Morgunblaðið - 13.07.1999, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 33
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evran lækkar gagn
vart dollar
I Bretlandi reynidst vísitala heild-
söluverðs óbreytt í júní frá fyrri
mánuði sem þýðir 1% hækkun á
ársgrundvelli. [ kjölfar birtingar
þessara hagtalna lækkaði evran og
náði lágmarki sínu í 1,0114 gagn-
vart dollar, í 0,6516 gagnvart pundi
og i 123,63 gagnvart jeni. Þá bera
nýleg ummæli embættismanna
EMU ríkjanna vott um litlar áhyggj-
ur af lækkun evrunnar og má þar
nefna ummæli Niinsto, fjármála-
ráðherra Finnlands, sem sagði
mjög eðlilegt að evran væri veik
gagnvart dollar þar sem hagvöxtur
væri mun meiri í Bandaríkjunum en
í Evrópu. Iðnaðarframleiðsla í
Þýskalandi dróst óvænt saman um
0,2% í maí en vænst var 0,4%
aukningar frá fyrra mánuði.
[ London lækkaði FTSE 100
vísitalan um 0,26%, eða um 17,1
punkt og endaði í lok dagsins i
6.545,5 stigum. í Frankfurt hækk-
aði DAX vísitalan um 0,23%, um
13,07 punkta og endaði í 5.652,02
stigum. í París hækkaði CAC-40
vísitalan um 0,31% eða 14,45
punkta og endaði í 4.662,28 stig-
um.
í Flong Kong lækkaði Hang
Seng vísitalan um 160,73 punkta
eða 1,13% og var í 14.061,84 stig-
um við lok viðskipta í gær. í Tókýó
hækkaði Nikkei 225 vísitalan um
1,88% eða 336,45 punkta í
18.274,18 stig sem er það hæsta
sem hún hefur farið í síðan í sept-
ember 1997, eða 21 mánuð.
[ Sydney hækkaði hlutabréfa-
vísitalan lítillega eða um 0,30%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
19,00
18,00
17,00
16,00
15,00
14,00
13,00
12,00
11,00
10,00
Byggt á gðgnum frá Reuters
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
12.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 190 110 116 1.490 172.414
Gellur 306 280 302 130 39.260
Grálúða 140 140 140 630 88.200
Hlýri 103 56 90 290 26.110
Karfi 67 30 62 9.463 591.269
Keila 80 15 67 315 21.005
Langa 102 88 95 4.638 441.093
Langlúra 90 70 77 139 10.770
Lúöa 400 116 253 818 206.931
Lýsa 75 63 66 249 16.407
Skarkoli 173 88 144 10.205 1.466.861
Skata 222 165 205 88 18.054
Skrápflúra 45 45 45 645 29.025
Skötuselur 240 100 231 1.187 274.599
Steinbítur 105 60 81 12.996 1.050.585
Stórkjafta 30 30 30 224 6.720
Sólkoli 132 20 127 4.740 599.969
Ufsi 76 36 60 10.126 605.590
Undirmálsfiskur 231 97 165 16.791 2.777.732
Ýsa 268 89 181 17.791 3.219.358
Þorskur 445 104 142 47.769 6.790.068
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 140 140 140 630 88.200
Langa 88 88 88 280 24.640
Skarkoli 100 100 100 90 9.000
Skata 165 165 165 26 4.290
Skötuselur 100 100 100 13 1.300
Sólkoli 20 20 20 13 260
Samtals 121 1.052 127.690
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 110 110 110 300 33.000
Hlýri 56 56 56 80 4.480
Steinbítur 73 60 73 1.548 112.385
Ýsa 248 248 248 300 74.400
Þorskur 137 104 124 12.200 1.512.800
Samtals 120 14.428 1.737.065
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 306 280 302 130 39.260
Ufsi 59 59 59 154 9.086
Ýsa 266 139 191 492 94.036
Þorskur 183 136 163 337 54.928
Samtals 177 1.113 197.310
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 129 129 129 149 19.221
Ufsi 52 52 52 3.281 170.612
Ýsa 244 171 228 722 164.630
Þorskur 130 128 130 966 125.203
Samtals 94 5.118 479.667
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 103 103 103 210 21.630
Keila 47 47 47 104 4.888
Langa 95 95 95 162 15.390
Langlúra 70 70 70 84 5.880
Lúöa 227 127 135 284 38.283
Skarkoli 173 130 157 1.076 169.083
Skrápflúra 45 45 45 645 29.025
Steinbítur 82 65 82 382 31.221
Sólkoli 123 123 123 784 96.432
Ufsi 63 63 63 366 23.058
Þorskur 183 118 147 8.302 1.219.398
Samtals 133 12.399 1.654.287
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 124 3.720
Keila 15 15 15 5 75
Steinbítur 72 72 72 717 51.624
Ufsi 45 45 45 1.262 56.790
Undirmálsfiskur 109 109 109 5.170 563.530
Ýsa 165 165 165 70 11.550
Þorskur 137 137 137 5.163 707.331
Samtals 111 12.511 1.394.620
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Skarkoli 172 172 172 400 68.800
Ufsi 49 47 48 800 38.200
Undirmálsfiskur 97 97 97 300 29.100
Þorskur 445 120 137 6.300 860.391
Samtals 128 7.800 996.491
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 120 114 116 1.177 136.944
Karfi 47 47 47 393 18.471
Langa 102 102 102 349 35.598
Lýsa 75 75 75 60 4.500
Skarkoli 130 130 130 5.185 674.050
Skötuselur 240 240 240 226 54.240
Steinbítur 88 88 88 2.703 237.864
Stórkjafta 30 30 30 224 6.720
Sólkoli 132 124 128 3.892 497.514
Ufsi 57 57 57 102 5.814
Ýsa 220 199 208 211 43.901
Samtals 118 14.522 1.715.616
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Ýsa 212 212 212 200 42.400
Þorskur 183 183 183 356 65.148
Samtals 193 556 107.548
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 65 65 65 1.545 100.425
Ýsa 248 210 227 1.283 291.190
Þorskur 135 130 132 4.345 571.715
Samtals 134 7.173 963.330
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 95 95 95 3.028 287.660
Skötuselur 228 228 228 210 47.880
Ufsi 36 36 36 55 1.980
Ýsa 89 89 89 75 6.675
Samtals 102 3.368 344.195
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 88 88 88 25 2.200
Steinbítur 75 75 75 1.593 119.475
Ýsa 249 200 228 2.951 671.943
Samtals 174 4.569 793.618
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 64 64 64 1.768 . 113.152
Keila 80 80 80 60 4.800
Langa 95 95 95 483 45.885
Langlúra 90 70 89 55 4.890
Lúða 261 116 216 52 11.252
Lýsa 63 63 63 189 11.907
Skötuselur 234 228 232 738 171.179
Steinbítur 87 82 86 1.996 171.357
Ufsi 76 63 74 3.789 281.030
Undirmálsfiskur 106 106 106 2.653 281.218
Ýsa 176 89 158 7.147 1.130.584
Samtals 118 18.930 2.227.254
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 190 190 190 13 2.470
Karfi 47 47 47 1.250 58.750
Lúða 400 160 225 48 10.800
Skarkoli 166 163 164 2.900 475.107
Steinbítur 105 98 102 726 73.689
Ufsi 60 60 60 317 19.020
Þorskur 182 170 171 9.800 1.673.154
Samtals 154 15.054 2.312.990
FISKMARKAÐURINN (GRINDAVÍK
Karfi 67 67 67 5.928 397.176
Lúða 348 330 338 434 146.597
Skata 222 222 222 62 13.764
Steinbítur 82 82 82 359 29.438
Undirmálsfiskur 231 231 231 466 107.646
Ýsa 268 97 251 714 179.285
Samtals 110 7.963 873.906
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 77 77 77 146 11.242
Langa 95 95 95 336 31.920
Skarkoli 130 130 130 380 49.400
Steinbítur 87 83 86 1.427 123.107
Sólkoli 113 113 113 51 5.763
Undirmálsfiskur 219 219 219 8.202 1.796.238
Ýsa 149 112 140 3.626 508.764
Samtals 178 14.168 2.526.434
VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS
12.7.1999 Kvótategund Vlðsklpta- Viðskipta- Hasta kaup- Lægsta sölu-
magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr).
Þorskur 32.158 110,00 108,80 110,00
Ýsa 3.500 67,50 66,00 67,00
Ufsi 1.135 31,25 29,36 34,00
Karfi 208 41,25 43,50
Steinbítur 2.493 34,00 34,00 35,00
Skarkoli 1.664 65,00 66,00 70,00
Langlúra Sandkoli 41.000 21,00 41,00 21,00 42,99
Skrápflúra Úthafsrækja 5.844 1,10 21,00 0,89
Ræk|a á Flæmingjagr. 31,99
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
eftlr (kg) ettlr (kg) varð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
121.548 558.298 108,13 116,99 117,80
172.946 4.102 53,35 67,00 61,55
54.000 243.307 28,78 34,92 33,95
45.141 0 42,66 42,63
87.507 18.587 32,19 35,01 33,78
16.064 14 63,36 70,00 68,23
30.892 2.000 40,91 42,99 41,51
19.000 0 21,00 21,00
68.500 0 20,35 21,05
0 169.816 0,97 1,20
0 282.355 31,99 33,94
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rikisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 16. júní ‘99
3 mán. RV99-0917 8,58 0,59
5-6 mán. RV99-1217
11-12 mán. RV00-0619
Ríkisbréf 7. júní'99
RB03-1010/KO
Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun n fV 8-51
% ríkisvíxla ÍT
A
\r
/,y 1 Maf Júnl [ Júlí
Tölvur og tækni á Netinu
ýj>mbl.is
_/KLLTXKf= eiTTHXSAÐ A/ýTT
Fasteignir á Netinu
ý§>mbl.is
_4i£.W/=t e777HK4Ð NÝTT
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Golli
Vann GSM-
síma og
flugmiða
MORGUNBLAÐIÐ á Netinu, Sím-
inn, Fiugfélag íslands og KSÍ
stóðu fyrir boltaleik á dögunum á
boltaveg mbl.is. Veglegir vinning-
ar voru í boði, en auk miða á leik-
ina í Landssímadeildiimi frá KSÍ
áttu vinningshafar möguleika á
opnum flugmiða innanlands fyrir
tvo frá Flugfélagi íslands og einn
þriggja GSM-síma frá Símanum.
Ollum vinningshöfum hefur ver-
ið sendur tölvupéstur en stéra
vinninginn hreppti Ólafur Jó-
hannsson (annar t.h.) sem á mynd-
inni heldur á GSM-síma og gjafa-
bréfum. Talið frá vinstri stendur
Árni Gunnarsson, markaðsstjéri
hjá Flugfélagi íslands, markaðs-
sljóri hjá Símanum, Guðbjörn
Ólafsson og yst til hægri er Ómar
Smárason frá KSÍ.
---------------
Golfferðir til
suðurstrand-
ar Spánar
NÚ GEFST golfleikurum á íslandi
tækifæri til að fara til suður-
strandar Spánar og spila golf á
frábærum golfvöllum og gista á
glæsilegu íbúðarhóteli sem er
staðsett 100 m frá strönd og er
innan við 10 km frá þremur frá-
bærum golfvöllum og þar af einum
þar sem Spænska meistaramótið
var eitt sinn haldið.
Kylfmgurinn Ivar Hauksson úr
Golfldúbbi Kópavogs og Garðabæj-
ar, sem nú er búsettur á Spáni, hef-
ur gert fímm ára samning við
Manoli-hótelið um golfferðir Islend-
inga til Spánar.
„Þessi samningur er eingöngu
bundinn við Ivar varðandi þessar
ferðir, sem eru allan ársins hring,
og sér hann um allan undirbúning
og pantanir á Manoli-hótelið, golf-
vellina og er einnig fararstjóri fyrir
þá aðila sem þangað koma á hans
vegum,“ segir í fréttatilkynningu
frá ívari Haukssyni.
Vönduð - ryðfrí
HÚSASKILTI
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44
S: 562 3614
Mikið úrval af
fallegum
rúmfatnaði
Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050