Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 59

Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 59 FRETTIR ‘n* 533 4800 #MIÐBORG Miklabraut 82 - Opið hús Einstaklega falleg 100 fm íbúð auk bílskúrs ofarlega við Miklubraut. Nýlegt parket, endurnýjaö eldhús, nýtt gler og gluggar. Sérinngangur og suðursvalir. Opið hús frá kl. 17-20 í kvöld. Kolbrún og Anna taka á móti gestum. V. 9,5 m. 2302 (ífi Nýmæli ísam- skiptum Italíu og íslands EFTIR að Björn Bjarnason menntamálaráðherra undirritaði nýjan samning um menningarsam- skipti íslands og Ítalíu ásamt ítölskum ráðamönnum í Róm hefur verið unnið að krafti á Ítalíu að auknum samskiptum milli land- anna. Til dæmis er verið að hyggja að íslenskum sýningum á Italíu 1999 og 2000, unnið að heimsókn fleiri ferðamanna en nokkur sinni fyrr og menningarsamskipti náms- manna beggja landa skipulögð. Samkvæmt markmiðum menn- ingarsamningsins var hafist handa þegar í vor við nýmæli í samskipt- um landanna. Skipulögð var menn- ingarráðstefna í Róm í beinu mynd- sambandi við Reyjavík, í fyrsta sinn í sögu landanna. í Reykjavík voru viðstaddir, auk Björns Bjarnason- ar, Thor Vilhjálmsson, skáld, Paolo Turchi, forseti Vináttufélags ís- lands og Ítalíu, Pétur Bjömsson, ræðismaður á Ítalíu, Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, nokkrir námsmenn og fulltrúar Landssímans. I Róm voru m.a. við- staddir Francesco Rutelli, borgar- stjóri Rómar, dr. Augusta Busico, prófessor frá menntamálaráðuneyti Italíu, dr. Wladimiro Bombacci, framkvæmdastjóri íslandsvinafé- lagsins, og kennarar og nemendur úr mörgum skólum. A ráðstefnunni var skipst á spurningum og svörum um Island. Thor Vilhjálmsson afhenti Ara Trausta Guðmyndssyni alþjóðlegu A. Peccei-verðlaunin fyrir umhverf- ismál í tilefni af kyninngu hans á ís- lenskri náttúru og umhverfismál- um. í Róm lýsti dr. Augusta Busico ánægju sinni með framtakið og sagði að sams konar ráðstefna yrði haldin árlega héðan í frá. Hún til- kynnti líka að röð myndfunda til fræðslu um bæði löndin handa námsmönnum væri á dagskrá á þessu og næsta ári. Dr. Wladimiro Bombacci sleit ráðstefnunni með þeim orðum að hún sýndi glögglega að héðan í frá myndu menningar- samskipti landanna taka fjörkipp m.a. fyrir tilstuðlan starfs Islands- vinafélagsins ,Assosiazione Amici dell’Islanda". FASTEIGNASALA HEILSHUGAR UM ÞINN HAG. Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. OPIN HÚS í DAG FIMMTUDAG MILLI KL.18 og 20 Faxaskjól 10, Vesturbær Til sýnis og sölu rúmgóð og björt rúmlega 70 fm 2ja herb íbúð í kjallara í tvíbýli. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn og Bessastaði. Verð 7,1 m. Kári sýnir íbúðinafrá kl. 18.00—20.00 í dag. Allir velkomnir. Verið velkomin. Fífulind 13, Kópavogur. Til sýnis og sölu 145,3 fm 6-7 herb íbúð á tveimur hæðum. Fjögur herb og tvær stofur. Sérinngangur af svölum. Fallegar kirsuberjainnrétting- ar, vönduð tæki í eldhúsi. Mjög rúmgóð íbúð á tveimur hæðum. Suð/austur svalir. Áhv. húsbréf 6,6 m. Verð 12,2 m. Hildur Magnea sýnir íbúðina frá kl. 18.00—20.00 í kvöld. Allir velkomnir. Rabbfundur um villidýra- veiðar erlendis HALDINN verður rabbfundur ásamt myndasýningu um villi- dýraveiðar á erlendri grund föstudaginn 16. júlí, kl. 20, í Betri stofu, efri hæð Kaffi Reykjavíkur. Sýndar verða sérvaldar myndir úr veiðiferðum til S-Grænlands, hreindýra-, snæhéra- og bleikju- veiði, ásamt villisvína- og hjartar- veiðum í PóHandi. Áhugamenn um veiðar erlendis eru hvattir til að mæta á fundinn, segir í frétta- tilkynningu frá Islenska villdýra- veiðiklúbbnum sem kallar sig á ensku Icelandic Safari Hunting Club. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. FASTEIGNA rf- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Netfang: http://habil.is/fmark/ SKÓGARHLÍÐ VIRÐULEGT STEINHÚS Til sölu 510 fm stórglæsileg eign nærri miðborginni. Eign- in sem er í fallegum stíl og með vönduðu yfirbragði er nýtt í dag sem íbúðar- og skrifstofuhúsnæði að jöfnu. Ýmsir notkunarmöguleikar. Stór lóð. Góð bílastæði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.