bíla- gryfja er í gólfi. Ýmislegt lausaféfylgireigninni s.s. dekkjavélar, rennibekkur, rafsuðuvélar, hleðslutæki, súluborvél og vökvapressa. Tilboð í húseignina óskast send til At- vinnuþróunarsjóðs Suðurlands, Austurvegi 56, 800 Selfossi, fyrir 29. júní nk. Nánari upplýsingarfást hjá Atvinnuþróun- arsjóði Suðurlands í síma 482 2419 á skrifstofu- tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.