Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 51
S
„Ur ullarbandi
brugðin er húnu
Hverjum skyldi ég fremur færa/ fagurt Iof og
steljum mæra/ en húfuna mínu höfði á?/ Þótt hún
sé ei búin borðum/ björtum, eða gylltum orðum,/
hana virða mjög ég má. - Hún er ei sem aðrar húf-
ur,/ upp úr henni stendur skúfur,/ kollurinn er
kynjastór./ Ur ullarbandi brugðin er ‘hún,/ bæri-
lega á höfði fer ‘hún,/ gegnum hana ei gengur
sjór.
Þessi tvö erindi af átta eru eftir Alf nokkurn
Magnússon. I bókinni Frá ystu nesjum eftir Gils
Guðmundsson útg. 1981 birtust þessar skemmti-
legu vísur ásamt fleirum eftir Álf. Það er óhætt að segja að mest all-
ur júnímánuður hafi ekki boðið höfðum landsmanna upp á annað en
að vera með húfur sem „ei gengur sjór“ í gegnum eins og segir í vís-
unni hér að ofan. Til að ögra veðurguðunum og ákalla sólina fram úr
skýjunum er þessi skemmtilega litglaða sumarkolla og kjólpeysa í
boði í Spuna júlímánaðar. Svo er bara að sjá hvort sólin hafi ekki
áhuga á að kíkja á hina frjósömu jörð og litlu sumarbörnin spretta úr
spori.
í Biblíunni er ýtt undir þá skoðun að fólk eigi að vera frjósamt og
uppfylla jörðina. Þjóðtrúin styður þá skoðun en gerir jafnframt ráð fyr-
ir að hjónurn hefnist eilíflega fyrir ef þau eignast ekki börn. f bókinni
Sjö, níu, þrettán segir að skv. þjóðtrúnni átti karlmaður að „þæfa
hæru“ en konan að „skaka handstrokk“ til dómsdags í verri staðnum ef
þau eignuðust ekki börn. Hæra var nokkurskonar ullarvara, ábreiða
eða flík sem unnin var úr grófri ull eða hári og þótti það erfitt verk að
þæfa hana og mjög seinlegt. Já, örlögin geta stundum verið grimm!
Foreldrar þessarar hnátu þurfa þó sem betur fer aldrei að „þæfa
hæru“ né „skaka handstrokk" enda hljóta sólin og jörðin að fara að
gleðja foreldrana með því að skína á afrakstur fijósemi þeirra. Við
treystum þvfi Húfuna og kjólpeysuna er einfalt að prjóna eins og sjá má
og þvi alveg tilvalið til að hafa pijónana með sér f sumarbústaðinn eða
bara út á svalir og ákalla sólina í leiðinni.
Appelsínugul
peysa og húfa
Pijónað úr SISU
(1/2) 1 (2) 4 (6) 8 ára
Mál á peysu:
Yfirvídd: (58) 65 (72) 80 (85) 90 sm.
Sídd: (27) 30 (33) 37 (40) 44 sm.
Ermal. (17) 21 (23) 27 (30) 34 sm.
SISU fjöldi af dokkum:
Órans 720/3308: (3) 3 (4) 4 (4) 5
Rautt 742/4219: 1 dokka í allar
stærðir.
Bleikt 754/4517: 1 dokka í allar
stærðir.
í útsauminn á blóminu: Grænt
795/9544, blátt 761/5636, gult
717/2326
50 eða 60 sm. hringprjónn nr. 2,5 og
3
Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3
Heklunál nr. 2,5
Tölur 2 stk.
Pijónfesta á Sisu:
27 lykkjur slétt pijón á prjóna nr. 3
= 10 sm.
Ef of fast er prjónað þarf grófari
prjóna.
Ef of laust er prjónað þarf fínni
prjóna.
Bolur: Fitjið upp með rauðu á
hringpijón nr. 2,5 (400) 440 (480)
540 (580) 620 lykkjur og pijónið
munstur A hringinn. Þegar munst-
ur A hefur verið prjónað eru (160)
176 (192) 216 (232) 248 lykkjur eftir
á prjóninum. Prjónið eina umferð
slétt prjón með bleiku og jafnið
lykkjufjöldann í (156) 176 (196) 216
(230) 242 lykkjur. Prjónið eina um-
ferð brugðið með bleiku + eina um-
ferð gatamunstur: Sláið bandi upp á
pijóninn, pijónið 2 lykkjur saman,
hringinn. Prjónið eina umferð
brugðið með bleiku. Skiptið yfir á
prjóna nr. 3 og slétt prjón með
órans. Þegar prjónaðir hafa verið
(13) 15 (17) 19 (20) 22 sm. er bolnum
skipt til helminga með (78) 88 (98)
108 (115) 121 lykkjur á hvoru
stykki.
Framstykki: Prjónið slétt prjón
fram og til baka (slétt á réttu,
brugðið á röngu) þar til ermaopið
mælist (10) 10 (11) 12 (14) 16 sm.
Setjið miðjulykkumar (14) 16 (16)
18 (19) 21 á pijónanælu og prjónið
hvora öxl fyrir sig. Fellið áfram af
við hálsmál í öðrum hverjum prjón
3,2,2 lykkjur (allar stærðir) og svo 1
lykkju (1) 1 (2) 2 (3) 3 sinnum = (24)
28 (32) 36 (38) 40 lykkjur eftir á öxl.
Prjónið þar til ermaopið mælist (14)
15 (16) 18 (20) 22 sm. Fellið af.
Bakstykki: Fjórar minnstu stærð-
imar: prjónið slétt prjón fram og til
baka (slétt á réttu, bmgðið á röngu)
þar til ermaopið mælist (7) 8 (9) 10
sm. Skiptið bakstykkinu til helm-
inga (klauf fyrir miðju baki) og
prjónið hvort stykki fyrir sig. Þegar
ermaopið mælist (13) 14 (15) 17 sm.
er fellt af við hálsmál (13) 14 (15) 16
lykkjur 1 sinni og 2 lykkjur 1 sinni.
Þegar bakstykkið mælist jafn hátt
og framstykkið er fellt af.
Tvær stærstu stærðirnar: Prjónið
fram og til baka þar til ermaopið
mælist (19) 21 sm. setjið miðju-
lykkjumar (35) 37 á prjónanælu og
pijónið hvora öxl fyrir sig. Fellið
áfram af við hálsmál 2 lykkjur 1
sinni. Pijónið þar til bakstykkið
mælist jafn hátt og framstykkið.
Fellið af.
Ermar: Fitjið upp með bleiku á
sokkaprjóna nr. 2,5 (44) 46 (48) 50
(54) 56 lykkjur. Prjónið: * 1 umferð
bmgðið, 1 umferð gatamunstur, 1
umferð bragðið*. Skiptið yfir á
prjóna nr. 3 og slétt pijón með
órans, setjið merki við fyrstu lykkj-
una í hringnum = merkilykkja. I
fyrstu umferð er aukið út jafnt yfir
prjóninn í (48) 50 (52) 56 (60) 62
lykkjur. Aukið út í 4. hverri umferð
sitthvoram megin við merkilykkjuna
(14) 16 (18) 20 (24) 28 sinnum = (76)
82 (88) 96 (108) 118 lykkjur á prjón-
inum. Prjónið þar til ermin mælist
(17) 21 (23) 27 (30) 34 sm. Fellið af.
Randalín ehf.
v/ Kaupvang
7OO Egilsstöðum
simi 471 24-33
Handunnar gesta- og
minningabækur fyrir:
✓ Ferminguna
✓ Brúðkaupið
✓ Merka ófang
✓ Erfidrykkjuna
a
TIL að ögra veðurguðunum og
kalla sólina fram úr skýjunum
er þessi skemmtilega litglaða
sumarkolla og kjólpeysa í boði í
Spuna júlímánaðar.
Frágangur: Saumið axlir saman.
Hálslíning: Prjónið upp með bleiku
á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. (83) 87 (89) 93
(97) 99 lykkjur.
Fjórar minnstu stærðirnar: Pijónið
1 prjón slétt prjón (frá röngu) + 1
prjón gatamunstur, + 1 prjón slétt
prjón og fellið af.
Tvær stærstu stærðirnar: Prjónið
eins og neðan á ermi frá * - * .
Fellið af. Allar stærðir: Hringinn á
ermum, hálslíningu og í klaufina að
aftan er heklað takkahekl með
rauðu þannig: Festið þráðinn með
keðjulykkju,* 3 loftlykkjur, heklið 1
fastapinna í fyrstu loftlykkjuna,
hoppið yfir 2 lykkjur, 1 keðjulykkja
í þriðju lykkjuna *. Endurtakið * - *
. 4 Minnstu stærðimar: Saumið 2
lykkjur langsum í klaufina öðram
megin og festið tölur á móti. Ef vlll,
saumið þá út lítið blóm með lykkju-
saum neðst á framstykkið hægra
megin u.þ.b. (8) 9 (10) 11 (12) 13 sm.
frá hliðinni og u.þ.b. (3) 3 (4) 4 (5) 5
sm. fyrir ofan munstur A. Saumið
ermarnar í, gangið vel frá endum.
Saumið SISU þvottamerki í peys-
una.
Húfa með blómi:
(1/2 - 1) 2 - 4 (6 - 8 ) ára
SISU: 1 dokka órans + afgangar frá
peysunni.
Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3
Heklunál nr. 2,5
Heklútskýringar:
11. = loftlykkja(ur)
kl. = keðjulykkja(ur)
fp. = fastapinni(ar)
hst. = hálfstuðull
st. = stuðull.
Fitjið upp með bleiku (108) 120
(132) lykkjur á pijóna nr. 2,5 og
prjónið * 2 sléttar saman, sláið
bandi upp á prjóninn út hringinn +
1 umferð bragðin*. Prjónið 3 um-
ferðir sléttar með órans og 1 um-
ferð með bleiku. Prjónið aftur * - *
með bleiku. Prjónið 3 umferðir með
rauðu og 1 umferð með bleiku.
Prjónið * - * með bleiku. Skiptið yf-
ir á sokkaprjóna nr. 3 og pijónið
slétt prjón með órans. Þegar mæl-
ast (9) 11 (13) sm. er fellt af þannig:
* prjónið (16) 18 (20) lykkjur slétt-
ar, 2 lykkjur sléttar saman*. End-
urtakið * - * hringinn. Prjónið 1 um-
ferð án úrtöku. I næstu umferð era
(15) 17 (19) lykkjur á milli hverrar
úrtöku sem er mitt á milli fyrri úr-
töku. Það er tekið úr í annarri
hverri umferð og lykkjunum fækkar
um 1 á milli úrtökustaða við hverja
úrtökuumferð. ATHUGIÐ: Að úr-
takan víxlast alltaf þannig að tekið
er úr á milli fyrri úrtöku. Þegar (9)
10 (11) lykkjur era eftir á milli úr-
töku er prjónaður 1 prjónn með
bleiku og frá * - * með bleiku (úr-
takan heldur áfram). Haldið áfram
með rauðu og slétt prjón þar til 4
lykkjur era á milli hverrar úrtöku,
fellið nú af í hverri umferð þar til að
12 lykkjur era eftir. Prjónið 2 slétt-
ar saman út umferðina og klippið á
þráðinn. Dragið bandið í gegnum
allar lykkjumar, herðið vel að og
festið. Heklið takkahekl með rauðu
meðfram kantinum þannig: Festið
bandið með 1 kl. * 3 11. 1 fp. í fyrstu
0
ópijónaðar yfir á hægri
pijóninn, 1 slétt, steypið
báðum óprjónuðu lykkj-
unum yfir lykkjuna = 2
lykkjur felldar af.
□ Blómamunstur
= órans
ia = grænt
B = gult
B = rautt
l=) = bleikt
[ö| = blátt
U., hoppið yfir 1 lykkju, 1 kl. í næstu
lykkju *. Endurtakið * - * hringinn,
endið með kl. í fyrstu kl. Heklað
blóm: Vefjið rauða gamið 3-4 sinn-
um utan um litla fingurinn, heklið 1
kl. utan um hringinn til að festa
hann saman.
1. umf: (Rautt) 1 11. heklið 17 fp.
utan um hringinn, 1 kl. í fyrstu 11.
2. umf: (Rautt) 6 11. hoppið yfir 2
fp. 1 hst. í næsta fp. * 4 11. hoppið yf-
ir 2 fp. 1 hst. í næsta fp. *. Endur-
takið * - * 3 sinnum í viðbót, 4 11. 1 %■»
kl. í aðra af fyrstu 4 11.
3. umf: (Rautt) í hvern llb. hekl-
ast 1 fp. 1 hst. 3 st. 1 hst. 1 fp. endið
með 1 kl. í fyrstu 11.
4. umf: (Rautt) 1 kl. á rönguna á
blóminu heklið í hst. í 2.umf. * 5 11.
haldið bandinu á röngunni og heklið
frá röngunni 1 kl. í næsta hst. í
2.umf. * Endurtakið * - * 4 sinnum í
viðbót, endið með 5 11. 1 kl. í sama
hst. og fyrsta 11.
5. umf: (Bleikt) í hvem llb. hekl-
ast 1 fp. 1 hst. 5 st. 1 hst. 1 fp. endið
með kl. í fyrsta fp.
6. umf: (Bleikt) 1 kl. á rönguna í
fyrsta kl. í 4.umf. * 6 11. hafið bandið
á röngunni og heklið frá röngunni 1
kl. í næstu kl. í 4. umf. Endurtakið *
- * hringinn.
7. umf: (Grænt) I hvern llb. hekl-
ast 1 fp. 1 hst. 7 st. 1 hst. 1 fp. endið
með kl. í fyrstu 11. Klippið á þráðinn
og dragið í gegnum lykkjuna.
Saumið blómið fast neðst á húfuna
öðram megin.
‘C
Brúðhjón
A1111 r borðbiinaöur - G1 æsiIe(j gjafavara ■ Briíðlijónalislar
%^/VCyl, vehslunin
Langavegi 52, s. 562 4244.
Helgartilboð á
ítölskum
herraskóm
■ sÉI
St. 41-46
Litir: svart- bordo
Verð áðurJBröSúr
Verð nú 3.790
Kringlunni 8-12,
sími 568 9345.
Nýbýlavei
Leitið upplýsinga um sölustaði