Morgunblaðið - 01.07.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 01.07.1999, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. 10-11-búðirnar Gildir til 7. lúlf Verð áður kr. Tilb. á mælie. ! Samsölu samlokubrauð (heilt) 98 215 161 kqi Þurrkr. qrillsneiðar 783 1.044 783 kq Stiörnu brauðsalöt 3 teq. 138 209 690 kq| Pripps 0,5 I 48 65 96 kq ! Þurrkr kótilettur oq lærisneiðar 939 1.252 939 kq| Prince Lu súkkulaðikex 2 pk. 139 178 393 kq Skúffukaka 168 264 390 kgl Sumarsvali 25 36 100 Itr ÞÍN VERSLUN Gildir tll 16.JÚIÍ I Kryddl. svínahnakkasneiðar 898 1.099 898kgl Lambalæri 698 878 698 kq BKI luxus kaffi 500 g 299 368 598 kq] Ariel Alpine bvottae. 1,5 kq 589 667 398 kg ! Lenor mýkingarefni 500 ml 149 229 298 kq] Lun Lolly 10 st. 5 teg. 199 229 298 Itr I Sun C appelsínusafi 109 119 109 Itrl Saltstangir 250 g 89 99 356 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildlr til 7. júlí Fanta, 0,5 Itr 99 115 Í98ltij Risahraun, 50 g 45 60 900 kq i Sóma langloka 199 240 199 st. | Homeblest kex, blátt 110 139 550 kq Toffypops, 125 g 95 130 760 kgl SELECT-búðirnar Gildir til 21. júlí i Kims flögur, 250 g + fritt Lion Bar 355 nýtt 1.420 kq| Freyju Staur 56 68 1.000 kq ! BKI Luxus kaffi, 250 g 179 198 716 kq| Skonsur Ommubakstur 73 nýtt i Þykkmjólk 1/2 I (allar bragðt.) 128 139 256 ltr| /1 ' TILBOÐIN Morgunblaðið/Arnaldur Verð Verð Tllb. á nú kr. áður kr. mælie. KEA-NETTÓ Glldirtll ll.lflll | Netto hrásalat 660 g 139 159 221 kg| Pik-Nik 113 q 99 109 876 kg i Kims flögur (allar gerðir) KEA hvílaukssósa 250 q 25% afsl. 176 í KEA köld piparsósa 250 q 25% afsl. 176 : i NÝKAUP Vlkutllboð I Trópí 250 ml 49 63 196 ltr| Nektarínur 398 598 398 kq | Ferskiur 398 598 398 kgi SS qrillpylsur, bratwurst/osta/caiun 698 nýtt 698 kq I Gevalía 500 q 298 359 596 kg| VSOP koníaksleginn lambahr. 898 1.198 898 kq ! Kjörís vanllluíspinnar 8 st. 289 329 36 st.| Oðals svínagúlias, m/súrsætri sósu 498 nýtt 498 kg HAGKAUP Gildir tll 7. júlí 1 Kiúklinqalæri m/leqq fersk 588 769 588 kq | Kjúlinqalæri með leqq barbeque 588 789 588 kq i Kjúklinqalæri m/leqq Tex Mex 588 789 588 kg | Piparsósa Siqqa Hall 225 q 279 nýtt 1.240 kq I Piparrótarsósa Sigga Hali 225 q 279 nýtt 1.240kql Hvítlaukssósa Siqqa Hail 225 g 279 nýtt 1.240 kq i Kjamafæði kartöflusalat 350 g 99 nýtt 282 kq | Carlsberg 500 ml 59 74 118 Itr 11-11-búöirnar Glldlrtll 15. lúll ! 10 pylsur m/brauði/tóm./sinnepi 699 nýtt 699 kq | Kryddl. lambaframp. sneiðar 749 998 749 kq i Bratwurst pylsur 25% v.kassa Jarðarber í öskju, 250 g 99 249 396 kq ! Hunt’s BBQ sósur 510 g 129 149 253 kg| Chantibic þeytirjómi, 240 ml 129 179 538 Itr | Heidelberg salatsósur 149 164 596 Itr | Maryland 60% extra 250 g 105 nýtt 420 kg Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. KÁ-verslanir Gildir tll 4. Júlí | Homeblest 300 g 129 149 430 kg! Maarud flögur 2 teg. 275 g 279 298 1015 kq | Hafnar villikr. kótilettur 799 1.058 79fTkgl Jarðarber 250 g 99 169 396 kg SAMKAUPS-verslanir Gildir til 7. júlf ! Lambalæri frosið 599 797 599 kq I Lambaqrillsneiðar frosnar 498 549 498 kq I Chicaqo Town pizza stk. 399 479 399 kq i Tommi&Jenni lurkar 6 stk. 189 273 32 st. i Góa hraunbitar 200 q 99 169 495 kq I Mvllan heimilisbrauð stk. 89 217 89 kq I Hunts tómatsósa 680 q 89 99 131 kq I Sun C appelsínusafi 89 119 89 Itr I McVities fourre súkkulaðikex 300 q 79 149 263 kq! KHB-verslanir Gíldir til 11. Júif I Pylsur 10 st.+brauð+tómats. 499 nýtt 499 pk. | Snæfells Hamb.+brauð, 4 st. 299 398 299 pk. I Snæfells lambarif kryddleqin 298 379 298 kgl Holta kjúklinqakæfa 442 553 442 kq | Carrs Bl. ostakex 200 g 156 189 780 kq | Rjómaostur m/svörtum pipar 110 q 99 110 900 kg | O&S léttbrie 110 g 139 147 1.390 kq| Tilboðs-franskar, 700 g 155 178 221 kg FJARÐARKAUP Gildlr til 3. júlí I Valið qrillkjöt frá Fjallalambi 768 898 768 kq| Grillsneiðar frá Fjallalambi 598 698 598 kq ! Nauta sirloin sneiðar 858 988 858 kq | Urb. rauðvínsl. lambabóqur 898 nýtt 898 kq 110 fersk eqg, 30% afsl. 239 341 239 kq | Fis wc-pappír, 12 rúllur 198 262 17 stk. | Merrild kaffi 103, 500 g 339 349 678 kq| UPPGRIP-verslanir OLÍS Gildir til 3. ágúst | Maryland kókos, 150 g 99 110 660 kq | Maryland hnetu, 150 g 99 110 660 kq ! Maryland súkkul., 150 g 99 110 660 kg| Leo súkkulaðikex, 3 í pk. 99 nýtt 990 kq | Prins póló XXL, 4 í pk. 225 nýtt 1000 kq | Svali appels/epla 3 í pk. 99 nýtt 132 Itr | Sóma Ms samlokur 169 245 169 st. | Spurt og svarað um neytendamál Síðasti neyslu- dagnr Spurt: Þurfa kaupmenn að merkja sérstaklega kjöt sem kom- ið er á síðasta neysludag? Svar: „Kaupmenn þurfa ekki að merkja kjöt þannig en það væru góðir viðskiptahættir að vekja at- hygli á því,“ segir Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvernd ríksins. Hún vill brýna fyrir neytendum að skoða alltaf geymsluþolsmerkingar á þeim vörum sem verið er að kaupa. Úrelt að loka vegna talningar Spurt: Er ekki úrelt á tölvuöld að loka Hagkaupi heilan dag vegna talningar? Svar: „Ég er hjartanlega sam- mála því að það sé úrelt að hafa talningu með þessum hætti og loka Hagkaupi heilan dag,“ segir Jón Björnsson, framkvæmdastjóri Hagkaups. „Við erum á hinn bóg- inn með 42.000 vöruliði í verslun- inni og höfum ekki enn fundið aðra lausn á að gera þetta með hagkvæmum hætti. A næstu tveimur árum kann þetta þó að breytast með nýju tölvukerfi.“ Þjónusta við neytendur LÖGGILDINGARSTOFAN hefur opnað heimasíðu og er tilgangurinn með henni að opna neytendum og viðskiptavinum Löggildingarstofu þægilega og skjóta leið að upplýsing- um og fræðsluefni. I fréttatilkynningu frá Löggilding- arstofu kemur fram að á heimsíðunni sé að finna ábendingar um hættu- lega vöru á markaði og neytendur geti sent inn fyrirspurnir eða komið skoðunum á framfæri. Slóðin er www.ls.is OplA alla daga frá kl. lO til 19 Qarðpíöntustöðín □CTOD0D Ymis tilboÖ i hverri viku. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vil hreinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúb. Sækjum og sendum ef óskaó er. Nýí° i hreinsunin Sólheimor 35 * Sfani: 533 3Ó34 • GSM: MV7 3634 Sumar- slátrun á dilkum SUMARSLÁTRUN á dilkum hófst í gær, miðvikudag, hjá sláturhúsi Kaupfélags Skag- firðinga. Kjötið fer til Ferskra kjötvara og í fréttatilkynningu frá sláturhúsinu kemur fram að það muni annast dreifingu á því í verslanir. Stefnt er að því að slátra vikulega fram að slát- urtíð, alls á annað þúsund dilk- um. Fyrstu lömbin koma að þessu sinni úr Akrahrepp. Fæðubótarefni LYFJAFYRIRTÆKIÐ Pharmaco hf. hóf nýverið innflutning á fæðu- bótarefninu Prologic. Efnið inni- heldur mótefnabætt eggjaduft sem blandað er saman við m.a. mjólkur- prótín, vítamín og steinefni. I frétta- tilkynningu frá Pharmaco hf. kemur fram að það er bandaríska fyrirtæk- ið DCV Bio Nutrition sem framleið- ir Prologic en einn af framkvæmda- stjórum þess er íslenski efnaverk- fræðingurinn Öm Aðalsteinsson. Prologic er ætlað þeim sem þurfa að byggja sig upp eða styrkja og laga línurnai-. Um þessar mundir er veittur 50% afsláttur af hverjum 7 daga skammti. Prologic fæst í apó- tekum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.