Morgunblaðið - 28.07.1999, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.07.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 39> KIRKJUSTARF Morgunblaðið/Arnór YNGRI piltunum á NM í brids gekk ekki vel enda undirbúningur liðsins fyrir mótið ekki sem skyldi. Stákamir voru hinir hressustu þó að á móti blési og hér hvíla þeir sig í hálfleik á móti Norðmönnum. Talið frá vinstri: Ásbjörn Björnsson, Ingvar Jónsson, Ari Már Arason og Sigurður Jón Björgvinsson. Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyiir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12- 12.30. Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22 í minni Hásölum. Kl. 20- 21.30 íhugun og samræður í safn- aðarheimilinu í Hafnarfjarðar- kirkju. Leiðbeinendur Ragnhild, Hansen og sr. Gunnþór Ingason. ' Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Mömmumorgunn í Fellsborg kl. 10. Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. Graco BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarss. Sumarbridge 1999 MIÐVIKUDAGINN 21. júh' var spil- aður Monrad Barómeter með þátttöku 17 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Erlendur Jónss. - Vilhjálmur Sigurðss. jr.38 Sigrún Pétursdóttir - Arnar Geir Hinrikss................24 Gylfi Baldurss. - Sigurður B. Þorsteinss.............24 Kristján Blöndal - Hjördís Sigurjónsdóttir ...........20 13 tóku þátt í Verðlaunapottinum og skiptist hann í 2 hluta, 4500 kr. og 2000 kr. Erlendur og Vilhjálmur fengu 1. sætið og Gylfí og Sigurður 2. sætið. Fimmtudaginn 22. júlí var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 26 para. Spilaðar voru 13 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: NS Albert Þorsteinss. - Kristófer Magnúss..............379 Jens Jenss. - Guðmundur Baldurss.............349 Guðlaugur Sveinss. - Sigurj. Tryggvason.............348 AV Sæmundur Björnss. - Alfreð Kristjánss...............369 Hjálmar Pálss. - Gísli Steingrímss...............366 Vigfús Pálss. - Erlendur Jónss..................358 Föstudaginn 23. júlí var spilaður Mitchell tvímenningur með þátt- töku 27 para. Spilaðar voru 13 um- ferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: NS Jón Viðar Jónmundss. - Hjálmar Pálss........................372 Guðrún Jóhannesd. - Bryndís Þorsteind....................348 Jónas P. Erlingss. - Gylfi Baldurss.......................340 AV Björn Svavarss. - Tómas Sigurjónss.....................368 Bjöm Krisþnnss. - Haraldur Árnason ....................347 Maria Asmundsd. - Steindór Ingim.son...................339 Átta sveitir tóku þátt í Miðnætur- sveitakeppninni sem byrjaði um að loknum tvímenningnum. I úrslita- leiknum sigruðu Gylfi Baldursson, Ragnar Torfi, Tryggvi Ingason og Halldór Sigurðsson sveit Amar Geirs Hinrikssonar en með honum spiluðu Sigrún Pétursdóttir, Birna Stefánsdóttir og Aðalsteinn Stein- þórsson Sunndaginn 25. júlí var spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 17 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Unnar A. Guðmundss. - Vilhjálmur Sigurðss..................33 Jón Viðar Jónmundss. - Kristinn Karlss......................23 Soffía Daníelsdóttir - Halldóra Magnúsdóttir ...............20 Jens Jenss. - Guðbjöm Þórðarson....................14 Sigurbjöm Haraldss. - Stefán Jóhannss......................13 Sumarbrids er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugar- daga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19.00. Spilai-ar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridssam- bandsins. Dilbert á Netinu v'g) mbl.is _/KLUTAf= eiTTH\SA£> fJÝTT Mirage kerra m/svuntu Úrvalið er hjá okkur 12.850 SÍMI 553 3366 G L Æ S I B Æ Oft hefun vöpuúrvalið vepið mikið og vepðið gott... MIKIÐ ÚRVAL AF ÚLPUM, REGNFATNAÐI 0G SUNDB0LUM A D I D A S FATNAÐUR í ÚR VA L I \ l / Verð Áður Verð Nú Reebok skór 3.990- 990- Reebok skór m/púða 7.990- 3.990- Fótboltaskór 3.990- 1.990- íþróttagallar S-XXL 7.290- 2.990- íþróttagallar 128-176 5.990- 1.990- Regnjakkar m 8.590- 2.990- boltámáður'nn LAUGAVEGI 23 • SÍMI 551 5599 adidas canvERse

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.