Morgunblaðið - 28.07.1999, Side 45

Morgunblaðið - 28.07.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 45 BRÉF TIL BLAÐSINS Tvær (stuttar) at- hugasemdir um ís- lenskar bókmenntir Frá Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni: 1. Hamingjan, Steinn og Johannes V. Jensen Ég BENTI á það hér í Lesbókinni 10. júlí 1999, að svipuð hugsun væri í ummælum rithöfundarins skýringu á kveðskap Bárðar Steins og get enga ályktun dregið af þessari ábendingu Torfa aðra en þá, í ljósi nýlegra skrifa séra Arn- ar Bárðar Jónssonar hér í blaðinu, að Lesbókin verði að fara varlega í viðskiptum við menn sem bera nafnið Bárður! UTSALA - UTSALA 50 - 90% AFSLÁTTUR af öllum útsöluvörum inrDarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 Christophers Morleys, sem uppi var 1890-1957, og frægum vísuorð- um Steins Steinarr. Morley hafði sagt að lífíð væri erlent mál, sem enginn kynni að bera fram, en Steinn orti að hann og hamingjan hefðu aldrei skilið hvort annað, sem eflaust mætti kenna vestfirsk- um framburði sínum. En nú hef ég með aðstoð góðra manna komist að því, að enn nánari tengsl eru milli líkingar Steins og orða danska skáldsins Johannesar V. Jensens. í lausamálsljóðinu „Ved frokosten“, sem birtist fyrst í loka- gerð sinni í Digte árið 1906 yrkir Jensen: Lykken og jeg forstod ikke hin- anden; jeg talte altid en Dialekt, hvor jeg saa var. Hamingjan og ég skildum aldrei hvort annað. Hvar sem ég var, tal- aði ég mállýsku. Þess má geta að eldri gerð þessarar líkingar birtist fyrst í ljóðrænni blaðagrein eftir Jensen 27. maí 1901 undir heitinu „Mit Foraar“: Lykken forstod ikke mig, jeg talte altid en Dialekt, hvor jeg saa var.“ Tengslin við kvæði Steins eru augljós, þótt hitt sé rétt, að Steinn tekur líkinguna og vinnur úr henni lýsingu á eigin firringu, sveitadrengur á mölinni, öreigi í borgaralegu skipulagi, en Jensen skírskotar í kvæði sínu til stúlku, sem hann kemst ekki í samband við. 2. Þórbergur, Þorleifur - og Bárður I sömu grein benti ég á það að „Dagur dómsins“ eftir Þórberg Þórðarson væri bersýnilega stæl- ing á lausamálsljóði eftir Óskar Wilde, „The House of Judgement“, án þess að íslenskir bókmennta- spekingar hefðu séð ástæðu til að geta þess. í Morgunblaðinu 23. júlí vitnar Þorleifur Hauksson af því tilefni í bréf frá Þórbergi til Vil- mundar Jónssonar landlæknis frá 1924, þar sem Þórbergur segir einmitt, að hann hafi orðið fyrir áhrifum af þessu lausamálsljóði Wildes. Þakka ég Þorleifi kærlega fyrir þessa staðfestingu á tilgátu minni. Auðvitað minnkar Þórberg- ur ekki við að fá hugmyndir frá öðrum mönnum og vinna úr þeim. Hins vegar gætir nokkurrar þykkju Þorleifs í minn garð fyrir að leyfa mér að taka til máls um ís- lenskar bókmenntir. Telur hann vafalaust, að hann og félagar hans í Máli og menningu hafi einkarétt á þvi, og skuli íslensk alþýða hvergi koma þar nærri. Um þetta er ég hjartanlega ósammála Þor: leifi, og lái mér hver sem vill. I sömu grein minntist ég enn frem- ur á það, að Helgi Hálfdanarson hefði snarað vísu einni eftir danska skáldið Piet Hein á íslensku. I Morgunblaðinu 17. júlí bendir Torfi Ólafsson á það, að nákvæm- lega sama vísa hefði birst á ís- lensku hér í Lesbókinni 11. maí 1996 og þá verið sögð eftir Bárð Stein Róbertsson, 22 ára Reykvík- ing. Vitaskuld er vísan eftir Hein og þýdd af Helga. Kann ég enga ^mb l.is /KLLTAf= eiTTH\SAT> A/ÝT7 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON, prófessor í stjómmálafræði. í • róttir á Netinu ^mbl.is Milljónadráttur! 7. flokkur 1999 Milljónaútdráttur 1903E 9490B 7901E 11985B 16883F 23229B 17789B 24812G 51199B 58593F Kr. 3.002. Kr. 15.010. Heiti potturinn 55221B 55221E 55221F 55221G 55221H Kr. lllllll Kr. 400. Kr. 15. TfiTT 12153B 33203B 53887B 57728B 12153E 33203E 53887E 57728E 12153F 33203F 53887F 57728F 12153G 33203G 53887G 57728G 12153H 33203H 53887H 57728H TROMP 7m Kr. 75. 303B 303E 303F 303G 303H 532B 532E 532F 532G 532H 2395B 2395E 2395F 2395G 2395H 2985B 2985E 2985F 2985G 2985H 4986B 4986E 4986F 4986G 4986H 10217B 10217E 10217F 10217G 10217H 10834B 10834E 10834F 10834G 10834H 11032B 11032E 11032F 11032G 11032H 15470B 15470E 15470F 15470G 15470H 21408B 21408E 21408F 21408G 21408H 22006B 22006E 22006F 22006G 22006H 24285B 24285E 24285F 24285G 24285H 24534B 24534E 24534F 24534G 24534H 40529B 40529E 40529F 40529G 40529H 40905B 40905E 40905F 40905G 40905H 41800B 41800E 41800F 41800G 41800H 43420B 43420E 43420F 43420G 43420H 44884B 44884E 44884F 44884G 44884H 44911B 44911E 44911F 44911G 44911H 48890B 48890E 48890F 48890G 48890H 55342B 55342E 55342F 55342G 55342H 57168B 57168E 57168F 57168G 57168H 58107B 58107E 58107F 58107G 58107H 58468B 58468E 58468F 58468G 58468H TROMP 12658E 12658F 12658G 12658H 17328B 17328E 17328F 17328G 22343H 22934B 22934E 22934F 24638G 24638H 24970B 24970E 29713F 29713G 29713H 30162B 1716B 3939E 5739F 8007G 9966H 11583B 1716E 3939F 5739G 8007H 10398B 11583E 15088B 17328H 22934G 24970F 30162E 1716F 3939G 5739H 8283B 10398E 11583F 15088E 20628B 22934H 24970G 30162F 1716G 3939H 6871B 8283E 10398F 11583G 15088F 20628E 23240B 24970H 30162G 1716H 3990B 6871E 8283F 10398G 11583H 15088G 20628F 23240E 24982B 30162H 3106B 3990E 6871F 8283G 10398H 12059B 15088H 20628G 23240F 24982E 30347B 3106E 3990F 6871G 8283H 10642B 12059E 15190B 20628H 23240G 24982F 30347E 3106F 3990G 6871H 8592B 10642E 12059F 15190E 21334B 23240H 24982G 30347F 3106G 3990H 7142B 8592E 10642F 12059G 15190F 21334E 23687B 24982H 30347G 3106H 5007B 7142E 8592F 10642G 12059H 15190G 21334F 23687E 27103B 30347H 3151B 5007E 7142F 8592G 10642H 12242B 15190H 21334G 23687F 27103E 31066B 3151E 5007F 7142G 8592H 10980B 12242E 15918B 21334H 23687G 27103F 31066E 3151F 5007G 7142H 9212B 10980E 12242F 15918E 21598B 23687H 27103G 31066F 3151G 5007H 7474B 9212E 10980F 12242G 15918F 21598E 24249B 27103H 31066G 3151H 5710B 7474E 9212F 10980G 12242H 15918G 21598F 24249E 29111B 31066H 3425B 5710E 7474F 9212G 10980H 12356B 15918H 21598G 24249F 29111E 31361B 3425E 5710F 7474G 9212H 11561B 12356E 17236B 21598H 24249G 29111F 31361E 3425F 5710G 7474H 9966B 11561E 12356F 17236E 22343B 24249H 29111G 31361F 3425G 5710H 8007B 9966E 11561F 12356G 17236F 22343E 24638B 29111H 31361G 3425H 5739B 8007E 9966F 11561G 12356H 17236G 22343F 24638E 29713B 31361H 3939B 5739E 8007F 9966G 11561H 12658B 17236H 22343G 24638F 29713E 32707B 32707E 37868G 42830B 48279F 50527H 54234E 57601G 32707F 37868H 42830E 48279G 50735B 54234F 57601H 32707G 40208B 42830F 48279H 50735E 54234G 58268B 32707H 40208E 42830G 49200B 50735F 54234H 58268E 35256B 40208F 42830H 49200E 50735G 54975B 58268F 35256E 40208G 45828B 49200F 50735H 54975E 58268G 35256F 40208H 45828E 49200G 52964B 54975F 58268H 35256G 40615B 45828F 49200H 52964E 54975G 59037B 35256H 40615E 45828G 50379B 52964F 54975H 59037E 37224B 40615F 45828H 50379E 52964G 54982B 59037F 37224E 40615G 46034B 50379F 52964H 54982E 59037G 37224F 40615H 46034E 50379G 53179B 54982F 59037H 37224G 41185B 46034F 50379H 53179E 54982G 37224H 41185E 46034G 50527B 53179F 54982H 37868B 41185F 46034H 50527E 53179G 57601B 37868E 41185G 48279B 50527F 53179H 57601E 37868F 41185H 48279E 50527G 54234B 57601F HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.