Morgunblaðið - 15.07.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 15.07.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 71^ DIGITAL TFÍX SfMI 551 6500 Laugavcgi f>4 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NY UPPFÆRSLA: www.stjoriiubio.is Sérstök forsyning í boði undirtóna) kl. 11. Jón Hlöðver Áskelsson um heita fimmtudaga í Deiglunni AUffiRU BÍÓ! mpolby STAFRÆNT STÆRSTA TJAUTHT MH) HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX t/2 Ct ýndir ★★ ★★★ ÐV LBKSTJóRjRONHOWAra) Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.austinpowers.com Gerum kröfur um gæði DJASSKLÚBBUR Akureyrar hefur síðustu fimm ár staðið fyrir svokölluðum heitum fímmtudögum í Deiglunni, Listagil- inu. Djasstónleikar þessir hafa vakið athygli fyrir fjölbreytta flytjendur, innlenda sem erlenda. Morgunblaðið hitti Jón Hlöðver Áskelsson og for- vitnaðist um hvernig þessir tónleikar hafa mælst fyrir, hvemig staðið væri að vali á flytjendum og hvað hann ætlaði djasstónleikum á Akureyri í framtíðinni. „Heitir fímmtudagar er framtak sem hefur tvímælalaust mælst vel fyrir. Við gætum án efa tekið á móti fleiri áhorfendum ef við hefðum stærra húsnæði, því aðsóknin er mjög góð. Ég hef stundum sagt að í framtíðinni þá vildi ég gjarnan sjá samfellda djazzhátíð yfir sumarið, með þéttara tónleikahaldi. Áhuginn er tvímælalaust íyrir hendi, sérstak- lega höfum við fundið fyrir vaxandi áhuga á djassi hjá ungu fólki,“ sagði Jón Hlöðver. Ferðamenn miða við heita fímmtudaga Jón hefur einnig þá skoð- un að tónleikamir geti nýst öðmm aðilum í bænum sem selja t.d. ferðatengda þjón- ustu. „Ég hef orðið var við að gestir á tónleikunum koma víða að, oft erlendir ferðamenn. Islenskir ferða- menn em einnig farnir að haga ferðaáætlun sinni þannig að þeir verði á Akur- eyri á fimmtudagskvöldi. Þetta lengir helgina og dval- artíma fólksins," sagði Jón. Geta valið úr flytjendum Á heitum fimmtudögum em ekki einungis innlendir tónlistarmenn heldur koma margir þeirra erlendis frá. „Það er nú orðið þannig að þess- ir tónleikar era orðnir vel þekktir. Fólk er því farið að hafa samband við okkur og óska eftir því að fá að koma og spila. Á veturna fömm við í Jazzklúbbi Akureyrar yfir þann lista Morgunblaðið/Svemr JÓN Hlöðver Áskelsson með Robin Nolan Trio á skerminum iijá sér, en þeir eru með tónleika í Deiglunni í kvöld. ANDREA Gylfadóttir söng með Guðmundi Péturssyni og Eðvarði Lárussyni gítarleikurum í Deiglunni. af flytjendum sem okkur stendur til boða. Það er nú þannig að ekki kom- ast allir að og það þarf ekki að þýða að þeir sem ekki verða fyrir valinu séu síðri flytjendur, alls ekki. Á hinn bóginn þá gemm við miklar kröfur og viljum fá til okkar góða djassleik- ara. Ég get í því sambandi bent á næsta flytjanda hjá okkur sem er Robin Nolan tríó. Þeir em nýkomnir úr tónleikaferð um Kanada og ég rakst um daginn á úr- klippu úr erlendu blaði þar sem er að finna gagnrýni um sveitina. Gagnrýnand- inn sagði að þetta væm djasstónlistarmenn sem enginn mætti láta fram hjá sér fara. Þetta era einnig einu djasstónlistarmennim- ir sem eru með námskeið hér í sumar. Það er sam- starf á milli Jazzklúbbs Akureyrar og Tónlistar- skólans,“ sagði Jón Hlöðver. Heitir fimmtudagar hefj- ast í upphafi júlímánuðar og standa til ágústloka. Nú þegar em tvennir tónleikar afstaðnir og spilaði tríó Andreu Gylfadóttur síðasta fimmtudag. Jón Hlöðver sagði að það hefði verið mjög góð að- sókn á þá tónleika. „Andrea er mjög góð söngkona og með góða hljóð- færaleikara með sér. Svo bara vona ég að fólk mæti jafn vel á þá tónleika sem eftir eru,“ sagði Jón Hlöðver að lokum. LastKiss Z vika á toppnum Peart Jam 2 Ftugulrelsapinn Slgu'Rós 5 Nonkte UmfiBizkir 3 Enge! Why ImHere 7 American Woman UmrKrmAlz WltatsMy Age Agaín? BBA182 Race For Tlte Price TlieRamtegUps nQt Dnm, Anoiti Standpína vikunnar - u rhiAtc bBt dOIHI Asain Upp um 5 tröppur ® Ch8b18 Shes In Fashion Suede 13 13 The KMs Arent Alright Oflsprág 23 28 Qaqh tíooiiq Hrakfallabálkurinn - oUoP llaailc Fellur um 9 tröppur Conee&TV Nýburi vikunnar Narcotíc Tsunand Rendez-Vu Center Of The Universe Ifight Here, Rigftt Now 10 vikur á lista Jivin About Pumping Qn Your Stereo Starlovers HeroWoGo Cars Swftcft RedHotCftS Peppers Bhr liTpnrin Mante StreetPreachers BasementJaxx BuRtToSpi FattaySfen Tfte Beasöe Boys Quamfti Freestyters FearFactory Peshay

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.