Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JULI 1999 I DAG Arnað heilla PT AÁRA afmæli. Fimm- tíV/tugur er í dag, fimmtudaginn 1. júlí, Haf- steinn Vilhjálmsson, Trönu- hjalla 1, Kópavogi. Eigin- kona hans er Helga Georgs- dóttir. Þau eru að heiman. BRIDS Ilmsjón Guömundur Páll Arnarson NU er að velja útspil gegn slemmu. Lesandinn er með þessi spil í vestur: Vestur * 3 ¥ D98 * DG532 * Á954 Suður gefur og NS eru á hættu: Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 4 tíglar Pass 4 l^örtu Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Stökk norðurs í fjóra tígla sýnir stuttlit (einspil eða eyðu) og slemmuáhuga. Suður tekur þátt í slemmu- leitinni með fjórum hjört- um, sem er fyrirstöðusögn, og norður segir frá eyðu í tígli, en ekki lauffyrirstöðu með fimm tíglum. Það dugir suðri til að skjóta á sex spaða. Hvert er útspilið? Italski Evrópumeistarinn Dano de Falco fékk þetta viðfangsefni í leiknum við Portúgala á EM. Leikurinn var sýndur á töflu og skýrendur voru ekki í nokkrum vafa um að de Falco myndi leggja niður laufás. Þeir sáu líka allar hendur, sem litu þannig út: Norður * KD94 V KG763 ♦ — *D862 Vcstur Austur *3 * 52 * D98 ¥ 10542 ♦ DG532 ♦ Á1087 *Á954 * KG10 Suður * ÁG10876 ¥ Á * K964 * 73 I suðursætinu var Portú- galinn Barbosa. Hann reiknaði með að slemma ynnist ef ekki kæmi út lauf °g ákvað að láta líta svo út, sem hann ætti fyrirstöðu í litnum. De Falco tók hann trúanlegan og kom út með tígulgosann. Barbosa vann því spilið og 13 IMPa. Þetta var fimmta spil leiksins, en á þeim tímapunkti leiddu Portúgalir með 29 IMPum gegn engum. En það átti eftir að breytast. A /\ÁRA afmæli. Fertug- j:l/ur er í dag, fimmtu- dag 1. júlí, sr. Olafur Jó- hannsson, sóknarprestur í Grensáskirkju. Kona hans, Þóra Harðardóttir kennari, varð fertug 20. apríl sl. Þau hjónin taka á móti gestum í safnaðarheimili Grensás- kirkju þriðjudaginn 6. júlí kl. 17.30- 19.30. í stað gjafa er óskað eftir framlögum inn á bankareikning Grens- áskirkju nr. 0120-05-73026. BRUÐKAUP. Gefin voru saman af sr. Áma Bergi Sigurbergssyni í Dómkirkj- unni þann 15.8. 1998 Erla Sigríður Gestsdóttir og Hugi Sævarsson. Þau eni til heimilis í Álfheimum 26. Með morgunkaffinu Morgunblaðið/Þorkell. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með flóamarkaði 9.555 kr. til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita Sunna Ör- lygsdóttir, Þórunn Friðriksdóttir og Sif Elíasdóttir. Með morgunkaffinu Ast er... ...að deila sólhlífínni. TM Heg. U.S. Pat. Off. — aH right* re»«rv*d (c) 1999 Los Angeles Tmes Syndicate Láttu mig svo vita hvort þetta virkar. Eg á nefnileg við þetta sama vandamál að stríða. Matthías Jochumsson (1835/1920) Ljóðið Minni Ingólfs LiOÐABROT MINNI INGOLFS Lýsti sól stjömu stól, stimdi á Ránar klæði. Skemmti sér vor um ver, vindur lék í næði. Heilög sjón: hló við Frón. Himinn, jörð og flæði fluttu landsins föður heillakvæði. Himinfjöll, földuð mjöll, fránu gulli brunnu. „Fram til sjár,“ silungsár sungu, meðan mnnu. Blóm á gmnd, glöð í lund, gull og silki spunnu, meðan fuglar kváðu allt, sem kunnu. Blíð og fríð frelsistíð. Frægur steig á gmndu Ingólfur Arnar bur, íturhreinn í lundu. Dísafjöld hylltu höld, heill við kyn hans bundu. Blessast Ingólfs byggð frá þeirri stundu. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagslyndur og leggur góðum málefnum lið. Um- burðarlyndi þitt mætti þó bæta á stundum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert kraftmikill þessa dag- ana og kemur miklu í verk. Nú er tíminn til þess að end- umýja kynnin við góða fé- laga og endurlifa gamlar minningar. Naut (20. apríl - 20. maí) Mundu að öllum orðum fylgir ábyrgð svo lofaðu engu nema að þú getir staðið við það. Gleymdu ekki heldur að þú þarft líka tíma fyrir sjálfan þig- Tvíburar (21.maí-20.júní) Það er orðið tímabært að þú dekrir svolítið við sjálfan þig. Gerðu það sem til þarf til að hressa þig við andlega sem líkamlega. Krabbi (21. júní - 22. júli) Finnist þér að gengið hafi verið á rétt þinn skaltu sýna festu og rétta þinn hlut. Horfðu svo bjartsýnn fram á veginn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þegar gera þarf breytingar þarf oft að taka tillit til margra þátta. Gefðu þér tíma til þess og leyfðu þeim sem málið varðar að láta álit sitt í Ijós. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DfL Það getur hefnt sín að tefla á tæpasta vað í fjármálunum. Söðlaðu um og gættu hófs í hvívetna. Láttu samt ekkert koma þér úr jafnvægi. Vog Xtt (23. sept. - 22. október) ö Einhverjar breytingar eru yfirvofandi og margt sem kallar á athygli þína þessa dagana. Taktu samt lífinu með ró og láttu hlutina hafa sinn gang. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sumarið er stutt svo notaðu hvert tækifæri sem þér býðst til að eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum. Þær verða ekki metnar til fjár. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Akt Láttu liðið vera liðið í sam- skiptum við aðra og hafðu stjóm á skapi þínu. Leggðu áherslu á að fara í stutt ferða- lag til að dreifa huganum. Steingeit (22. des. -19. janúar) aSi Nú er að rofa til hjá þér í starfi og þú ferð að sjá ár- angur erfiðis þíns. Njóttu þess með þeim sem hafa stutt þig og lagt hönd á plóg. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WSS Þér bjóðast ýmis ný tækifæri bæði í starfi og einkalífi en þú þarft að athuga vel þinn gang áður en þú tekur ákvörðun og vanda valið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hrósaðu fólki og sýndu því tillitssemi fremur en að vera með aðfinnslur því það er besta leiðin til að laða fram hæfileikann til að gera betur. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. T Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 TILBOÐ dagana 1/7 til 1/8 Svefnpokar: Stærð 190 x 75 sm. Ytra byröi: Polyester. Innra byrði: 35% bómull, 65% polyester, Almennt verö kr. 1.900 til 2.900. Okkar verð kr. 998. Stálhitabrúsi 1 lítri: Obrjótanlegur úr ryðfríu stáli með handfangi og axlaról, hörkutól í feröalagiö. Almennt verð kr. 3.990. Okkar verð kr. 990. Stytta: Koparhúöuö resinstytta, mjög falleg á viöarpalli. Almennt verð kr. 2.980. Okkar verö kr. 998. Plaststólar: Vandaöir plaststólar. Almennt verð kr. 690. Okkar verö: Fullorðins kr. 198. Barna kr. 99 (alveg satt) Mokka kaffistell, porcelain: 12 stykkja. Almennt verö kr. 1.690. Okkar verö kr. 498. Reiknivél: búöin Bæöi fyrir rafhlööur og sólarorku. Stærö: 17 x 17 sm. Almennt verö kr. 1.490. Okkar verö kr. 598. Ath. Einstakt á íslandi, verð á öllum vörum frá kr. 198-998. Laugavegi 118, sími 511 4141 Kringlunni, sími 588 1010 Keflavík, sími 421 1736 Fréttir á Netinu ^mbl.is ALLTA/= eiTTH\SA£> NÝTl X\
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.