Morgunblaðið - 13.07.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 51
í DAG
Q/AÁRA afmæli. í dag,
O V/ þriðjudaginn 13. júlí,
verður áttræð Elin Sæ-
mundsdóttir, Hjallavegi
llc, Njarðvík. Hún verður
að heiman á afmælisdaginn.
BRIDS
limsjón Gurtmundur
Páll Arnarson
í TÖFLULEIK Póllands og
Danmerkur á EM voru spil-
uð fjögur hjörtu í NS á báð-
um borðum.
Norður gefur; NS á
hættu.
Vestur
A D98
VD97
♦ G1032
*Á102
Noröur
* ÁKG43
V ÁK5
* Á8
* 543
Austur
* 1065
¥ 8
* K975
* DG976
Suður
* 72
¥ G106432
* D64
*K8
Á öðru borðinu varð Dan-
inn Christiansen sagnhafi í
norður eftir sterka tveggja
granda ognun og yfirfærslu
suðurs. Útspilið var lauf-
drottning, sem fékk að eiga
slaginn. Austur spilaði aftur
laufi yfir á ás makkers, sem
skipti nú yfir í spaða.
Christiansen drap með ás,
tók ÁK í hjarta og trompaði
svo spaðann frían. Hann gaf
síðan einfaldlega slag á
tromp og henti loks tveimur
tíglum niður í frítígul. Tíu
slagir.
Hinum megin varð Rom-
anski sagnhafi í suður.
Hann fékk út tígulgosa, sem
hann ákvað hleypa yfir á
drottninguna. Austur tók á
kónginn og skipti yfir í lauf-
drottningu. Þar tók vömin
tvo slagi og fékk síðan einn
til á tromp þegar Romanski
toppaði litinn. Einn niður.
í sýningarsalnum birtist
jafnóðum útkoman úr
hverju spili í öðrum leikjum.
Geimið var að vinnast og
tapast til skiptis, en svo
kom tala sem stakk í aug-
um: 1430 tii Króatíu fyrir
sex hjörtu staðin! Hvemig
þá? Jú, útspilið var tígul-
gosi. Sagnhafi tók með ás,
spilaði spaða þrisvar og
trompaði. Svípaði svo
hjartagosa, tók ÁK í hjarta,
og henti svo tveimur laufum
niður í fríspaða. Spilaði loks
tígli að drottningunni. Tólf
slagir!
Með
morgunkaffinu
EIGUM við að fara heim til
þín eða mín, elskan?
NÚ er lokaprófið, sem sker
úr um hvort þú hefur
hæfilcika í starf póstbera.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 2.513 kr. með tombólu
til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Ingibjörg Sig-
urðardóttir, Tinna Björk Guðmundsdóttir, Ásta Björk
Halldórsdóttir og Ásta Björk Árnadóttir.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 1.257 kr. með tombólu til
styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Birgitta Gunnars-
dóttir, Thelma Rut Elísdóttir og Tinna Heiðdís Elvarsdóttir.
HÖGNI HREKKVÍSI
Á ÆSKUSTÖÐVUNUM
Jónas
Guðlaugsson
1887/1918
Um ítra æskudaga
ég átti lítinn hvamm
þar sem að blómin brosa
og bmnar lindin fram.
Þar undi’ eg allar stundir
þar átti’ eg konungshöll
sem skreytt var öll með skeljum
og skein sem aprílmjöll.
í hvammnum greri hrísla
á hólnum ein hún bjó
svo lág en limafogur
mót Ijósi sólar hló.
Þar sat ég alsæll undir
um aftans marga stund,
er síðstu geislar glóðu
sem gull á sævarlund.
Brot úr
Ijóðinu
Á æsku-
stöðvunum
En nú er hríslan horfin,
og hóllinn sandur ber,
og höllin mín er hmnin
- þar hrúga lítil er.
En hvert er fuglinn floginn
sem fyr hér átti skjól?
Hann er víst löngu liðinn
ó lífsins hverfihjól!
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Ilrake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert harður í viðskiptum og
það er fátt sem kemur þér
úrjafnvægi. Lokaðu samt
ekki tilfmningarnar úti.
r
0 R A C F, I
> . .; •' V
■■■■■■■■■■■■BBBBBBRBBBBMBBBBQHBHBflBBBMBHHBBMBÍ
'
Kvenfataverslun í Aðalstræti 9
UTSALAN
HEFST I DAG
Opiövirka daga 10-18, laugardaga 10-14 -Sími 552-2100
Hrútur —
(21. mars -19. apríl)
Þú færð tækifæri til að hefja
samningaviðræður að nýju
svo gerðu það upp við þig
hvort þú átt að hrökkva eða
stökkva. Skoðaðu vandlega
alla skilmála.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er rétti tíminn til að
kynnast fólki og komast í
sambönd við rétta aðila. Tak-
ist þér þér era bjartir tímar
framundan bæði í leik og
starfi.
Tvíburar t ^
(21. mal - 20. júní) n n
Sinntu þínum eigin málum og
láttu aðra um að leysa sín.
Þér verður ekkert ágengt
með því að skipta þér af hvort
eð er. Einhverjar breytingar
eru framundan.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Gefðu þér tlma til að rækta
sambandið við þína nánustu
og leggðu þitt af mörkum í að
umvefja þá sem eiga um sárt
að binda og þarfnast stuðn-
ings._____________________
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að taka þátt í sam-
eiginlegum kostnaði og verð-
ur að gæta þess að iáta smá-
munasemina ekki ná tökum á
þér. Hugsaðu málið vandlega.
Meyja „
(23. ágúst - 22. september) ®ÍL
Þú þarft að standa á rétti þín-
um en gæta þess um leið að
gera ekki meira úr hlutunum
en nauðsyn krefur. Vertu
ákveðinn en einlægur.
(23. sept. - 22. október) m
Mundu að þú getur aldrei
gert svo að öllum líki. Vertu
því bara ákveðinn og fylgdu
eftir eigin sannfæringu því þú
einn berð ábyrgðina.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Leitaðu ekki langt yfir
skammt því hin sanna gleði
býr hið innra. Sættu þig við
það sem þú færð ekki breytt
og leggðu þig fram um að
auðga líf þitt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) AO
Settu þér ekki svo stífar regl-
ur að þér sé ómögulegt að
fara eftir þeim. Betra er að
taka eitt skref í einu og vera
ánægður með sjálfan sig.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) ðSí
Þú ert gæddur góðum hæfi-
leikum en hefur ekki nægi-
legt sjálfstraust til að nýta
þér þá. Gerðu það sem til
þarf og snúðu málunum við.
Vatnsberi ,
(20. janúar -18. febrúar)
Það er ágætur eiginleiki að
vera á verði gagnvart því
fólki sem maður þekkir ekki
en sjálfsagt að gefa því mögu-
leika á að kynna sig betur.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Gefðu þér góðan tíma til að
skoða málin ofan í kjölinn því
nú skiptir miklu máli að þú
takir rétta ákvörðun varðandi
framtíðina.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni \isindalegra staðreynda.
Húsbréf
Innlausnarverð
húsbréfa
Innlausnardagur 15. júlí 1999.
1. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 kr. 2.060.467 kr.
100.000 kr. 206.047 kr.
10.000 kr. 20.605kr.
3. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 kr. 1.833.418 kr.
500.000 kr. 916.709 kr.
100.000 kr. 183.342 kr.
10.000 kr. 18.334 kr.
1. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 9.028.864 kr.
1.000.000 kr. 1.805.773 kr.
100.000 kr. 180.577 kr.
10.000 kr. 18.058 kr.
2. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 8.887.169 kr.
1.000.000 kr. 1.777.434 kr.
100.000 kr. 177.743 kr.
10.000 kr. 17.774 kr.
1. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 8.184.622 kr.
1.000.000 kr. 1.636.924 kr.
100.000 kr. 163.692 kr.
10.000 kr. 16.369 kr.
3. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 7.390.400 kr.
1.000.000 kr. 1.478.080 kr.
100.000 kr. 147.808 kr.
10.000 kr. 14.781 kr.
1. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 7.197.086 kr.
1.000.000 kr. 1.439.417 kr.
100.000 kr. 143.942 kr.
10.000 kr. 14.394 kr.
1. flokkur 1995: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.785.477 kr.
1.000.000 kr. 1.357.095 kr.
100.000 kr. 135.710 kr.
10.000 kr. 13.571 kr.
1. 2. og 3. flokkur 1996 •
Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 kr. 1.274.949 kr.
100.000 kr. 127.495 kr.
10.000 kr. 12.749 kr.
s Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum,
| sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig
| frammi upplýsingar um útdregin húsbréf
íbúðalánasjóður
Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800