Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 65
MORGUNB LAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. BRIDS Vmsjún (iuðmundiir Páll Arnarson ÞAÐ eru margar sögur til af litlu þúfunni og stóra hlassinu. Hér er ein úr leik Itala og Breta á Evrópu- mótinu: Austur gefur; NS á hættu. Norður 4 ÁK9 » 6 ♦ ÁD9732 *G86 Vestur Austur AD642 ¥D3 ♦ — * ÁKD10543 * 853 V ÁG10874 * 85 * 72 Suður AG107 VK952 ♦ KG1064 4» 9 Collings Attanasio Jones I'ailla — — 2 tíglar* Pass 2grönd 3tíglar Pass 3grönd Pass Pass Pass Opnun austurs var af Multi-ættkvíslinni, oftast veikir tveir í öðrum hálitn- um. Svar Collings á tveimur gröndum var biðsögn, en síðan tóku Italirnir við. Þriggja granda sögn Failla var illa heppnuð og ekki lét gamli refurinn John Coll- ings hvarfla að sér að dobla til að reka NS aftur í tígul- inn sinn. Spilið fór hratt og örugglega fjóra niður, sem gaf Bretunum 400-kall. Nokkuð gott. EN - Á hinu borðinu vakti Bocchi í austur á veikum tveimur í hjarta og Duboin stökk strax í fímm lauf á vesturspilin. Norður doblaði og þar við sat. Út kom spaðaás. Bretamir Gerald og Stuart kalla með lágum spilum, svo rétta spilið til að vísa spaðanum frá er gos- inn. En Stuart tímdi ekki gosanum, enda gat sagnhafi auðvitað verið með D9x(x) í litnum. En þessi níska reyndist dýrkeypt. Gerald ákvað að túlka sjöuna sem kallspil og spilaði undan spaðakóng í öðrum slag. Hugmyndin var að koma makker inn til að spila tígli. Duboin fékk því mjög óvæntan slag á spaðadrottn- ingu. En samningurinn var síð- ur en svo í höfn. Duboin tók þrisvar tromp og svínaði í hjartanu. Suður drap á kónginn og spilaði tígli!? Nema hvað! Hann trúði því einfaldlega ekki að makker gæti átt spaðakónginn eftir byrjunina. Duboin trompaði og gat nú hent tveimur spöðum niður í hjarta. Ell- efu slagir; 550 og 4 IMPar til Itala, sem unnu leikinn 25-5. Hvar er litia þúfan? Er það ekki spaðasjöan í fyrsta slag í DAG Arnað heilla rAÁRA afmæli. í dag, tJ V/ fimmtudaginn 15. júlí, verður fimmtugur Sig- mar Ólafsson, vélfræðing- ur, Langholtsvegi 82, Reykjavík. Sigmar er kvæntur Pálínu Pálsdóttur og eiga þau 3 dætur. Sigmar og Pálína taka á móti vinum og vandamönnum milli kl. 18-20 í dag í Rafveituheimil- inu við Elliðaár. 4 /AÁRA afmæli. Á morg- 'ivfun, föstudaginn 16. júlí, verður fertgur Páll Æg- ir Pétursson, skipsljóri, Esjugrund 26, Kjalamesi. Eiginkona hans er Helga Bára Karlsdóttir. Þau taka á móti gestum í Félagsheim- ili Gusts, Álalind í Kópavogi kl. 18 á afmælisdaginn. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. janú- ar sl. í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Guðlaug Jónsdóttir og Sig- urður Ingi Hall- dórsson. Heimili þeirra er í Miðtúni 76, Reykjavík. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 6.077 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Anna Marín Þórsdóttir, Sif Vilhjálmsdóttir og Elísa Skúladóttir. STJÖRIVUSPA eftir Franvcs Urake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagslyndur og þér líður best þegar þú hefur nóg af fólki í kringum þig. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Eitthvað verður til þess að þú ferð að hugsa um hvað það er sem mestu máli skipt- ir í lífinu. Ræktaðu það sem best þú getur. Naut (20. aprfl - 20. maí) Einhver færir þér nýja sýn á lífið og tilveruna sem verður til þess að þú færð svar við þeim spurningum sem svo oft hafa leitað á hugann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Settu það í forgangsröð að láta gott af þér leiða og vera öðrum sá styrki stafur sem er þér svo eðlislægt. Þú færð þau laun sem þú átt skilið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru miklir umbreytinga- tímar hjá þér og þú færð tækifæri til að öðiast mikla reynslu ef þú heldur rétt á spilunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Gerðu ekki meira úr hlutun- um en nauðsynlegt er áður en þú veist alla málavöxtu. Ef þú leyfir hlutunum að hafa sinn gang munu þeir skýrast fljótt. \a. agusi - zz. sepiemDen i Þú ert nú loksins að skera árangur erfiðis þí: ert svo sannarlega vel a kominn. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 1.257 kr. með tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Birgitta Gunn- arsdóttir, Thelma Rut Elíasdóttir og Tinna Heiðdis Elías- dóttir. LJOÐABROT ÍSLAND Bjami Thorarensen (1786/1841) Þú nafnkunna landið, sem lífið oss veittir, landið, sem aldregi skemmdir þín börn, hvert þinnar fjærstöðu hingað til neyttir, hún sé þér ódugnaðs framvegis vörn. Undarlegt sambland af frosti og funa, fjöllum og sléttum og hraunum og sjá, fagurt og ógurlegt ertu, þá brunar eldur að fótum þín jöklunum frá. Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði, _______ fjöll sýni torsóttum gæðum að ná. Brot úr Bægi sem kerúb með sveipanda sverði Ijóðinu silfurblár ægir oss kveifarskap frá. ísland ___ Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú viljir allt fyrir alla gera þarftu að vera á verði gagnvart þeim sem gera óeðlilegar kröfur til þín. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú ert eitthvað illa upp- lagður skaltu láta það eftir þér að slaka aðeins á það það kemur dagur eftir þennan dag og verkin hlaupa ekki frá þér. gmaður m ^ nóv. - 21. desember) flCTr fðu ekki áhyggjur þótt ígjan sé létt því þú hefur mikið að gefa öðrum af Ifum þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) mB Nú þegar þú hefur fengið fóik til liðs við þig þarftu að gæta þess að vera ekki of stjómsamur. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cí&l Þú ert maður að meiri ef þú fylgir sannfæringu þinni eft- ir og lætur meirihlutann ekki hafa áhrif á þig. Fiskar OM (19. febrúar - 20. mars) Þú ert óvenju góðhjartaður og samúðarfullur þessa dag- ana. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð annarra. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 2ími: 56£ 0616 'œnn 00 (júffengur matur frá öllum (jcmsliornum FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 65* _ UTSALA O/J IJTSAM ÍJTSAU' Oáuntu ehf. Tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. ÍJTSAU Eru rimlagardínurnar óhreinarl Vib hroinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúb. Sækjum og sendum ef óskað er. Nýj° BJ tækni hmnsunin Sólheimor 35 • Sími: 533 3634 • OSM: 897 3634
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.