Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 59 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: VNíi 25m/s rok ' 20mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass \\ 10m/s kaldi ' 5 m/s gola * « é * Rigning rz. Skúrir í Sunnan, 5 m/s. -JO «v *.*:,* V« , í Vindonn syrarvind- __ * ■ J Slydda VJ Slydduél : stefnuogfjöðrin lá"f""‘ÍSí' * * * ís „ 'A Él J vindhraða,heilfjöður t I Alskýjað sjc # * v onjokoma Y tl erSmetrarásekúndu. é 10° Hitastig Þoka Súld Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Heiðskirt VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, víða 5 til 6 m/s. Rigning eða súld syðst á landinu en annars staðar smáskúrir. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur eru á að norðlæg átt verði rikjandi fram að helgi, 5-8 m/s, en síðan snúist til sunnan- og suðaustanáttar um helgina. Á miðvikudag má búast við rigningu austanlands en skúrum vestan til. Á fimmtudag lítur út fyrir rigningu norðan til en skýjað að mestu og úrkomulítið sunnan til. Hiti 6 til 14 stig, svalast á annesjum norðanlands en hlýjast inn til landsins suðvestanlands. Á föstudag eru horfur á rigningu norðvestan til en dálitlum skúrum annars staðar og á laugardag verður líklega lítils hátta væta í öllum lands- hlutum. Hiti breytist lítið. Á sunnudag lítur svo helst út fyrir að verði rigning sunnan- og vestan- lands en þurrt verði að kalla norðaustan til og hlýnandi veður á landinu.. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin yfir Vestfjörðum eyðist en lægðirnar suðvestur undan fara til austnorðausturs fyrir sunnan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 rigning Amsterdam 27 léttskýjað Bolungarvik 10 alskýjað Lúxemborg 25 skýjað Akureyri 13 alskýjað Hamborg 29 léttskýjað Egilsstaöir 13 Frankfurt 26 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 12 úrk. í grennd Vin 26 skýjað JanMayen 5 súld Algarve 23 þokumóða Nuuk 10 léttskýjað Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 6 þoka á síð. klst. Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 rign. á síð. klst. Barcelona 27 heiðskírt Bergen 17 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 26 léttskýjað Róm 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 28 léttskýjað Feneyjar 23 þokumóða Stokkhólmur 30 Winnipeg 17 heiðskírt Helsinki Montreal 18 heiðskírt Dublin 20 léttskýjað Halifax 17 léttskýjað Glasgow 19 mistur New York 21 hálfskýjað London 22 léttskýjað Chicago 18 léttskýjað París 29 hálfskýjaö Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 13. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri REYKJAVÍK 0.18 0,1 6.23 3,7 12.31 0,0 18.45 4,1 3.34 13.33 23.31 14.00 ÍSAFJÖRÐUR 2.27 0,1 8.18 2,0 14.34 0,1 20.37 2,4 2.55 13.38 0.21 14.05 SIGLUFJÖRÐUR 4.34 -0,0 11.02 1,2 15.42 0,1 23.01 1,4 2.36 13.20 0.04 13.46 DJÚPIVOGUR 3.24 1,9 9.29 0,2 15.53 2,3 22.11 0,3 2.58 13.02 23.04 13.28 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands * I dag er mánudagur 13. júlí, 194. dagur ársins 1999. Mar- grétarmessa. Orð dagsins: A þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóhannes, 14,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ex- piorer Kom og fór í gær. Mermos og Nordic Frost fóru í gær. Obdorsk kom í gær. Astra II kemur og fer í dag. Hansewall og Brú- arfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ár- bakur kom og fór í gær. Fribulk og Lagarfoss komu í gær. Sjóli og Haraldur Kristjánsson fóru í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamraborg 7,2. hæð. Lokað í júlí og til 14. ágúst. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.4B leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 29. júlí verður ekið vestur í Ólafsvík, Grundarfjörð og Stykkishólm. Sigling um Breiðafjarðareyjar. Súpa og brauð í hádeg- inu að Búðum, kvöld- verður í veitingahúsinu Knudsen í Stykkishólmi eftir siglinguna. Lagt af stað kl. 9 upplýsingar og skráning í síma 568 5052 fyrir föstudag- inn 23. júlí. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin Hraunsel er lokuð til 9. ágúst. Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Orlof í Reykholti í Borgarfirði dagana 22.-28. ágúst. Upplýsingar og skrán- ing í síma 5550176, Kristín og 565 0005, Ragna. Ferðanefnd. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Dagsferð í Haukadal 28. júlí kl. 10. Gengið um skógræktarsvæðið í Haukadal og farið að Gullfossi, kaffihiaðborð á Hótel Geysi. Komið við 1 Skálholti á heim- leiðinni. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin frá kl. 10-17, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9.30 -12, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaieiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verlsunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Kl. 9 dagbl. og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónus- ferð. Handavinna: tré- skurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Hár- greiðslustofan lokuð vegna sumarleyfa frá 12. júlí-9. ágúst. Vinnustof- ur lokaðar vegna sumar- leyfa. Fótaaðgerðastof- an lokuð frá 26. júlí til 15. ágúst. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 10-14.30 handmennt-al- menn kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20. Svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. i Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Þórsmerkur- ferð 9. og 10. ágúst. Lagt af stað kl. 10 í Þórsmörk (Bása) 9. ágúst, farið heim 10. ágúst með áherslu á Landeyjar. Uppl. og skráning á skrifstofu sími 551 7868. Púttklúbbur Ness. Inn- anfélagsmót verður haldið fimmtudaginn 15. júlí kl. 13.30. Brúðubíllinn verður í dag þriðjudaginn 13. júlí við Fróðengi kl. 14 og á morgun miðvikud. 14. júlí við Malarás kl. 10 og við Hlaðhamra kl. 14. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Penninn, Strandgötu 31, Sparisjóðurinn, Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suð- urgötu 2, Landsbankinn, Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek, Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún, Brákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. Minningarkort Hjarta-' verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir, Hafnar- braut 37. Minningarkort Iljarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja, Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek, Kjarninn. Minmngarkort lljarla- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur, Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín, Hammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, Bókval, Furuvölll- um 5, Möppudýrin, Sunnuhlíð 12c. Mývatns- sveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið, Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. _ Krossgátan LÁRÉTT: 1 bragsmiður, 4 vínber, 7 kvendýrið, 8 ræktarlönd- um, 9 tek, 11 klæða hlý- lega, 13 hæðir, 14 menn, 15 þungi, 17 kjáni, 20 tímgunarfruma, 22 fuðr- ar, 23 kvabba, 24 trjá- gróður, 25 naut. LÓÐRÉTT: 1 örlagagyðja, 2 blíða, 3 fíður, 4 nöf, 5 ós, 6 ve- sæll, 10 gufa, 12 nöldur, 13 fjanda, 15 daunillar, 16 blauðan, 18 tími, 19 hreyfðist, 20 vaxi, 21 máttlaus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hnullungs, 8 konur, 9 iðjan, 10 inn, 11 rósar, 13 nenna, 15 sunna, 18 snæða, 21 ryk, 22 næðið, 23 eðlan, 24 hranalegt. Lóðrétt: 2 nánös, 3 lærir, 4 urinn, 5 grjón, 6 skær, 7 anga, 12 agn, 14 enn, 15 senn, 16 níðir, 17 arðan, 18 skell, 19 ærleg, 20 asna. milljónamæringar fram að þessu llUllff u U $0 M ^ og 325 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.