Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 37 LISTIR Djass í Kaffileik- húsinu ÞRIÐJU tónleikarnir í röðinni Bræðingi verða haldnir í Kaffíleikhúsinu fimmtudaginn 15.júlí kl. 21. A efnisskrá verða lög hljóð- rituð af Miles Davis á árunum 1951-1954. Þetta tímabil á ferli Davis einkennist af til- raunastarfsemi, ekki síst í sambandi við mannaval, en upp úr tímabilinu varð til einn frægasti kvintett djasssög- unnar, segir í fréttatilkynn- ingu. Flest þau verk sem flutt verða eru fremur sjaldan spil- uð hér á landi en einnig verða teknar nokkrar vel þekktar perlur eins og Dear Old Stockholm og Round About Midnight í útsetningum ofan- greindra hljóðritanna, segir ennfremur. Trommuleikarinn Matthías Hemstock fer fyrir sveitinni sem auk hans er skipuð Kjart- ani Valdemarssyni á píanó, Sigurði Flosasyni á altó saxó- fón, Jóel Pálssyni á tenór sax- ófón og Tómasi R. Einarssyni á kontrabassa. Miðaverð er 800 kr. Aslaug Hall- grímsdóttir sýnir í Stöðlakoti ÁSLAUG Hallgrímsdóttir opnar sína fyrstu einkasýn- ingu í Stöðlakoti við Bók- hlöðustíg 6 laugardaginn 17. júlí kl. 14. Sýnd verða 17 verk, öll unnin á þessu ári með pastel á pappír. Aslaug stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1963-64 og 1981-84, síðast í málunardeild. Hún bjó og starfaði á austurströnd Bandaríkjanna samtals 20 ár og hefur tekið þátt í samsýn- ingum á Rhode Island og Pennsylvaníu. Sýningin verður opin dag- lega kl. 14-18 og lýkur 2. ágúst. Brynja sýnir á Hríseyjar- hátíð BRYNJA Árnadóttir opnar sýningu á pennateikningum í félagsheimilinu Sæborg í Hrís- ey laugar- daginn 17. júlí kl. 14. Þetta er ní- unda einka- sýning Brynju. Hefur hún áður verið með á s samsýningu í Keflavík og haldið sýning- . ar í Reykja- I vík, Hafnar- firði, Siglu- firði, Keflavík og Skagafirði. Sýningin stendur til 8. ágúst og er opin alla daga frá kl. 14-18. j*39* "*-- Myndlistarsýning í Varmahlíð lOarde Brennsluofnar Dönsk hönnun og gæði. Stærðir: 3,5—9 kW. Verð frá aðeins kr. 56.905 stgr. Einar Farestvert&Co.hf Borgaituni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 RAGNHILDUR Magnúsdóttir opnar myndlistarsýningu laugar- daginn 17. júli kl. 14 íGalleríí Ash Luiidi, Varmahlíð í Skaga- firði undir yfírskriftinni Andlít - einstaklingurinn á tímamótum. Á sýningunni eru grafíkmyndir og eitt málverk. Ragnhiidur er uppalin á Akureyri. Hún útskrifaðist úr málaradeild Myndlistarskólans á Akureyri og hafði gestadvöl í grafíkdeild MHÍ '97 og í Lathi í Finnlandi '98. Flestar myndirnar eru hluti af lokaverkefhi Ragnhildar frá skól- anum í vor í nýju umhvertí. Þetta er önnur einkasýning Ragnhildar en hún hefur haldið einkasýningu í Myndlistarskólanum og tekið þátt í nokkrum samsýningum á vegum skólans. Sýningin er opin alla daga frá kl. 10-18 og stendur til 30. júlí. Baski sýnir í Lista- setrinu Kirkjuhvoli SÝNING Baska (Bjarna Ketilssonar) hefst laugar- daginn 17. júlí í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Þar sýnir Bjarni um 20 olíumál- verk og verk unnin með blandaðri tækni. Bjarni er fæddur á Akra- nesi 1966 og nam við Mynd- listaskóla Akureyrar 1994-96. Hann lauk námi í málun hjá Lis!aakademíuani Aki akademi voor beldd- enge kunst í Hollandi 1998. Hann hefur haldið einkasýn- ingar á íslandi, Hollandi og Fríslandi og tekið þátt í samsýningum í Þýskalandi, Noregi og víðar. Sýningunni lýkur 8. ágúst. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá EITT verka Baska. kl. 15-18. Útsala (^^mi^eáí 10 til 50% afsláttur Jakkaföt áður 14.900-17.900 kr. 50% afsláttur nú 7.450-8.950 kr. Dæmi: Ljósar buxur áður 2.900-5.900 kr. 50% afsláttur nú 1.450-2.950 kr. Skyrtur áður 1.900—3.900 kr. 50% afsláttur nú 950-1.950 kr. Stofnaö 1910 Póstkröfuþjónusta Andrés Skólavörðustíg 22a, sími 551 8250 Vandaðar vörui á væau vcrði JÓN Ingi með eitt verka sinna. Málverkasýning í Eden JÓN Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í Eden, Hvera- gerði, mánudaginn 19. júlí kl. 21. Á sýningunni eru olíu-, pastel- og vatnslitamyndir. Þetta er 15. einkasýning Jóns Inga en síðasta sýning hans var í Horsens á Jótlandi á síðastliðnu ári. Jón Ingi hefur auk þess tekið þátt í mörgum samsýningum Myndlistar- félags Arnessýslu. Sýningunni lýkur 2. ágúst. rR Helena rubinstein FYRSTA 100",¦ Iikska, IIHIINA KLIINOI Vakan. OWIR A. I»l»m KHINOI Rll'AIIÍ f III U V!*\ Hnstók Minnm ÁHKtiKK(i\tO(. IIHD'sKIMMDnM Kynning í dag og á morgun. Glæsilegur kaupauki fylgir þegar verslað er fyrir kr. 3.500 eða meira. Hvít snyrtibudda með varalit, hreinsimjólk 50 ml, maska 15 ml, Spectacular mini Mascara og húðmjólk 30 ml. Verðmæti kaupaukans kr. 5.000. | P Helena MXRUBINSrEIN nú líka í Keflavík UXMÍO Hafhargötu 22, Keflavík. Sími 421 7220. Veldu besta stuðningsmannaliðið www.simi.is ÍLANDSSÍMA DEILDIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.