Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 57
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 21 MORGUNBLAÐIÐ mrnmm sm —... Aðstoð á rannsóknarstofu íslensk eríðagreining óskar eftir að ráða aðstoðarfólk til framtíðarstarfa á rannsóknarstofu. Um er að ræða störf við undirbúning og umsjón rannsóknartækja í grunnffamleiðslu- deild fyrirtækisins. Hæfniskröfúr em ma. stúdentspróf eða sambærileg menntun og góð tölvukunnátta. Reynsla af sambærilegum störfum í rannsóknarstofúumhverfi er mjög æskileg. Einungis verður ráðið í 100% störf og er lágmarksráðningartími eitt ár. Vinnutími er annars vegar dagvinna og hins vegar vaktavinna. Starfsstöð er að Lynghálsi 1 í Reykjavik Umsóknum með ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsferil skal skilað til starfsmannastjóra fyrir 23. júií nk á netfang asta@decode.is eða í pósti merktar fslensk erfðagreining b.t. starfsmannastjóra Lynghálsi 1 110 Reykjavík ÍSLENSK ERFÐAGREINING itittuiirK imiíEisu Frá Háskóla íslands Deildarstjóri á kennslusviði Starf deildarstjóra á kennslusviði Háskóla íslands er laust til umsóknar. Verksvið deildar- stjóra er m.a. að hafa umsjón með ýmsum verkefnum tengdum fjarkennslu, framkvæmd könnunar á kennslu og námskeiðum, nám- skeiðahaldi fyrir kennara o.fl. Menntunar-og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og hafa þekkingu á upplýsingatækni og starfsemi háskóla. Þekk- ing á gæðamati kennslu er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutað- eigandi stéttarfélags. Samkvæmt forsendum aðlögunarsamkomulags raðast starfið í launa- ramma C. Umsóknarfrestur ertil og með 15. ágúst nk. Aætlað er að ráða í starfið frá 1. september 1999. Umsóknum sem greina frá menntun og starfs- reynslu skal skila til starfsmannasviðs Háskóla ísiands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum síðan greint frá ráðstöfun starfsins. Nánari upplýsingar gefa Þórður Kristinsson, framkv.stj. kennslusviðs HÍ, sími 525 4360, netfang thordkri@hi.is (í ágúst) og Hreinn Páls- son, prófstjóri, sími 899 2283, netfang hpal@hi.is (í júlí). http://www.starf.hi.is Klisjugerð Starfsmaður óskast í klisjugerð. Umsækjendur „á besta aldri" eru sérstaklega velkomnir! Um ábyrgðarfullt og krefjandi starf er að ræða, hjá traustu fyrirtæki sem starfar eftir öflugu gæðakerfi. Sendu skriflega umsókn ásamt helstu upplýsingum til Snorra Más Snorrasonar fyrir 19. júlí. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KÖLLUNARKLETTSVEGI 1-104 BEYKJAVÍK - SlMI 553 B383 - FAX 568 2281 ' ' Spennandi starf Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir ökumönnum/leiðsögumönnum til starfa sem fyrst. HUMMER Travel lcelandic Superjeep Safari, sími 570 4444. Blaðbera vantar í Borgarhverfi, Grafarvogi. Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Tannlæknastofa Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 8.00 — 12.00. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. júlí, merktar: „T — 8291." ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi óskast Helst miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 897 2234. TIL SÖLU Lagerútsala — barnavara Dagana 15. til 18. júlí verður haldin lagerútsala í húsnæði okkar að Smiðsbúð 8. Boðið verður upp á mikið úrval barnavöru, svo sem regnhlífarkerrur, baðborð, matarstóia, ferðarúm og einnig mikið úrval af vönduðum barnafatnaði og leikföngum. Ath. allt að 40% afsl. af heildsöluverði. Opnunartími frá 11—17 fimmtud. og föstud. 11—16 laugard. og sunnud. Lagerútsala Smiðsbúð 8, Garðabæ. Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá ki. 13 — 18 miðvikudag, fimmtudag og föstudag, Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus). FÉLAGSLÍF Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjðlpræðissamkoma. Kl. 20.30. Samkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. fcimhjólp Aimenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórmn tekur lagið. Ræðumað- ur: Óli Ágústsson. Trúbador syngur frumsamin lög. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir, Samhjálp. Stjörnuspá á Netinu mbl.is —j\LL.iy\f= eiTTH\SATE> /VÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.