Morgunblaðið - 01.07.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999
79m
DAGBÓK
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg norðlæg átt eða hafgola. Áfram
verður bjart veður um mikinn hluta landsins, en
þó þokuloft með norður- og norðausturströnd-
inni og eins eru líkur á síðdegisskúrum á Suð-
austurlandi. Hiti yfirleitt á bilinu 11 til 16 stig, en
allt að 20 stigum á Suðurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag litur út fyrir hæga
breytilega átt eða hafgolu og víða bjart veður, en
sums staðar síðdegisskúrir inn til landsins. Hiti
verður á bilinu 8 til 18 stig og hlýjast í innsveitum.
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag eru horfur á
norðaustlægri átt með björtu veðri vestan til og í
innsveitum norðanlands, en dálítilli rigningu öðru
hverju við suðausturströndina. Hitinn áfram á
bilinu 8 til 18 stig og hlýjast þá suðvestanlands.
Yfirlit: Lægð var skanmmt austur af Færeyjum og þokað-
ist austur á bóginn.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá [*]
og síðan spásvæðistöiuna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
°C Veður
Reykjavík 16 léttskýjað
Bolungarvík 12 þokaígrennd
Akureyri 14 léttskýjað
Egllsstaðlr 9
Kirkjubæjarkl. 14 mistur
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
Dublin
Glasgow
London
Paris
8 þoka á síð. klst.
8 heiðskírt
13 léttskýjað
10 skýjað
14 rigning
19 skýjað
22 skýjað
22
25 léttskviað
17 skýjað
13 skúr á síð. klst.
18 skýjað
20 skýjað
kl. 12.00 í gær
X
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
að ísl. tíma
Veður
skýjað
skúrásíð. klst.
skúr á slð. klst.
skúr
skýjað
heiðskírt
heiðskirt
léttskýjað
heiðskírt
léttskýjað
léttskýjað
þokumóða
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Oriando
alskýjað
léttskýjað
súld
alskýjað
heiðskírt
skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
1.JÚIÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.55 0,4 7.54 3,4 13.59 0,4 20.14 3,7 3.05 13.31 23.56 3.18
ÍSAFJÖRÐUR 4.00 0,3 9.39 1,8 15.56 0,3 22.03 2,1 13.36 3.22
SIGLUFJÖRÐUR 6.12 0,1 12.40 1,1 18.19 0,3 13.18 3.04
DJUPIVOGUR 4.58 1,8 11.06 0,3 17.26 2,0 23.43 0,4 2.28 13.00 23.32 2.46
Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Kross
LÁRÉTT:
1 stygg, 4 kasta, 7 þjóð-
höfðingja, 8 guggin, 9
greinir, 11 eyðimörk, 13
fugl, 14 endurtekið, 15
heit, 17 nóa, 20 ílát, 22
maida í móinn, 23 með
öndina í hálsinum, 24
dreg í efa, 25 digri.
gatan
LÓÐRÉTT:
1 verða færri, 2 lóreftið,
3 tanga, 4 lögur, 5 kusk-
ið, 6 korns, 10 skjálfa, 12
tók, 13 heiður, 15
skyggnist til veðurs, 16
blauðan, 18 lærdómsset-
ur, 19 náði í, 20 biðji um,
21 tala.
LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 himinhvel, 8 féllu, 9 álfta, 10 Níl, 11 sárin, 13
mæður, 15 úrann, 18 staka, 21 enn, 22 starf, 23 útlit, 24
limaburði.
Lóðrétt: 2 illur, 3 Iðunn, 4 hjálm, 5 erfið, 6 ofns, 7
maur, 12 inn, 14 ætt, 15 únsa, 16 ataði, 17 nefna, 18
snúru, 19 aflið, 20 atti.
í dag er fímmtudagur 1. júlí,
182. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: En hvert tré
þekkist af ávexti sínum, enda
lesa menn ekki fíkjur af þistlum
né vínber af þyrnirunni.
(Lúkas 6, 44.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Reykjafoss og Tino fóru
í gær. Otto N. Þorláks-
son og Freri komu í
gær. Explorer og Lag-
arfoss komu og fóru í
gær. Triton fer í dag.
Akraberg, Obdorsk,
Astor og Akademisk
Ioffe koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss, Reksnes,
Dellach, Dorado og
Hvítanes fóru í gær.
Yefim Krivosheyev
kemur í dag.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími ó fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750, lesa má skila-
boð inn ó símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Kattholt Flóamarkaður
í Kattholti Stangarhyl 2,
er opinn þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl.
14-17. Margt góðra
muna. Athugið! Leið tíu
gengur að Kattholti.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17. Þar
liggja frammi helstu
verðlistar og handbæk-
ur um frímerki.
Mannamót
Ferð frá Hvassaleiti
56-58 og Sléttuvegi
11-13 í Landmanna-
laugar. Miðvikudaginn
14. júh' kl. 9 verður farin
dagsferð í Landmanna-
laugar, kvöldverður í
Leirubakka í Lands-
sveit. Leiðsögumaður
Ómar Ragnarsson. Upp-
lýsingar og skráning í s.
588 9335 og 568 2586.
Bólstaðarhh'ð 43. Kl.
8- 16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun kl.
9- 9.45 leikfimi, kl.
9.30- 11 kaffi og dag-
blöðin, kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
14-15 dans, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Ganga frá Hraunseli kl.
10. Handavinnukonur,
hittumst kl. 15 og spjöll-
um saman yfir kaffi-
bolla.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Brids
verður ekki á fimmtu-
dögum í júlí, en spilað
verður áfram á mánu-
dögum. Bingó kl. 19.45 í
dag, allir velkomnir.
Þeir sem eiga eftir að
borga ferðina á slóðir
Eyrbyggja eru beðnir
að greiða ferðina fyrir
kl. 16 á morgun, fóstu-
dag.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla og aðstoð við
böðun, kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
12 hádegismatur, kl. 13.
handavinna, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug falla
niður um óákveðinn
tfma vegna veikinda. Kl.
10.30 helgistund, frá há-
degi spilasalur opinn.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnnustofan opin
kl. 9-17 leiðeinandi á
staðnum frá 9.30-16.
Gullsmári Handavinnu-
stofan opin frá kl. 13-16
á fimmtudögum.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerðir, kl. 10
boccia, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14 félags-
vist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
kl. 10 leikfimi.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerðir og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 föndur
og handavinna, kl. 15
kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9- 16.45 smíðar, kl.
10- 11 ganga, kl.
13-16.45 fijáls spila-
mennska.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13-14 leik-
fimi, kl. 14.30 kaffiveit-
ingar.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl.
10-14.30 handmennt al-
menn, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16 brids - fijálst,
kl. 14-15 létt leikfimi, kl.
14.30 kaffi.
GA-fundir spilafikla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Síðumúla 3-5
Reykjavík og kl. 19 á
fimmtudögum í AA-hús-
inu Klapparstíg 7,
Reykjanesbæ.
Hana-nú Kópavogi.
Kvöldganga í kvöld í
Heiðmörk, leiðsögumað-
ur Gylfi Þ. Einarsson
jarðfræðingur. Lagt af
stað frá Gjábakka kl.
19.30 og Gullsmára kl.
19.45.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu. Gróðursetn-
ingar- og veiðiferð verð-
ur laugardaginn 3. júlí í
Krika við Elliðavatn frá
kl. 10-17. Kaffi á könn-
unni.
Minningarkort
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Norðurlandi.
Á Sauðárkróki: í Blóma-
og gjafabúðinni, Hóla-
vegi 22, sími 453 5253. Á
Siglufirði: KaupfélagÁ
Eyfirðinga útibú, Suður-
götu 2, sími 4571583. Á
Olafsfirði: í Blómaskál-
anum, Kirkjuvegi 14b,
sími 466 2700, og hjá
Hafdísi Kristjánsdóttur,
Ólafsvegi 30, sími
466 2260. Á Dalvík: í
Blómabúðinni Ilex,
Hafnarbraut 7, sími
466 1212 og hjá Valgerði
Guðmundsdóttur,
Hjarðarslóð 4e, sími
466 1490. Á Akureyri: í
Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti 108, sími
462 2685, í Bókabúðinni
Möppudýrið, Sunnuhlíð
12c, sími 462 6368 og í
Blómabúðinni Akur,
Kaupangi, Mýrarvegi,
sími 462 4800. Á Húsa-
vík: í Blómabúðinni
Tamara, Garðarsbraut
62, sími 4641565, í
Bókaverslun Þórarins
Stefánssonar, sími
4641234 og hjá Skúla
Jónssyni, Reykjaheiðar-
vegi 2 sími 464 1178. Á
Laugum í Aðaldal: í
Bókaverslun Rannveig-
ar H. Ólafsdóttur, sími
464 3191.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Austfjörðum.
Á Seyðisfirði: hjá Birgi
Hallvarðssyni, Botnahlíð
14, sími 4721173. Á
Neskaupstað: í Blóma-
búðinni Laufskálinn,
Nesgötu 5, sími
4771212. Á Egilsstöð-
um: í Blómabæ, Mið-
vangi, sími 471 2230. Á
Reyðarfirði: Hjá Grétu
Friðriksdóttur, Brekku-~"-p
götu 13, sími 474 1177. Á
Eskifirði: hjá Aðalheiði
Ingimundardóttir,
Bleiksárhlíð 57, sími
4761223. Á Fáskrúðs-
firði: hjá Maríu Óskars-
dóttur, Heiðargötu 2c,
sími 475 1273. A Homa-
firði: hjá Sigurgeiri
Helgasyni, Kirkjubraut
46, sími 478 1653.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Suðurlandi. I
Vestmannaeyjum: hjá
Axel Ó. Lárussyni skó-
verslun, sími 481 1826. Á<—-
Hellu: Mosfelli, Þrúð-
vangi 6, sími 487 5828. Á
Flúðum: hjá Sólveigu
Ólafsdóttur, Versl.
Grund, sími 486 6633. Á
Selfossi: í Hannyrða-
versluninni Iris, Eyrar-
vegi 5, sími 482 1468 og
á Sjúkrahúsi Suðurlands
og Heilsugæslustöð,
sími 482 1300.1 Þorláks-
höfn: hjá Huldu I. Guð-
mundsdóttur, Odda-
braut 20, sími 483 3633.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Reykjanesi.
Grindavík: í Bókabúð
Grindavíkur, Víkurbraut
62, sími 426 8787. í
Sandgerði: hjá íslands-
pósti, Suðurgötu 2, sími
423 7501. í Garði: ís-
landspóstur, Garðabraut
69, sími 422 7000. í
Keflavík: í Bókabúð
Keflavíkur, Sólvallagötu
2, sími 421 1102 og hjá
Islandspósti, Hafnar;
götu 60, sími 421 5000. í
Vogum: hjá Islands-
pósti, Tjarnargötu 26, —
sími 424 6500. I Hafnar-*
firði: í Bókabúð Böðvars,
Reykjavíkurvegi 64, sími
565 1630 og hjá Pennan-
um, Strandgötu 31, sími
424 6500.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANQj^p#-
R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.