Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 59 FRETTIR ‘n* 533 4800 #MIÐBORG Miklabraut 82 - Opið hús Einstaklega falleg 100 fm íbúð auk bílskúrs ofarlega við Miklubraut. Nýlegt parket, endurnýjaö eldhús, nýtt gler og gluggar. Sérinngangur og suðursvalir. Opið hús frá kl. 17-20 í kvöld. Kolbrún og Anna taka á móti gestum. V. 9,5 m. 2302 (ífi Nýmæli ísam- skiptum Italíu og íslands EFTIR að Björn Bjarnason menntamálaráðherra undirritaði nýjan samning um menningarsam- skipti íslands og Ítalíu ásamt ítölskum ráðamönnum í Róm hefur verið unnið að krafti á Ítalíu að auknum samskiptum milli land- anna. Til dæmis er verið að hyggja að íslenskum sýningum á Italíu 1999 og 2000, unnið að heimsókn fleiri ferðamanna en nokkur sinni fyrr og menningarsamskipti náms- manna beggja landa skipulögð. Samkvæmt markmiðum menn- ingarsamningsins var hafist handa þegar í vor við nýmæli í samskipt- um landanna. Skipulögð var menn- ingarráðstefna í Róm í beinu mynd- sambandi við Reyjavík, í fyrsta sinn í sögu landanna. í Reykjavík voru viðstaddir, auk Björns Bjarnason- ar, Thor Vilhjálmsson, skáld, Paolo Turchi, forseti Vináttufélags ís- lands og Ítalíu, Pétur Bjömsson, ræðismaður á Ítalíu, Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, nokkrir námsmenn og fulltrúar Landssímans. I Róm voru m.a. við- staddir Francesco Rutelli, borgar- stjóri Rómar, dr. Augusta Busico, prófessor frá menntamálaráðuneyti Italíu, dr. Wladimiro Bombacci, framkvæmdastjóri íslandsvinafé- lagsins, og kennarar og nemendur úr mörgum skólum. A ráðstefnunni var skipst á spurningum og svörum um Island. Thor Vilhjálmsson afhenti Ara Trausta Guðmyndssyni alþjóðlegu A. Peccei-verðlaunin fyrir umhverf- ismál í tilefni af kyninngu hans á ís- lenskri náttúru og umhverfismál- um. í Róm lýsti dr. Augusta Busico ánægju sinni með framtakið og sagði að sams konar ráðstefna yrði haldin árlega héðan í frá. Hún til- kynnti líka að röð myndfunda til fræðslu um bæði löndin handa námsmönnum væri á dagskrá á þessu og næsta ári. Dr. Wladimiro Bombacci sleit ráðstefnunni með þeim orðum að hún sýndi glögglega að héðan í frá myndu menningar- samskipti landanna taka fjörkipp m.a. fyrir tilstuðlan starfs Islands- vinafélagsins ,Assosiazione Amici dell’Islanda". FASTEIGNASALA HEILSHUGAR UM ÞINN HAG. Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. OPIN HÚS í DAG FIMMTUDAG MILLI KL.18 og 20 Faxaskjól 10, Vesturbær Til sýnis og sölu rúmgóð og björt rúmlega 70 fm 2ja herb íbúð í kjallara í tvíbýli. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn og Bessastaði. Verð 7,1 m. Kári sýnir íbúðinafrá kl. 18.00—20.00 í dag. Allir velkomnir. Verið velkomin. Fífulind 13, Kópavogur. Til sýnis og sölu 145,3 fm 6-7 herb íbúð á tveimur hæðum. Fjögur herb og tvær stofur. Sérinngangur af svölum. Fallegar kirsuberjainnrétting- ar, vönduð tæki í eldhúsi. Mjög rúmgóð íbúð á tveimur hæðum. Suð/austur svalir. Áhv. húsbréf 6,6 m. Verð 12,2 m. Hildur Magnea sýnir íbúðina frá kl. 18.00—20.00 í kvöld. Allir velkomnir. Rabbfundur um villidýra- veiðar erlendis HALDINN verður rabbfundur ásamt myndasýningu um villi- dýraveiðar á erlendri grund föstudaginn 16. júlí, kl. 20, í Betri stofu, efri hæð Kaffi Reykjavíkur. Sýndar verða sérvaldar myndir úr veiðiferðum til S-Grænlands, hreindýra-, snæhéra- og bleikju- veiði, ásamt villisvína- og hjartar- veiðum í PóHandi. Áhugamenn um veiðar erlendis eru hvattir til að mæta á fundinn, segir í frétta- tilkynningu frá Islenska villdýra- veiðiklúbbnum sem kallar sig á ensku Icelandic Safari Hunting Club. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. FASTEIGNA rf- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Netfang: http://habil.is/fmark/ SKÓGARHLÍÐ VIRÐULEGT STEINHÚS Til sölu 510 fm stórglæsileg eign nærri miðborginni. Eign- in sem er í fallegum stíl og með vönduðu yfirbragði er nýtt í dag sem íbúðar- og skrifstofuhúsnæði að jöfnu. Ýmsir notkunarmöguleikar. Stór lóð. Góð bílastæði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.