Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 61
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudðgum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opiö mán.-fóstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525-
5600, bréfs: 525-5615.______________________
LISTASAFN ÁKNKSINGA, Trygltvagötii 23, Selfossí:
Opið cftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17.____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http/Avww.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opií daglega
kl. 12-18 nema mánud._________________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safrnð er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-
2906._________________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni L Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17._________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -15.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júli og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur i Minjasafnskirlgunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstööum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
rcyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miivjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og klcinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Rcykjavíkur v/rafstöð
ina v/ElIiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009. ______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins-
búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar fiá kl. 13-
17. Hægt er að panta á öðrum timum i sima 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júnf til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sfmi 462-3550 og 897-0206. ___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sfmi 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir HverGsgótu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opiö þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafhar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 565-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaóastræti 74, s.
561-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. _______________________________
SJÖMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfe. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677._________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.fs: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sfmi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17. _____________________________
STEINARÍKl ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Slmi 462-2983.________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júní
-1. sept. Uppl. f sfma 462 3655.______________
N0R8KA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
ar frá Id. 11-17.
ORÐ PAGSINS________________________________
ReylQavfk sími 551-0000.___________________
Akareyri s. 462-1840,______________________
SUNPSTAÐIR____________________________________
SUNDSTADIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. ogföstud. kl. 17-21.________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 08 kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 or kl, 11-16 um helRar. Sími 426-7665._____
SUNDLAUG KJALANF.SS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.__________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán. róst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7800.
SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532,___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-Bst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl, 8-17.30.____
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fijst. 7-
21, laugd. ogsud. 0-18. S: 431-2643.__________
BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI____________________________
FJOLSKYLDU- OG IIIÍSDÝRAGARDURINN cr opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sfmi 6757-
800.
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíöum. Aö auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sfmi 520-
2205.
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
SIGLINGAFÉLAGIÐ Brokey í Reykjavík kaupir kjölbát.
Fyrirlestur um
jarðfræði og
vatnafar
PÁLL Imsland jarðfræðingur held-
ur fyrirlestur um jarðfræði og
vatnafar í ofanverðu Olfusi og Flóa
laugardaginn 17. júlí nk. kl. 14-16 í
Alviðru, umhverfisfræðslusetri við
Sogsbrú. Stutt ganga verður í hlíðar
Ingólfsfjalls. Boðið er upp á kakó og
kleinur á Alviðru. Þátttökugjald er
500 kr. fyrir fullorðna. Allir vel-
komnir.
Vönduð - ryðfrí
HÚSASKILTI
Ný kapp-
siglinga-
skúta bætist
í flotann
SIGLINGAFÉLAGIÐ Brokey í
Reykjavík hefur keypt kjölbát,
kappsiglingaskútu af gerðinni
Secret 26. Skútan hefur um nokk-
urra ára skeið staðið við félags-
heimili Ýmis í Kópavogi. Félagar í
Brokey munu hafa aðgang að
henni, í áhöfn eru að meðaltali 5
manns.
„Þessi gerð er vinsæl, Besta, Sif,
Sigurborg, Sigyn, Skeggla, Þerna
og bátur Brokeyjar eru af sömu
gerð. Þeir eru léttir, mjög hrað-
skreiðir og plana undan vindi. Allir
eru smíðaðir af íslenska fyrirtæk-
inu Sigurbátum eftir hönnun Bret-
ans David Thomas. Fyrir nokkrum
árum kom Thomas hingað til lands,
keppti og rómaði íslenskar aðstæð-
ur til siglinga. Með var ljósmyndari
frá hinu virta siglingatímariti
Yachting World er birti grein um
skútusiglingar við Island.“
Hafsteinn Ægir Geirsson hefúr
hug á að sigla nýju skútunni og
sagði stefnt á Tokai bikarinn sem
fyrsta stórmótið, en bætti við: „Ef
til vill verður báturinn tilbúinn fyrir
næstu þriðjudagskeppni!" Haf-
steinn hefur keppti á heimsmeist-
aramóti á kænu og hvetur unglinga
til að kynnast þeim. Siglingafélögin
eiga nokkrar slíkar. Hann sér kjöl-
bátasiglingar fyrir sér sem hreina
viðbót við kænurnar.
A þriðjudögum er keppt á ytri
höfninni í Reykjavík. Tokai bikar-
inn, Reykjavík til Keflavíkur, fer
fram 16. júlí n.k. Daginn eftir fer
fram Grand Keflavík. Ýmis verk
þarf að vinna til að gera skútu
klára, pússa, botnmála skrokkinn,
panta forgjöf, gæta þess að örygg-
isbúnaður o.fl. sé í lagi. Leitað er að
styrktaraðilum.
Jón Skaptason formaður Sigl-
ingafélags Brokeyjar sagði bátinn
hugsaðan bæði til keppni og ann-
arra skemmtisiglinga. „Fólk er
hvatt til að nýta sér þessa mögu-
leika,“ sagði hann ennfremur.
Ný sending af glæsilegum
ameriskum rafm.nuddpottum.
Nokkrir pottar á 410 þús. stgr.
Staerfl ca 2«2 m, 1100 Itr.
Engar lagnir, nema rafmagn. Loftnudd,
vatnsnudd og blandað nudd.
Lofthreinsikerfi. Einangrunarlok.
Vetraryfirbreiðsla. Rauðviðargrind.
Lægsta verð á landinu á
sambærilegum pottum.
Sýningarsalur opinn alla daga.
VESTAN ehf.,
Auðbrekku 23, 200 Kópavogi,
sími 554 6171, fars. 898 4154.
Við hjá Útilíf erum í sannkölluðu sumarskapi og höfum
opið til kl. 22 alla fimmtudaga ...sjáumst!
ÚTILÍF
o ' K A m
GLÆSIBÆ
Sími 581 2922 • www.utilif.is
Slábu í gegn og erfibib verbur leikur einn - Útsölustabir um allt land
Úrvaif ^
^ VETRARSÓL
HAMRABORG I-3* S 564 I864