Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 29

Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ1999 29 * ..-Rafjknuíi ^ja ára ábyrgð GALLOPER ERLENT Uppbygging á Balkanskaga Pristina, Sar^jevo. Reuters, AP, AFP. FINNSK stjórnvöld staðfestu í gær að ráðstefna um stöðugleika og upp- byggingu á Balkanskaga yrði haldin í Sarajevo, höfuðborg Bosníu, 29.-30. júlí næstkomandi. Ráðgert er að að- ildarríki Evrópusambandsins (ESB), níu Evrópuríki utan bandalagsins, Bandaríkin, Kanada og Japan styðji uppbyggingar- og stöðugleikaáætl- unina. Samkvæmt henni mun ríkjum Balkanskagans verða veitt fjárhags- leg aðstoð í von um að lýðræðislegri stjómarháttum verði komið á í ríkj- unum, sem auka munu möguleika þeirra á að gerast aðilar að ESB. Louise Arbour, aðalsaksóknari Stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í málum tengdum fyrrver- andi Júgóslavíu, ferðaðist um vestur- hluta Kosovo í gær þar sem hún skoðaði meinta stríðsglæpavett- vanga, en hún kom til héraðsins á þriðjudag. Þá lýsti Arbour því yfir að búið væri að „safna nægilegum sönnunar- gögnurn" sem rennt geta stoðum undir vitnisburði flóttafólks um stríðsglæpi Serba í héraðinu. Þar með væri búið að finna haldbærar sannanir gegn Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta og fjögurra hátt- settra embættismanna í ríkisstjóm hans, en þeir em allir eftirlýstir af dómstólnum. Rugova snúi aftur til Kosovo Wesley Clark, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Evrópu, var einnig í Kosovo í gær. Sagði hann afvopnun liðsmanna Frelsishers Kosovo (KLA) ganga að mestu leyti sem skyldi. Lét Clark ummælin falla eftir fund með Mike Jackson, yfirmanni KFOR, iriðar- gæslusveita undir stjórn NATO, og Agim Ceku, yfirmanns KLA. Oánægja hefur ríkt meðal Kosovo- Albana sem búsettir er á svæðum þar sem rússneskir friðargæsluliðar era að störfum. Clark lagði á það Kasakar heimila geimskot Almaty. Reuters. STJORN Kasakstans afnam í gær bann við geimskotum írá Baikonur- geimferðamiðstöðinni og heimilaði Rússum að skjóta á loft Progress- birgðaflaug sem á að flytja nýjan búnað í rússnesku geimstöðina Mír. Ráðgert hafði verið að geimskotið yrði í gær en yfirvöld í Kasakstan höfðu lagt bann við því. Ástæðan fyrir því var sú að eldflaug var skotið þaðan á loft í síðustu viku, sem svo sprakk í loft upp eftir flugtak með þeim afleiðingum að eitrað brak dreifðist yfir landsvæðið í kring. Hafði Nursultan Nasarbayev, forseti Kasakstans, sagt að geimskotið yrði ekki leyft nema rússnesk stjórnvöld uppfylltu ýmis skilyrði. Rússnesk stjórnvöld greindu frá því á mánudag að geimstöðin Mír, sem komin er til ára sinna, kynni að hrapa til jarðar ef geimstöðinni bærast ekki ný tæki og búnaður til viðgerða á næstu dögum. Ráðgert er að birgðaflauginni verði skotið á loft á morgun eða sunnudag. Súrefiiisvönir Karin Herzog Kynning í dag kl. 14-18 í Lyfju - Grindavík og Fjarðarkaups Apóteki - Hafnarfirði -JKynniiigarafeláttui^ áherslu í heimsókn sinni að íbúar Kosovo hefðu enga ástæðu til að bera vantraust til rússnesku hersveitanna, þar sem þær væra hluti af KFOR. Ráðgert er að Ibrahim Rugova, hófsamur leiðtogi Lýðræðisflokksins í Kosovo (LDK), komi aftur til hér- aðsins í dag, að því er háttsettur meðlimur flokks hans skýrði frá í gær. Ibrahim hefur dvalist erlendis sl. vikur en hann fór frá Kosovo eftir að loftárásir NATO hófust á Jú- góslavíu eftir umdeildan fund sem hann átti við Milosevic. Útsalan er hafin 20-70% afsláttur af skóm og töskum. <VémB Kringlunni, sími 553 2888. GALLOPER ÞEGAR UM JEPPA ER AÐ RÆÐA? nugljóL pnö^cr ekkí hœgtn'ð gcrái -:p cr ríkulgga. búinn staöJ hngki/æmariknupþegarutnstóranjBppn " tientnr vel við islemsknf* Pvi A Ð 5ÆTT A SIG VIÐ EITTHVAÐ MINNA EN STOHAN OG GÓOAN JEPPAl STAÐALBUNAOUR: * ABS hemlakerfi Öryggispúði * Hátt og Ingt drif Byggður á grind CjSS*s&?‘ >* GAULOPER, SJO MANNA JEPPI KOSTAR AÐEINS HEKLA íforystu á nýrri öld! hekla.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.