Morgunblaðið - 01.07.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 01.07.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ' FIMMTUDAGUR I. JÚLÍ 'íððð 6T föstudaginn 25. júní. Tefldar voru ð*2 umferðir, þannig að hver kepp- andi tefldi 18 skákir. Mótið hófst ekki fyrr en kl. 22:00 og stóð fram á bjarta sumamótt. Mótið var mjög sterkt og um helm- ingur keppenda var með meira en 2200 skákstig. Jón Viktor Gunnars- son sigraði, fékk 13Vá vinning. Ann- ar varð Róbert Harðarson með 12 vinninga. Þriðji varð Stefán Krist- jánsson með llí/2 vinning. Röð efstu manna varð annars sem hér segir: 1. Jón Viktor Gunnarsson .......1314 v. 2. Róbert Harðarson..............12 v. 3. Stefán Kristjánsson..........II/2V. 4. Guðmundur Gíslason...............11 v. 5. Magnús Öm Úlfarsson ........1014 v. 6. Andri Áss Grétarsson .......1014 v. 7. Sævar Bjarnason ............1014 v. 8. Bragi Halldórsson................10 v. 9. Magnús Magnússon................914 v. 10. Bragi Porfinnsson...........914 v. 11. Þór Stefánsson.................9v. o.s.frv. Þátttakendur voru 20. Skákstjóri var Þorfínnur Björnsson. Kasparov gegn heiminum Kasparov hefur nú leikið fimmta leik sín í skák sinni gegn heiminum: l.e4 c5 2.RÍ3 d6 3.Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Danski alþjóðameistarinn Steffen Pedersen hefur greinilega hitt á rétta tímann til þess að gefa út bók um afbrigðið sem komið er upp í skákinni (Easy guide to the Bb5 Sicilian). Notkun Kasparovs á þessu afbrigði á vafalítið eftir að gera sitt til þess að auka vinsældir þess svo um munar. Þrátt fyrir að Microsoft sé aðal- styrktaraðili þessarar keppni, þá gerðu skipuleggjendurnir enn einu sinni þá skyssu að vanmeta vin- sældir skákíþróttarinnar. Þetta virðist gerast í nánast hvert einasta skipti sem skákkeppni er haldin á Netinu. Skemmst er að minnast ein- vígis Kasparovs við Deep Blue, þar sem sjálft IBM átti í mesta basli með að anna álaginu. Vefurinn sem heldur utan um skákina fékk u.þ.b. tvær milljónir heimsókna daginn sem keppnin hófst og áhuginn á henni virðist ekkert vera að dvína. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Taflfélagsins Hellis: www.simnet.is/hellir. Enn er hægt að skrá sig í keppnina þótt skákin sé hafin. Skákþing Garðabæjar hefst á föstudag Skákþing Garðabæjar verður haldið fyrstu helgina í júlí, en það er hluti af Bikai-keppninni í skák. Mót- ið verður með eftirfarandi sniði: Fyrst eru tefldar þrjár atskákir með 25 mínútna umhugsunartíma LANCÖME Strandgata 32, Hfj. Sími 555 2615 SUMARDRAUMU R Komið og uppgötvið sumarlegar vörur og fallegar töskur* *Fylgja kaupum ó LANCÖME vörum fró 4.000 kr. Háholt 14, Mos. Nóatún 17, Rvk. Sími 586 8000 Sími 562 4217 Gullbrá og síðan verða fjórar lengri skákir með umhugsunartíma 90 mínútur á 30 leiki og síðan 30 mínútur til að ljúka skákinni. Samtals er því mótið 7 umferðir. 1.-3. umf. föstud. 2.7......kl. 19:30 4. umf. laugard. 3.7...........kl. 10 5. umf. laugard. 3.7...........kl. 15 6. umf. sunnud. 4.7............kl. 10 7. umf. sunnud. 4.7............kl. 15 Fyrstu verðlaun eru kr. 12.000, önnur verðlaun kr. 8.000 og þriðju verðlaun eru kr. 5.000. Ef fleiri en 20 manns verða með á mótinu hækka verðlaunin úr kr. 25.000 í kr. 40.000. Sérstök verðlaun verða fyrir unglinga 15 ára og yngri. Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir fullorðna og 1.000 kr. fyrir 15 ára og yngri. Teflt verður eftir Monrad kerfi. Mótsstaður verður Garðaskóli í Garðabæ. Öllum er heimil þátttaka i mótinu. Þátttaka tilkynnist í tölvupósti (pall@vks.is) með titlinum „Skrán- ing“ og nafni viðkomandi í texta, eða í síma 861 9656 (Páll Sigurðs- son). Einnig er hægt að skrá sig við upphaf móts á mótsstað. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu T.G. (www.vks.is/tg). Nánari upplýsing- ar um Bikarkeppnina í skák má svo finna á slóðinni www.simnet.is/hell- ir. Skákmót á næstunni Tilkynningar um skákmót og aðra viðburði sendist til umsjónar- manna skákþáttar Morgunblaðsins. Tölvupóstfangið er dadi@vks.is. Einnig má senda annað efni og at- hugasemdir við skákþættina á sama póstfang. 2.7. Skákþing Garðabæjar ..kl. 19:30 5.7. Hellir. Atkvöld..........kl. 20 Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson GEItl AÐRIR BEIUR Sturtuhorn úr öryggisgleri með segullæs- ingu, 4ra eða 6 mm þykkt. Verö frá kr. 18.100,- stgr. VERSLUN FYRIR ALLA I Vi» Follimúla Sími 5S8 7332 www.heildsoluverslunin.is Thórlo mmui glldtr U114. Júlf HREPPIR ÞU LUKKUTJALD töppurímv v útív Cat mánud - fimmtud kl. 9 -18 föstudaga kl. 9-19 laugardaga kl.10-15 sunw*y | BORÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.