Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 4 í FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Methækkun á Nasdaq BANDARÍSKA Nasdaq vísitalan hafði í lok dags í gær hækkað um 39,90 stig og fór þar með í I. 398,17 stig. Þetta mun vera methækkun á vísitölunni. Dow Jones iðnaðarvísitalan lækkaði hins vegar um 26,92 stig og var II. 148,10 stig við lokun markaða í gær. Nokkrar verðhækkanir urðu á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í gær. FTSE 100 vísitalan í London hækkaði um 27,5 stig eða 0,4% eftir lækkanir undanfarna daga. DAX vísitalan í Þýskalandi hækk- aði um 37,07 stig eða 0,67% SMI vísitalan í Sviss hækkaði um 0,39% eða 27,9 stig. Hækkun varð á ítölsku vísitölunni Mibtel um 0,56% eða 141 stig. í Am- sterdam hækkaði AEX vísitalan um 1,24% eða 7,20 punkta. Frakkar héldu Bastilludaginn hátíðlegan í gær og því var franskur hlutabréfamarkaður lok- aður en við lokun á þriðjudag hafði CAC-40 lækkað um 67,63 stig. Vegna frétta af batnandi efna- hag hækkaði lokunarvirði Nikkei 225 vísitölunnar í Tokyo í gær um 176,77 stig og fór upp í 18.357,86, en það er 0,97% hækkun frá deginum áður. Þetta er hæsta lokunarvirði Nikkei meðaltalsins í 21 mánuð. í Hong Kong varð lækkun á hlutabréfa- markaði vegna aukinnar spennu á milli Kína og Tævan. Hang Seng vísitalan fór niður um 405,36 stig eða 2,90%. Gullvísitalan fór niður um 13,7 stig eða um 1,65% og endaði í 814.3. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 14.07.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli 206 79 174 2.388 415.212 Blálanga 119 30 43 691 29.986 Grálúða 145 145 145 3.339 484.155 Hlýri 85 79 80 1.760 140.198 Karfi 100 27 63 25.009 1.571.400 Keila 80 36 76 4.956 379.079 Langa 109 48 90 2.168 195.639 Langlúra 5 5 5 75 375 Lúöa 490 140 285 753 214.526 Lýsa 34 13 28 212 5.897 Sandkoli 78 60 74 563 41.826 Skarkoli 156 70 129 9.502 1.228.686 Skrápflúra 50 45 46 420 19.170 Skötuselur 255 255 255 437 111.435 Steinbítur 106 30 75 16.290 1.214.135 Sólkoli 134 100 106 5.020 530.939 Tindaskata 10 10 10 95 950 Ufsi 73 37 59 10.993 646.331 Undirmálsfiskur 188 88 112 9.552 1.074.105 Ýsa 244 50 186 7.287 1.354.571 Þorskur 179 72 128 95.241 12.158.230 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 88 88 88 190 16.720 Undirmálsfiskur 99 99 99 249 24.651 Ýsa 203 203 203 158 32.074 Þorskur 146 116 130 4.725 613.778 Samtals 129 5.322 687.223 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 90 90 90 248 22.320 Keila 48 48 48 132 6.336 Langa 48 48 48 8 384 Lúöa 490 230 333 48 15.980 Skarkoli 150 150 150 192 28.800 Steinbítur 89 89 89 1.100 97.900 Ufsi 37 37 37 44 1.628 Undirmálsfiskur 98 98 98 417 40.866 Ýsa 211 199 208 1.553 323.071 Þorskur 104 104 104 2.245 233.480 Samtals 129 5.987 770.765 FAXAMARKAÐURINN Karfi 52 27 45 97 4.319 Keila 71 71 71 169 11.999 Langa 88 63 73 302 22.076 Lúða 335 327 335 64 21.416 Lýsa 34 34 34 80 2.720 Skarkoli 127 127 127 145 18.415 Steinbítur 79 67 76 501 38.216 Ufsi 54 39 51 607 31.006 Undirmálsfiskur 103 96 102 934 95.352 Ýsa 244 136 162 3.118 503.838 Þorskur 179 110 125 7.596 946.082 Samtals 125 13.613 1.695.439 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá {% síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtu -p 3. már ríkisvíx n í\_8,51 la W I 7L Vr V Mai Júní Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 41 41 41 233 9.553 Keila 69 61 62 92 5.692 Langa 100 63 71 152 10.835 Sandkoli 60 60 60 116 6.960 Skarkoli 140 140 140 1.685 235.900 Skrápflúra 45 45 45 366 16.470 Steinbítur 85 67 69 673 46.585 Sólkoli 134 134 134 77 10.318 Tindaskata 10 10 10 95 950 Ufsi 71 54 58 3.050 178.059 Undirmálsfiskur 109 96 98 807 78.844 Ýsa 187 93 130 128 16.677 Þorskur 179 100 130 27.813 3.607.902 Samtals 120 35.287 4.224.745 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 119 119 119 104 12.376 Grálúða 145 145 145 3.272 474.440 Hlýri 85 85 85 193 16.405 Lúöa 280 280 280 48 13.440 Steinbítur 78 78 78 180 14.040 Sólkoli 100 100 100 68 6.800 Ufsi 63 63 63 573 36.099 Undirmálsfiskur 106 106 106 99 10.494 Þorskur 136 136 136 323 43.928 Samtals 129 4.860 628.022 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 39 39 39 78 3.042 Keila 36 36 36 46 1.656 Langa 60 60 60 13 780 Lúða 260 260 260 51 13.260 Skarkoli 156 130 136 1.544 209.922 Steinbítur 106 62 87 1.393 121.860 Sólkoli 120 120 120 763 91.560 Ufsi 56 56 56 151 8.456 Undirmálsfiskur 115 88 115 4.030 462.644 Ýsa 240 230 234 421 98.539 Þorskur 142 110 124 6.263 774.420 Samtals 121 14.753 1.786.139 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 108 108 108 246 26.568 Karfi 85 80 84 1.280 107.763 Langa 96 96 96 278 26.688 Skötuselur 255 255 255 437 111.435 Steinbítur 70 70 70 12 840 Ufsi 70 70 70 281 19.670 Ýsa 164 164 164 133 21.812 Þorskur 150 120 138 1.591 219.415 Samtals 125 4.258 534.191 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 85 79 79 144 11.424 Blálanga 30 30 30 587 17.610 Grálúða 145 145 145 67 9.715 Hlýri 79 79 79 1.567 123.793 Karfi 100 30 84 5.596 469.001 Keila 70 69 69 452 31.342 Langa 96 81 91 899 81.818 Langlúra 5 5 5 75 375 Lúöa 290 140 278 265 73.620 Lýsa 14 14 14 12 168 Sandkoli 78 78 78 447 34.866 Skarkoli 125 120 125 3.037 379.352 Skrápflúra 50 50 50 54 2.700 Steinbítur 74 30 72 6.176 447.389 Sólkoli 106 100 103 4.112 422.261 Ufsi 73 54 61 2.990 181.672 Undirmálsfiskur 124 90 123 1.009 124.168 Ýsa 199 180 189 307 58.109 Þorskur 150 136 139 1.839 255.492 Samtals 92 29.635 2.724.874 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 134 134 134 1.069 143.246 Steinbítur 67 67 67 3.471 232.557 Ufsi 68 68 68 329 22.372 Undirmálsfiskur 98 98 98 774 75.852 Þorskur 145 95 129 12.028 1.546.320 Samtals 114 17.671 2.020.347 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 75 75 348 26.100 Langa 109 109 109 462 50.358 Ufsi 71 52 61 755 45.798 Þorskur 145 137 142 527 74.813 Samtals 94 2.092 197.069 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 117 70 117 1.693 197.844 Steinbítur 81 66 77 2.149 165.774 Ufsi 39 39 39 123 4.797 Ýsa 232 70 206 988 203.251 Þorskur 100 72 99 3.199 317.245 Samtals 109 8.152 888.911 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 36 36 36 7 252 Langa 50 50 50 6 300 Lúða 260 260 260 8 2.080 Lýsa 13 13 13 51 663 Steinbítur 69 69 69 85 5.865 Undirmálsfiskur 90 90 90 22 1.980 Ýsa 50 50 50 6 300 Þorskur 150 88 106 3.229 343.695 Samtals 104 3.414 355.135 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Keila 80 80 80 3.923 313.840 Lúöa 287 248 278 269 74.731 Steinbítur 75 75 75 133 9.975 Ufsi 71 68 70 429 29.816 Undirmálsfiskur 109 109 109 866 94.394 Þorskur 163 130 137 890 121.547 Samtals 99 6.510 644.303 HÖFN Karfi 80 80 80 16 1.280 Keila 48 48 48 3 144 Ufsi 66 66 66 299 19.734 Ýsa 90 90 90 8 720 Þorskur 166 146 152 2.482 377.363 Samtals 142 2.808 399.241 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 58 27 55 17.361 950.341 Keila 61 61 61 114 6.954 Lýsa 34 34 34 69 2.346 Steinbitur 71 57 67 61 4.065 Ufsi 52 39 43 400 17.200 Undirmálsfiskur 188 188 188 345 64.860 Ýsa 160 160 160 75 12.000 Þorskur 170 100 125 4.297 535.320 Samtals 70 22.722 1.593.086 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.7.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 127.603 107,75 105,00 107,50 5.000 529.526 105,00 116,71 117,80 Ýsa 3.732 59,38 62,90 67,00 177.361 4.102 53,53 67,00 61,55 Ufsi 115.450 34,95 34,00 34,90 75.000 127.053 31,59 34,94 33,95 Karfi 44,00 63.345 0 42,99 42,63 Steinbítur 4.193 36,80 35,30 159.868 0 33,56 33,78 Grálúða 101,00 25.000 0 101,00 100,00 Skarkoli 13.145 64,50 66,10 70,00 17.769 14 63,64 70,00 68,23 Langlúra 41,00 42,99 30.892 2.000 40,91 42,99 41,51 Sandkoli 22,00 49.000 0 21,61 21,00 Skrápflúra 15.000 20,45 21,00 53.500 0 20,17 21,05 Úthafsrækja 0,89 0 167.716 0,97 1,20 Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 282.355 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Volvo dýrari í Bretlandi London. Reuters. ÍMYND Volvo-bflaframleiðandans versnaði nokkuð eftir að talsmenn fyrirtækisins viðurkenndu leyni- lega samninga um að halda bíla- verði í Bretlandi allt að 40% hærra en í Evrópulöndum á meginland- inu. Forsvai’smenn Volvo í Bretlandi hafa nú gefið skriflega yfirlýsingu um að athæfið endurtaki sig ekki. Volvo er virtur bflaframleiðandi og er í samkeppni við aðra framleið- endur á breskum bílamarkaði sem veltir um 24 milljörðum punda eða um 2700 milljörðum íslenskra króna. Markaðseftirlit í Bretlandi fylgdist með fju'irtækinu á árunum 1995 og 1996 og gat sannað að um- boðsmenn Volvo í Bretlandi hefðu fengið fyrirskipanir frá höfuðstöðv- um Volvo um að halda verði uppi. Umboðsmenn fengu fyrirmæli um að veita aðeins ákveðinn afslátt en að öðrum kosti missa sjálfir upp- bótargreiðslur. Talsmenn Volvo segja siðareglur fyrirtækisins hafa verið hertar og þjálfun starfsmanna betrumbætta. Aðgerðir af þessu tagi muni ekki endurtaka sig. Methagnaður Ford Reuters. FORD-bifreiðaframleiðandinn í Bandaríkjunum tilkynnti methagn- að upp á rúma 184 milljarða ís- » lenskra króna eða 2,48 milljarða dollara, fyrir annan ársfjórðung ársins 1999. Hagnaðurinn hefur því aukist um 4% frá sama tíma á ár- inu áður, aðallega vegna góðs gengis á mörkuðum í Norður-Am- eríku. Hagnaður Ford i Evrópu nam aðeins 89 milljónum dollara, eftir leiðréttingu vegna kostnaðai’ við kaup á Volvo í Svíþjóð, en hagnaður í Evrópu nam 310 millj- ónum dollara fyrir sama tímabil í fyrra. Endurbygging Faxagarðs ~ Borgarráð hefur samþykkt að ganga til samninga við verktaka á grundvelli tveggja tilboða. Tekið var tilboði Istaks hf. í verkefnið „Faxagarður - endurbygging 3. áfanga skv. útboði“ að upphæð 27.630.934 krónur sem er 100,56% af áætlun, og tilboði Þ.G. Verktaka ehf., Heiðars Jónssonar og Stjörnublikks ehf. í verkið „viðbæt- ur í safnæðum í 3. áfanga Nesja- vallavirkjunar“ að upphæð 33,9 milljónir króna og var byggt á til- boði þessara aðila frá 19. ágúst 1997 sem var 81,15% af kostnaðar- áætlun. Olíuverð hækkar Heimild: Reuters. VERÐIÐ á fatinu af Brent-hráolíu skv. framvirkum samningi fyrir ágústmánuð fór í 19,36 dollara í gær, og nálgast efri mörk á 18-20 dollara marki sem samtök olíu- framleiðsluríkja, OPEC, hafa sett sér. Ástæða hækkunarinnar er að eldsneytisbirgðir í Bandaríkjunurð hafa minnkað meira og eldsneytis- notkun aukist meira en búist var við. Skammtímahækkun yfir 20 dollara mai’kið mun þó líklega ekki nægja til að OPEC ákvæði að auka framleiðslu á olíu. „Við getum þó hist til viðræðna hvenær sem er,“ segir saudi-arabískur embættisý- maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.