Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ1999 29 * ..-Rafjknuíi ^ja ára ábyrgð GALLOPER ERLENT Uppbygging á Balkanskaga Pristina, Sar^jevo. Reuters, AP, AFP. FINNSK stjórnvöld staðfestu í gær að ráðstefna um stöðugleika og upp- byggingu á Balkanskaga yrði haldin í Sarajevo, höfuðborg Bosníu, 29.-30. júlí næstkomandi. Ráðgert er að að- ildarríki Evrópusambandsins (ESB), níu Evrópuríki utan bandalagsins, Bandaríkin, Kanada og Japan styðji uppbyggingar- og stöðugleikaáætl- unina. Samkvæmt henni mun ríkjum Balkanskagans verða veitt fjárhags- leg aðstoð í von um að lýðræðislegri stjómarháttum verði komið á í ríkj- unum, sem auka munu möguleika þeirra á að gerast aðilar að ESB. Louise Arbour, aðalsaksóknari Stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í málum tengdum fyrrver- andi Júgóslavíu, ferðaðist um vestur- hluta Kosovo í gær þar sem hún skoðaði meinta stríðsglæpavett- vanga, en hún kom til héraðsins á þriðjudag. Þá lýsti Arbour því yfir að búið væri að „safna nægilegum sönnunar- gögnurn" sem rennt geta stoðum undir vitnisburði flóttafólks um stríðsglæpi Serba í héraðinu. Þar með væri búið að finna haldbærar sannanir gegn Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta og fjögurra hátt- settra embættismanna í ríkisstjóm hans, en þeir em allir eftirlýstir af dómstólnum. Rugova snúi aftur til Kosovo Wesley Clark, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Evrópu, var einnig í Kosovo í gær. Sagði hann afvopnun liðsmanna Frelsishers Kosovo (KLA) ganga að mestu leyti sem skyldi. Lét Clark ummælin falla eftir fund með Mike Jackson, yfirmanni KFOR, iriðar- gæslusveita undir stjórn NATO, og Agim Ceku, yfirmanns KLA. Oánægja hefur ríkt meðal Kosovo- Albana sem búsettir er á svæðum þar sem rússneskir friðargæsluliðar era að störfum. Clark lagði á það Kasakar heimila geimskot Almaty. Reuters. STJORN Kasakstans afnam í gær bann við geimskotum írá Baikonur- geimferðamiðstöðinni og heimilaði Rússum að skjóta á loft Progress- birgðaflaug sem á að flytja nýjan búnað í rússnesku geimstöðina Mír. Ráðgert hafði verið að geimskotið yrði í gær en yfirvöld í Kasakstan höfðu lagt bann við því. Ástæðan fyrir því var sú að eldflaug var skotið þaðan á loft í síðustu viku, sem svo sprakk í loft upp eftir flugtak með þeim afleiðingum að eitrað brak dreifðist yfir landsvæðið í kring. Hafði Nursultan Nasarbayev, forseti Kasakstans, sagt að geimskotið yrði ekki leyft nema rússnesk stjórnvöld uppfylltu ýmis skilyrði. Rússnesk stjórnvöld greindu frá því á mánudag að geimstöðin Mír, sem komin er til ára sinna, kynni að hrapa til jarðar ef geimstöðinni bærast ekki ný tæki og búnaður til viðgerða á næstu dögum. Ráðgert er að birgðaflauginni verði skotið á loft á morgun eða sunnudag. Súrefiiisvönir Karin Herzog Kynning í dag kl. 14-18 í Lyfju - Grindavík og Fjarðarkaups Apóteki - Hafnarfirði -JKynniiigarafeláttui^ áherslu í heimsókn sinni að íbúar Kosovo hefðu enga ástæðu til að bera vantraust til rússnesku hersveitanna, þar sem þær væra hluti af KFOR. Ráðgert er að Ibrahim Rugova, hófsamur leiðtogi Lýðræðisflokksins í Kosovo (LDK), komi aftur til hér- aðsins í dag, að því er háttsettur meðlimur flokks hans skýrði frá í gær. Ibrahim hefur dvalist erlendis sl. vikur en hann fór frá Kosovo eftir að loftárásir NATO hófust á Jú- góslavíu eftir umdeildan fund sem hann átti við Milosevic. Útsalan er hafin 20-70% afsláttur af skóm og töskum. <VémB Kringlunni, sími 553 2888. GALLOPER ÞEGAR UM JEPPA ER AÐ RÆÐA? nugljóL pnö^cr ekkí hœgtn'ð gcrái -:p cr ríkulgga. búinn staöJ hngki/æmariknupþegarutnstóranjBppn " tientnr vel við islemsknf* Pvi A Ð 5ÆTT A SIG VIÐ EITTHVAÐ MINNA EN STOHAN OG GÓOAN JEPPAl STAÐALBUNAOUR: * ABS hemlakerfi Öryggispúði * Hátt og Ingt drif Byggður á grind CjSS*s&?‘ >* GAULOPER, SJO MANNA JEPPI KOSTAR AÐEINS HEKLA íforystu á nýrri öld! hekla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.