Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ RANNÍS Staða forstöðumanns tæknisviðs RANNÍS Rannsóknarráð íslands óskar að ráða í stöðu forstöðumanns tæknisviðs RAIMNÍS. Starfssvið Starfið feiur í sér yfirumsjón með málefnum á tæknisviði RANNÍS undir yfir- stjórn framkvæmdastjóra Rannsóknarráðs, þ.m.t. afgreiðslu á umsóknum til Tæknisjóðs, aðstoð við fagráð og úthlutunarnefnd sem tengist sjóðnum; eftirlit með verkefnabókhaldi, framvindu verkefna og fjármálum sjóðsins. Það felur einnig í sér umsjón með tilteknum alþjóðlegum samskiptum við erlendar stofnanir á tæknisviði samkvæmt ákvörðunum Rannsóknarráðs í samráði við framkvæmdastjóra og starfsmenn á alþjóðasviði RANNÍS. Hæfniskröfur Krafist er tæknilegrar sérmenntunar (lágmark M.Sc eða jafngildi þess) á sviði verkfræði eða raunvísinda og reynslu af rannsóknarstörfum eða þróunarvinnu í atvinnulífi. Þekking og reynsla á sviði lífvísinda, líftækni og/eða matavælatækni er æskileg. Áhersla er lögð á skapandi hæfileika, ríkt frumkvæði, góða sam- skiptahæfni og metnað til að beita vönduðum vinnubrögðum. Góð kunnátta í íslensku og færni í ensku og einu Norðurlandamáli eru skilyrði. Reynsla í notkun algengra tölvukerfa er æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum við viðkomandi stéttarfélag. Þess er vænst að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Fyrirspurnum um starfið svarar Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rann- sóknarráðs íslands í síma 562 1320. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, eigi síðar en 23. ágúst nk. Vilt þú slást í hópinn? Erum að leita að hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okkar í Rvk., Kóp. og Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: • Vaktstjórar í grill og sal. • Starfsmenn í grill. • Starfsmenn í sal. Góð laun í boði. Lögð er áhersla á góðan starfsanda og samrýmdan hóp. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á veitingastöðunum og upplýsingar gefnar í síma 568 7122. Bergstaðastræti 37 Birgðava rsla/ eldhússtörf Óskum eftir að ráða starfsfólk í birgðavörslu og eldhússtörf. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 552 5700. Okkur vantar starfsfólk vi8 afgreiðslu á kassa, ófyllingar og önnur aimenn verslunarstörf. Góð laun í boði. Upplýsingar á skrifstofu Bónus Skútuvogi 13, kjallara, milli klukkan 9.00 og 12.00 alla virka daga. BONUS Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma sem getur hentað skólafólki og húsmœðrum ó öllum aldri ógœtlega. Reyklaus starfskraftur óskast til starfa í fiskbúð í Reykjavík. Viðkomandi sé á aldrinum 30 ára og uppúr. Reynsla ekki æski- leg. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Áhugasamir sendi umsókn á afgreiðslu Mbl. merkta: „F — 8473" fyrir 18. ágúst. Kennari! Ert þú að borga með þér í Reykjavík? Ef svo er — af hverju bá ekki að koma til Raufarhafnar? Okkur vantartil starfa metnaðarfulla kennara, sem vilja starfa við kennslu í litlu en metnaðar- fullu sjávarþorpi þar sem markmið heima- manna er góður og framsækinn skóli sem stenst kröfur tímans. Vid bjóðum: Mjög góð kjör, frítt húsnæði og greiðum flutningskostnað. Kennurum verður gefinn kostur á að sækja námskeið innanlands. Kennslugreinar: Kennsla yngri barna, sér- kennsla, almenn kennsla, handmennt, mynd- mennt og heimilisfræði. Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn skóli og verða í honum um 75 nemendur í 1.—10. bekk næsta skólaár. Raufarhöfn er sjávarþorp í Norður-Þingeyjarsýslu og búa þar rúmlega 400 manns. (búum hefur farið fjölgandi á liðnum árum. Þorpið er nyrsti þéttbýlisstaður á (slandi. Vinna við sjávarútveg er burðarás atvinnulífsins auk ýmisskonar þjónustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðk- unar, s.s. nýtt íþróttahús, sundlaug, tækjasalur o.s.frv. Leikskólinn er rúmgóður og vel búinn. Á staðnum er félagslíf af ýmsum toga, s.s. leikfélag, kór, íþróttafélag og tónlistarskóli. Á undanförnum árum hefur verið unnið markvisst þróunarstarf við skólann í samstarfi við skólaþjónustu Eyþings. Markmið þeirrar vinnu er að efla skólasamstarf sem gerir skólann að eftirsóknarverðum vinnustað fyrir nemendur og kennara og foreldra virkari í skólastarfinu. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri í síma 465 1241 (vinhu) eða 465 1177 (heima) svo og sveitarstjóri í síma 465 1151. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja Kennarar - kennarar Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum vantar 1—2 kennara á unglingastigi. Helstu kennslu- greinar eru íslenska, samfélagsgreinar, danska og enska. Barnaskólinn er heildstæður grunn- skóli með um 450 nemendur. Skólinn leggur áherslu á mikið og gott foreldrasamstarf. Þá tekur skólinn þátt í erlendu samstarfsverkefni, Comenius, sem sjá má á heimasíðu skólans rvik.ismennt.is/~barney. Þá mun skólinn einn- ig taka þátt í Globe-verkefninu í vetur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi HÍK og KÍ við Launanefnd sveitarfélaga og samkomulagi Vestmannaeyjabæjar við kennara í Vestmannaeyjum. Upplýsingar gefa Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri Barnaskólans í síma 481 1944 eða 861 4362. Skólafulltrúi. BYG6G BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmenn óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða laghenta starfsmenn í viðhalds- deild fyrirtækisins. Góð starfsaðstaða í boði. Nánari upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. Hárgreiðslustofan Hótel Sögu! óskar eftir nemum, sveinum og meisturum í hársnyrtiiðn. Einnig óskum við eftir starfskrafti í afgreiðslu. Upplýsingar gefur Sigrún í símum 552 1690, 896 8562 og 561 1552. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.