Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 72
J|72 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
* *
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
30 ÞÚSUND ÁHORFENDUR
Á TVEIMUR VIKUM
§|pH ®
r
ROBERTS
RANT
„Vona að alllr
sjál rnyndina þvi
maður kemur
brosandl út úr
bíóinu'
JBG Bylgjan
Shakespeare In Love
Kl. 5, 9 og 11.15.
Kl. 9 Og 1 1 . B.i. 16 ára.
fcmiduoghUlu
juliu Robcrfe. 03 Hu<jh Gtanl
Asladvjnfönlir-.
Sjáið þátt um gerð myndarinnar
kl. 16.40 í dag á Stöð 2
frA höfundum fjögurra
BRUÐKAUPA OG JARDARFARAR
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15.
NÝJASTA MYND PEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR
HANS BESTATIL ÞESSA. MYNPIN HEFUR HLOTIP
MIKLA APSÓKN í EVRÓPU UNPANFARIP 06
STAL SENUNNI í CANNES í VOR.
Notting Hili-parió í næsta sölutumi
_____iliBr!____Íil3l) áí^-ILíIIb -SíMIWWÍBm WSáA\ svmriHi smwtMá
NÝTT OG BETRA'
Æ&j* ■ÍÉBÍIIIII
990 PUNKTA
FERBU i BÍÓ
Áífabakka 8, sími 587 8900 og 587 3905
Svnd allan sólarhringinn
EPISODF I
T H t FKANTOM MENACt
AND THE LOST CZ/TY
CRSPER URR RIER
niM ijiim.1,1. ^
www.samfilm.is
Sýnd kl. 8fyrirhádegi,12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30.
og kl. 2, 5 og 8 eftir miðnætti
1 og 2.45.
’ Poppstjömur
syngja í beinni
á Netinu
ÞAÐ VAR árið 1985 sem heims-
byggðin tók saman höndum og
safnaði peningum fyrir hungr-
aðan heim samfara einum metn-
aðarfyllstu tónleikum sem
_ haldnir hafa verið, Live Aid. Þar
lögðust fremstu tónlistarmenn
þess tíma á eitt og sungu fyrir
heiminn. Hinn 9. október er
komið að þvi að endurtaka leik-
inn, þó með töluvert öðru sniði.
Tónleikarnir eru kallaðir Net
Aid og eins og nafnið ber með
sér verða þeir sendir út í beinni
útsendingu á Netinu á slóðinni
www.netaid.org og munu yfír 60
milljónir manna geta horft sam-
tímis á þá þar. Síðar verður
þeim útvarpað og sjónvarpað á
BBC og MTV. Meðal þeirra stór-
stjarna sem þegar hafa tilkynnt
um þátttöku eru George Mich-
ael, Robbie Williams, Celine
-fc Dion og The Corrs en einnig
hafa Eurythmics, Jimmy Page,
U2 og Led Zeppelin ásamt fjölda
annarra sýnt áhuga.
flóttamanna varða.
GEORGE Michael lætur sig málefni
Tónleikarnir verða haldnir á
þremur stöðum; Á Wembley í
London, Giants-leikvanginum í
New York og í Óperuhúsinu í
Genf. Net Aid-sjóður verður
stofnaður og munu flóttamenn
frá Kosovo og íbú-
ar fátækra Afríku-
ríkja meðal ann-
arra fá að njóta
góðs af honum.
Harvey Goldsmith
er einn þeirra sem
standa að tónleik-
unum og er hann
yfír sig ánægður
með viðbrögð
þeirra listamanna
sem leitað hefur
verið til. „Þau hafa
öll á sinn hátt
barist fyrir bættum
lífskjörum í heim-
inum. Bono hefur
lagt mikið af mörk-
um til að skuldir
þriðja heims rfkja
BONO, söngvari U2, verður á Net
Aid-tónleikunum.
ROBBIE Williams verður á íslandi í september en í október
verður hann á Net Aid-tónleikunum.
TTTT