Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 55
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 55 £ AFMÆLI MARGRET HANNESDÓTTIR i í dag er Margrét Hannesdóttir, Lang- holtsvegi 15 í Reykja- vík, 95 ára. Hún fædd- ist á Núpsstað í Vest- ur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp hjá for- eldrum sínum, hjónun- um Hannesi Jónssyni, bónda þar, lands- þekktum pósti og vatnamanni, og Þórönnu Þórarinsdótt- ur. Margrét er elst tíu barna þessara heið- urshjóna og eru átta þeirra á lífi. Tveir bræðra hennar búa á Núpsstað en hin ann- ars staðar á landinu. Margrét giftist Samúel Kristjánssyni sjómanni árið 1930 en hann andaðist árið 1965. Þau eignuðust fimm börn, fjórar. dætur og einn son. Auður, ein dætranna, lést 1993 eftir langvarandi veikindi. Barnabörn Margrétar eru nú 19 að tölu og langömmu- börnin 26. Margrét býr enn í litla fallega húsinu sínu við Langholtsveginn og hugsar um sig sjálf. Hún er sí- starfandi og ennþá fer hún flestra sinna ferða hjálparlaust. Hún vinn- ur í garðinum sínum og hlúir að trjánum sínum, sem setja fallegan svip á umhverfið. Þau eru flest ætt- uð frá heimaslóðum hennar úr Núpsstaðarskógi og Bæjarstaða- skógi. Margrét hefur gaman af ferða- lögum og ekki aftrar aldurinn henni frá að heimsækja æskustöðv- arnar eða vini og ættingja, sem búa utan höfuðstaðarins. Ekki vílar hún heldur fyrir sér að fara utan komin á tíræðisaldur, því 92 ára gömul tók hún sér fari og fór til Þýzkalands til þess að heimsækja dótturson sinn, sem þar býr. Margrét er mjög ern. Hún er hress í tali, heilsan er eindæma góð og það er stutt í bros hennar og dillandi hlátur. Hún er gædd ein- stökum skaptöfrum og henni þykir gaman að lifa. Sérstaka ánægju hefur hún af því að fara á kaffihús og virða fyrir sér mannlífið þar. Mæti maður henni á fómum vegi dettur engum í hug að þar fari hálftíræð kona, svo vel ber hún ald- urinn. Á þessum heiðursdegi eru Mar- gréti sendar hjartanlegar ham- ingjuóskir og óskað gleðiríkra ókominna daga. Kæra vinkona, til lukku með daginn. Jón Jónsson. Mazda Demeo verö frá 1.215.000 I Aðeins þrír daqar eftir og því fer hver að verða síðastur! i , afsláttu Rýmingarsalan stendur ennþá yfir. Við seljum allt að I.OOO vörutegundir með 30-70% afslætti meðan birgðir endast. Nú gerir þú afbragsgóð kaup - og rúmlega það! 2.010.000 OPIÐ ALLA DAGA 10:00- 18:30 VIRKA DAGA 10:00 - 17:00 LAUGARDAGA 12:00- 17:00 SUNNUDAGA -fyrir alla muni Komiö og reynsluakiö! fjölskyldubíllinn \ i ma^íDa a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.