Morgunblaðið - 01.07.1999, Síða 75

Morgunblaðið - 01.07.1999, Síða 75
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 75 DIGITAL 551 <»500 l,íumitv<-ui 94 Stærsta grínmynd allr tíma M I K E M Y E R S~ Ath! NEXUS forsýning verður á „The Thirteenth Floor" (frá framleiðendum „ID4" & „Godzilla") og „Cube" í dag kl. 11.20 í Stjörnubíó. Miðar bara seldir í Nexus VI, Hverfisgötu 103. DIGITAl. ATH ný uppfærslo á www.stiornubio.is 503 2075 ALVÖRU BIÓ! raDofby STflFRÆNT STÆRSTft TJflLDHl MED HLJÓÐKERFI5 | H X ÖLLUM SÖLUMI ~-------- 5 og 9. Sýndkl. 5,7,9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. og 11. B. i. 12 www.austinpowers.com TÓNLEIKAR Michaels Jacksons ffengu vel ELTON John þarf að vera duglegur að semja lög til að borga skuldirnar sínar. Elton John á kúpunni? ►POPPARINN og eyðsluklóin Elton John hef- ur sótt um 2.800 milljóna króna lán til að borga skuldir sínar, samkvæmt heimildum blaðsins Sunday Times. Hann er þekktur fyrir að safna bflum, húsum, skartgripum og öðrum ver- aldlegum hlutum og ver einnig dágóðum fúlgum í fatnað. Talið er að Elton eyði um 28 milljónum króna vikulega og hefur hann boð- ist til að selja nokkur af húsum sfnum í Engiandi, Frakklandi og Bandaríkjun- um til að borga upp skuld- ina. Húsin sein hann á eru engir kofar; nær væri að tala um hallir með sund- laugum, tjörnum og stórum görðum. Hann á fleiri en 20 lúxusbfla þótt hann setjist nær aldrei undir stýri. „Hann gæti farið í gegnum Cartier-verslun með inn- kaupavagn," sagði ævi- sagnaritarinn Philip Norm- an um kappann. Michael ackson með brunasár á sjúkrahús POPPARINN Michael Jackson var fluttur á sjúkrahús vegna fþreytu og með minniháttar jrunasár vegna flugeldasýningar góðgerðart ónleiku m sem hann kom fram á í MUnchen á sunnu- dagskvöld. Hann var útskrifaður strax morguninn eftir og í fyrstu var ekki látið uppi hver orsök sjúkrahúsheimsóknarinnar hefði verið. Á tónleikunum kom Andr- ea Bocelli einnig fram ásamt strákasveitinni Boyzone, Status uo og fleirum. Tónleikamir oru haldnir til styrktar Rauða krossinum, UNESCO og Barna- sjóði Nelsons Mandela. Rölega 100 milljónir króna söfnuðust á tónleikunum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jackson lendir í óhappi á tónleikum en árið 1984 fékk hann annarrar gráðu bmna- sár þegar kviknaði í hári hans eftir að reyksprengja sprakk of nálægt honum við tökur á gosauglýsingu í Los Angeles. ▼AÐDÁANDI reynir að snerta goðið daginn fyrir tónleikana í MUnchen. Sýnd kl. 11 ;o grinmynd ra tíma. Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 9 og 11 Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is. borgarbio Frostrásin fm 98,7 rrnfí 990 PUNKTA FEfíOU I BlÓ NímÉ sími 421 1170

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.