Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 35 LISTIR Helgimyndir MYNDLIST Iláðhús Reykjavíkur KLIPPIMYNDIR 12 KONUR Opið þegar Ráðhúsið er opið. Aðgangur ókeypis. ÞAÐ eru haldnar ýmsar sýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur, og fer ekki sögum af þeim öllum í almennri rýni blaðsins, en sá velur og hafnar sem umboðið fær hverju sinni. Kannski ekki heldur mikil ástæða til að fjalla um núverandi sýningu sem byggist á námskeiðum í helgimyndagerð hjá Öldu Armönnu Sveinsdóttur mynd- listarkennara, en þó skylt og rétt að taka eina og eina til meðferðar, svona af handahófi og helst til að vekja athygli á framtakinu. Sam- kvæmt einblöðungi og almennum upplýsingum, byggist helgimynda- gerðin á því að farið er ofan í mynd- hefð kúkjunnar og annarra trúar- bragða, íkonalistin skoðuð, ítalska, hollenzka og rússnezka málarahefðin fyrir og eftir endurreisn og síðan at- hugað hverju búddisminn og nýöldin geta bætt þar við. Að þessu skoðuðu tekur við meira frelsi og leikur, skoð- að hvað okkar tími er að fást við og hvað er dáð og dýrkað... Hér er það einmitt frelsið og leik- urinn sem gildir, en minna fer fyrir myndrænum átökum og skal ekki lastað í þessu tilviki, hitt er meira um vert að hér er vel staðið að verki og frágangur myndanna óaðfinnan- legur. Um er að ræða klippimyndir og skærin notuð jafnt á listtímarit sem glansblöð hvers konar en á hvorugu sviðinu þurfa menn að kvarta um ríkulega liti á góðan papp- ír. Eins og verða vill eru blaðasnifsin einnig skorin eða rifin og þarnæst er myndeiningunum raðað og þeir límd- ir á grunnflötinn. Arangurinn er oftar en ekki hinn þokkafyllsti og þá helst hjá kennar- anum, einkum þegar hann teiknar einnig til áherslu á flötinn, en ann- ars er erfitt að gera upp á milli sýnendanna, augljóst er að hér hafa margar hendur hjálpast að og um eins konar hópefli hefur verið að ræða. Helst má finna að því að full mikið og óskipulagt kraðak myndsnifsa þekja oftar en ekki myndflötinn. Því skipulegar sem gengið er til verks, þeim mun áhrifa- ríkari verður tímalaus boðskapurinn sem gerendurnir leitast við að koma til skila. Bragi Ásgeirsson HARNA ^ I ) Ö I. S K Y I. 1> U LJÓSMYNDIR Núpalind 1 - sími 564 6440 rétt við Smáran! Útsalan hefst í dag Dúndurverðlækkun Kringlunni 8-12 Sími 568 6688 UTSALAN er hafin fierra GARÐURINN KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.