Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 33 Tónleikar í Stykkis- hólmi og Reykholti TRÍÓ-tónleikar verða haldnir í Stykkishólmskirkju laugardaginn 17. júlí kl. 17 og í Reykholtskirkju sunnudaginn 18. júlí kl. 16. Flytj- endur eru Eydís Franzdóttir óbó- leikari, Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari og Unnur Vilhelms- dóttir píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna er í anda sumars, létt og skemmtileg. Leik- in verða þrjú tríó frá þremur mis- munandi löndum. Frá Englandi verður leikið tríó eftir ensku kon- una Madeleine Dring, frumflutt verður verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson sem er sérstak- lega samið fyrir þær Eydísi, Kristínu og Unni og tríó eftir franska tónskáldið Jean Francaix. Tónleikunum lýkur svo á íslensk- um söngperlum eftir Sigfús Hall- dórsson, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Tríóið var stofnað í október 1997 og hefur komið fram við ýmis tækifæri, m.a. á Poulenc-hátíð í Reykjavík í janúar sl. Eydís Franzdóttir lauk burtfar- arprófi í óbóleik frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík 1987 og stund- aði framhaldsnám í London. Kristín Mjöll Jakobsdóttir lærði fagottleik í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Árið 1987 fór hún til náms við Yale School of Music í Bandaríkjunum og lauk þaðan meistaraprófi vorið 1989. Hún stundaði áframhaldandi nám við Sweelinek Couservatorium í Am- sterdam en hélt svo aftur til Bandaríkjanna til náms í Cincinnati. Hún hefur starfað sem lausráðinn fagottleikari með ýms- um hljómsveitum og kammerhóp- um auk kennslu m.a. við Hong Kong Academy of Performing Arts. Unnur Vilhjálmsdóttir nam pí- anóleik í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Halldóri Haralds- syni. Hún lauk píanókennaraprófi 1990 og einleikaraprófi ári síðar. Árið 1991 hóf Unnur framhalds- nám í Cincinnati í Bandaríkjunum og lauk þaðan doktorsprófi í pí- anóleik árið 1997. Hún starfar nú sem píanóleikari í Reykjavík og kennir við Tónlistarskóla Kópa- vogs. -----------?-?-?--------- Málverkasýning á Reyðarfirði MYNDLISTARMAÐURINN Steingrímur St. Th. heldur 97. sýn- ingu sína á Hótel Norðurljósi, Raufarhöfn, dagana 15.-19. júlí. Steingrímur sýnir 20 nýjar myndir auk þess að mála skyndi- myndir á staðnum. Skólavörðustíg 21 o, Æf^ 101 Reykjavík. f. , f Sími/fax 552 1220 Negro Netfang: blanto@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is ^mbl.is ___ACL7MÆ £ITTHVA£> NYTT LISTIR Terhi vatnabátar Eigum til afgreiðslu nokkrar gerðir af Terhi vatnabátum. Allir Terhi bátar eru tvöfaldir og ósökkvanlegir. Yfir 20 ára reynsla. Góðir bátar á góðu verði. ==f~= y^ g y^g ^j. TRYGGVAGÖTU 1B BOX 397 121 HEYKJAVÍK SlMAR: 552 1286 - 552 1460 Dilbert á Netinu vg>mbl.is \CLT>*Æ £ITTH10\Ð A/YTT Ef þér leiðist farðu þangað sem veðri hentar fötunum Stuttbuxur, stuttermaskyrtur, bolir, regn- og öndunarfatnaður, buxur, tæknilegur fatnaður, gönguskór, sandalar, bakpokar og margt fleira. Nýttkortatímabil! Opið í dag til kl. <&Columbia *w Sportswear Companya -jotin ijriio ii HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL -----Skeiíunni 19 - S. 568 1717----- Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, lauqard. kl. 10 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.