Morgunblaðið - 01.07.1999, Page 73

Morgunblaðið - 01.07.1999, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 73 FÓLK í FRÉTTUM LEIKSTJÓRINN Baltasar Kormákur og Victoria Abril glugga í handritið, við skipulag. Hver dagur er einstak- ur og við upplifum hann aldrei aft- ur. Svo ég lifi hvem dag eins og hann sé fyrstur, - eða síðastur." Ég tók eftir því á Netinu að þú átt stórafmæli á næstunni. „Já,“ svarar hún, „ég verð fertug 4. júlí.“ Ætlarðu að halda upp á það á ís- landi? „Ég held upp á hvem einasta dag í lífi mínu,“ svarar hún brosandi, „nema þennan,“ bætir hún við og verður alvarleg í bragði, eitt augna- blik, svo heldur hún áfram að brosa eins og senjóríta. „Allir tlagar era mikilvægir utan þessi. Ég vil ekki neitt með hann gera vegna þess að eftir því sem tíminn líður því meiri munur er á árafjöldanum og líðan- inni; fjarlægðin er meiri." Hún heldur áfram: „Vegabréfið segir eitt, spegillinn annað, kvik- myndin enn annað, að ekki sé talað um almenningsálitið. Útgáfumar era ótal margar. Að mínum dómi er aldurinn ekki bundinn við beinin heldur andann og góða heilsu. Þar fyrir utan er munurinn enginn á 3. og 5. júlí alveg eins og hann er hverfandi á upphafi og lokum ald- arinnar. Við hófum hana á stríði á Balkanskaga og ljúkum henni eins.“ Og Abril er ekkert á því að ljúka viðtalinu. „Mín reynsla er sú að foreldrar séu oft á sama aldri og bömin. Ég er til dæmis oftast nær 6 eða 8 ára eins og synir mínir. Ég verð að vera á sama plani og þeir til að ná til þeirra. Ég er líklega oftar 8 ára en fertug. Þá finnst mér skipta miklu að mér líður betur núna heldur en þegar ég var tvítug og hef mun meira um líf mitt að segja. Ég get valið úr verkefnum. Ef maður á sig sjálfur lendir maður síður í vandræðum.“ Jæja, nú er þetta alveg að verða búið... „Svo veit ég sannast sagna ekki hver það er sem er að verða fertugur. I það minnsta ekki ég. Mér fyndist ég vera að ljúga ef svo væri. Ég held að maður leyfi sér aðeins að verða fertugur þegar maður er farinn að lýjast; þegar maður hefur upplifað allt sem mann langar til eða á við veikindi að stríða. Hvoragt á við í mínu tilviki. Enda gæti ég ekki elst eða dáið vegna þess að ég á böm. Þau era besta líftryggingin. Trúðu mér, ég veit!“ Gunnlaugsson Galopnar fyrir ferðamönnum! BIKINISTULKAN BAÐAÐI SIG Á QH EYRARBAKKA! Heimsborgarinn Páii Arason hrósar ísienskum konum ÞÆR ERU ÞRÆLSPRÆKAR P IRUMINU! k 1 5/k ■ \ i 3 ji k y k Siggi Sveins er enginn byrjandi í faginu. Hann veit hvaða brögðum þarf að beita í glímunni við þá stóru. Þeir geta verið harðir í horn að taka og þess vegna lýs Siggi að nota eingöngu veiðivörur sem hann veit að standast álagið. VEIÐIHORNIÐ Vdðibúðin í bænum Hafnarstræti S • 101 Reykjavfk • Sími 5SI 6760 • Fax 561 4800 www.veldihomid.ls • olafur@veidlhomid.is Opið alla daga EINN. TVEIROG ÞRlR 144.012

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.