Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 63
- MORGUNBLAÐIÐ Jökulsár- hlaup þreytt í fyrsta sinn SUMARSTARFSEMI þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum hófst í byrjun júní. Um helgina verður sérstaklega mikið lagt í dagskrána. Meðal þess sem er í boði er rölt í fylgd landvarða um Hljóðakletta og botn Ásbyrgis, gönguferðir í nágrenni Vesturdals og Asbyrgis, barnastundir á sunnudag bæði í Asbyrgi og Vesturdal, heils- dagsganga úr Hólmatungum um Vesturdal niður í Asbyrgi og loks verður Jökulsárhlaup þreytt í fyrsta skipti. Um er að ræða 3 kílómetra hlaup sem þreytt er milli tjaldstæð- anna í Ásbyrgi. Hlaupið verður frá ytra tjaldsvæðinu inn að tjaldsvæð- inu við bílastæðið í botni Ásbyrgis. Markmiðið með Jökulsárhlaupinu er að vekja athygli almennings á þjóð- garðinum til margháttaðrar útivistar. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að móta og merkja gönguleiðir inn- an garðsins og er samanlögð lengd göngustíga í garðinum nú um 60 km. Skráning í hlaupið fer fram í upp- lýsingamiðstöðinni í Ásbyrgi milli klukkan 8 og 10:30 á sunnudags- morgun. Fréttagetraun á Netinu ^mbl.is ALLTAf= e!TTH\/AT} fJÝTJ Kjarna Þverholti 2, 5. hæð, 270 Mosfellsbæ, Ástríður Grímsdóttir, hdl., lögg. fasteignasali, ■ Þorbjörg I. Jónsdóttir, hdl. Sími 586 8080, símbréf 566 8532. Netfang: kjarni@mmedia.is HÁALEITISBRAUT - 2JA HERB. Erum með í einkasölu mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra hæða blokk. Ibúðin er 60 fm með parketi á gangi og stofu. Miklir skápar í hjónaherb. Baðherb. endumýjað að hluta. Eignarhlutdeild I herb. í kjall- ara. Sérhiti og -rafmagn. Góð sameign. Blokkin stendur í lokuðum botn- langa. Ekkert áhv. Verð 7,3 m. ÞINGHÓLSBRAUT - EINBÝLI Erum með í einkasölu 155 fm einbýlishús á 2 hæðum. Búið er að samþ. teikn. að bílskúr. I húsinu eru 2 samliggjandi stofur, 5 svefnherb., gesta wc og baðherb. Húsið er klætt að utan með áli. Áhv. 6,9 m. Verð 14,5 m. Við leitum að 3-4ra herb. 100 fm rað- eða parhúsi með bíl- skúr á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir kaupendur sem búnir eru að selja. Allt kemur til greina, fokhelt eða lengra komið. FIMMTUDAGÚR 1. JÚLÍ 1999 63 ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ Borgartún Til sölu vönduð skrifstofuhæð, 343 fm, ásamt 396 fm lager- húsnæði með innkeyrsludyrum. Selst í einu eða tvennu lagi. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Sólvallagata - virðulegt - uppgert hús. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsil. einbýlishús sem er kj., hæð og ris. Húsið er allt nýl. gegnumt. að utan, nýtt þak, nýgegnumt. gluggar. og fl. og fl. Húsinu fylgir góður nýl. gegnumt. bíiskúr. Að innan er húsið allt nýmálað. Frábært skipulag. Glæsil. nýl. sólstofa. Sjón er sögu ríkari. Húsið er iaust til afh. strax. Áhv. 9,3 millj. húsbr. Verð 24,8 millj. Valhöll, fasteignasala, s. 588 4477.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.