Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 5 7 .wuyiii •aMii.iiati F , EINABÍÓIDMEÐ Jfe KRINGLUmM&S0 i FYRIR 990 PUNKTA FERÐUIBÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 www.samfilm.is BHDtGITAL ■UDIGITAL FYRIR 990 PUNK7A FEROU I BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 & o o. •O. o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o § o o o o o o, o o. o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o REöMBOölNN Hverfisgötu ssr 9000 Drew Barrymore David Arquett HÚN HEFUR ALDREI TOLLAÐ^ í TÍSKUNNL.. FYRRENNÚNA Ncver QODIGITAL Sýnd kl. 4.45, www.kvikmyndir.is Milljón manns í meiriháttar stuði Fj ölmennasta ástargangan ►ÞESSAR fallegu og skemmtilega skrautlegu konur voru greinilega í góðum gír nú um helgina þegar þær voru hluti af einni milljón dans- og gleðióðra ung- menna sem tóku þátt í hinni árlegu teknóhátíð „Love Parade“ í Berlín, þar sem yfirskrift- in í ár var „Tón- listin er lykillinn". Astargangan var nú farin í ell- efta sinn, og aldrei hafa þátt- takendur verið jafn margir frá því að hún var fyrst gengin eftir fall Berlínarmúrs- ins fyrir tíu árum. Ástæðan fyrir þessum ógnar- fjölda ku vera sú hvimleiða stað- reynd að þessi ást- arganga gæti orð- ið sú síðasta, og hafa því evrópsk ungmenni drifíð í að Iáta drauminn rætast um að gera sér glaðan dag á jafn ómótsæðileg- an og eftirminni- legan hátt. TRIÓ Ómars Einarssonar skipa Sigurður Flosa- HULDA Kristinsdóttir, Jóhanna Birgisdóttir, son á kongótrommur og saxafón, Jón Rafnsson Gunnar L. Gissurarson og Edda Sverrisdóttir á kontrabassa og Ómar Einarsson á gítar. fengu sér danskt smurbrauð með djassinum. \ ÞRATT FYRIR gráan himinn og þungbúið veður var stemmningin suðræn og létt innandyra á Jóm- frúnni sl. laugardag, þar sem Tríó Ómars Einarssonar lék fyrir gesti. „Corcovado“ og „Desafmado" voru á meðal fjölmargi-a laga eftir brasíl- íska tónskáldið Antonio Carlos Jobim sem vora á dagskrá djas- stríósins, sem einnig lék nokkra létta svingstandarda. Ómar útskrifaðist frá Tónlistar- skóla FÍH og hefur einnig notið leiðsagnar ekki ómerkilegri gítar- Suðræn stemmning í hávegrim leikara en Bandan'kjamannsins John Abercrumbie. Á laugardaginn lék Ómar bæði hljómana og laglín- una samhliða; gítarstíll sem ekki margir eru að leika. Saxófónleikar- inn Sigurður Flosason sýnda á sér leynda hlið þegar hann barði kong- ótrommumar taktfast sem kom vel út yfir þéttum bassa Jóns Rafns- sonar. „Þetta var rosalega fint og við er- um að hugsa um að spila aftur sam- an fljótlega. Það kom skemmtilega út að vera trommararlausir með kongótrommurnar og mjög viðeig- andi. Ég tryggi öllum góðan djass,“ segir Omar Einarsson löggilti vá- tyryggingamaðurinn sem leikur djass þegar tækifæri gefst. Laugardagsdjass á jómfrúnni Utsalan HEFST í DAG KL. 1 1 -engu líkt- LAUGAVEGl 32 • SÍMI 552 3636 'J L MV<On»9N|J4T9n» »11««}
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.