Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 71^ DIGITAL TFÍX SfMI 551 6500 Laugavcgi f>4 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NY UPPFÆRSLA: www.stjoriiubio.is Sérstök forsyning í boði undirtóna) kl. 11. Jón Hlöðver Áskelsson um heita fimmtudaga í Deiglunni AUffiRU BÍÓ! mpolby STAFRÆNT STÆRSTA TJAUTHT MH) HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX t/2 Ct ýndir ★★ ★★★ ÐV LBKSTJóRjRONHOWAra) Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.austinpowers.com Gerum kröfur um gæði DJASSKLÚBBUR Akureyrar hefur síðustu fimm ár staðið fyrir svokölluðum heitum fímmtudögum í Deiglunni, Listagil- inu. Djasstónleikar þessir hafa vakið athygli fyrir fjölbreytta flytjendur, innlenda sem erlenda. Morgunblaðið hitti Jón Hlöðver Áskelsson og for- vitnaðist um hvernig þessir tónleikar hafa mælst fyrir, hvemig staðið væri að vali á flytjendum og hvað hann ætlaði djasstónleikum á Akureyri í framtíðinni. „Heitir fímmtudagar er framtak sem hefur tvímælalaust mælst vel fyrir. Við gætum án efa tekið á móti fleiri áhorfendum ef við hefðum stærra húsnæði, því aðsóknin er mjög góð. Ég hef stundum sagt að í framtíðinni þá vildi ég gjarnan sjá samfellda djazzhátíð yfir sumarið, með þéttara tónleikahaldi. Áhuginn er tvímælalaust íyrir hendi, sérstak- lega höfum við fundið fyrir vaxandi áhuga á djassi hjá ungu fólki,“ sagði Jón Hlöðver. Ferðamenn miða við heita fímmtudaga Jón hefur einnig þá skoð- un að tónleikamir geti nýst öðmm aðilum í bænum sem selja t.d. ferðatengda þjón- ustu. „Ég hef orðið var við að gestir á tónleikunum koma víða að, oft erlendir ferðamenn. Islenskir ferða- menn em einnig farnir að haga ferðaáætlun sinni þannig að þeir verði á Akur- eyri á fimmtudagskvöldi. Þetta lengir helgina og dval- artíma fólksins," sagði Jón. Geta valið úr flytjendum Á heitum fimmtudögum em ekki einungis innlendir tónlistarmenn heldur koma margir þeirra erlendis frá. „Það er nú orðið þannig að þess- ir tónleikar era orðnir vel þekktir. Fólk er því farið að hafa samband við okkur og óska eftir því að fá að koma og spila. Á veturna fömm við í Jazzklúbbi Akureyrar yfir þann lista Morgunblaðið/Svemr JÓN Hlöðver Áskelsson með Robin Nolan Trio á skerminum iijá sér, en þeir eru með tónleika í Deiglunni í kvöld. ANDREA Gylfadóttir söng með Guðmundi Péturssyni og Eðvarði Lárussyni gítarleikurum í Deiglunni. af flytjendum sem okkur stendur til boða. Það er nú þannig að ekki kom- ast allir að og það þarf ekki að þýða að þeir sem ekki verða fyrir valinu séu síðri flytjendur, alls ekki. Á hinn bóginn þá gemm við miklar kröfur og viljum fá til okkar góða djassleik- ara. Ég get í því sambandi bent á næsta flytjanda hjá okkur sem er Robin Nolan tríó. Þeir em nýkomnir úr tónleikaferð um Kanada og ég rakst um daginn á úr- klippu úr erlendu blaði þar sem er að finna gagnrýni um sveitina. Gagnrýnand- inn sagði að þetta væm djasstónlistarmenn sem enginn mætti láta fram hjá sér fara. Þetta era einnig einu djasstónlistarmennim- ir sem eru með námskeið hér í sumar. Það er sam- starf á milli Jazzklúbbs Akureyrar og Tónlistar- skólans,“ sagði Jón Hlöðver. Heitir fimmtudagar hefj- ast í upphafi júlímánuðar og standa til ágústloka. Nú þegar em tvennir tónleikar afstaðnir og spilaði tríó Andreu Gylfadóttur síðasta fimmtudag. Jón Hlöðver sagði að það hefði verið mjög góð að- sókn á þá tónleika. „Andrea er mjög góð söngkona og með góða hljóð- færaleikara með sér. Svo bara vona ég að fólk mæti jafn vel á þá tónleika sem eftir eru,“ sagði Jón Hlöðver að lokum. LastKiss Z vika á toppnum Peart Jam 2 Ftugulrelsapinn Slgu'Rós 5 Nonkte UmfiBizkir 3 Enge! Why ImHere 7 American Woman UmrKrmAlz WltatsMy Age Agaín? BBA182 Race For Tlte Price TlieRamtegUps nQt Dnm, Anoiti Standpína vikunnar - u rhiAtc bBt dOIHI Asain Upp um 5 tröppur ® Ch8b18 Shes In Fashion Suede 13 13 The KMs Arent Alright Oflsprág 23 28 Qaqh tíooiiq Hrakfallabálkurinn - oUoP llaailc Fellur um 9 tröppur Conee&TV Nýburi vikunnar Narcotíc Tsunand Rendez-Vu Center Of The Universe Ifight Here, Rigftt Now 10 vikur á lista Jivin About Pumping Qn Your Stereo Starlovers HeroWoGo Cars Swftcft RedHotCftS Peppers Bhr liTpnrin Mante StreetPreachers BasementJaxx BuRtToSpi FattaySfen Tfte Beasöe Boys Quamfti Freestyters FearFactory Peshay
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.