Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 72
J|72 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ * * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 30 ÞÚSUND ÁHORFENDUR Á TVEIMUR VIKUM §|pH ® r ROBERTS RANT „Vona að alllr sjál rnyndina þvi maður kemur brosandl út úr bíóinu' JBG Bylgjan Shakespeare In Love Kl. 5, 9 og 11.15. Kl. 9 Og 1 1 . B.i. 16 ára. fcmiduoghUlu juliu Robcrfe. 03 Hu<jh Gtanl Asladvjnfönlir-. Sjáið þátt um gerð myndarinnar kl. 16.40 í dag á Stöð 2 frA höfundum fjögurra BRUÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. NÝJASTA MYND PEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR HANS BESTATIL ÞESSA. MYNPIN HEFUR HLOTIP MIKLA APSÓKN í EVRÓPU UNPANFARIP 06 STAL SENUNNI í CANNES í VOR. Notting Hili-parió í næsta sölutumi _____iliBr!____Íil3l) áí^-ILíIIb -SíMIWWÍBm WSáA\ svmriHi smwtMá NÝTT OG BETRA' Æ&j* ■ÍÉBÍIIIII 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ Áífabakka 8, sími 587 8900 og 587 3905 Svnd allan sólarhringinn EPISODF I T H t FKANTOM MENACt AND THE LOST CZ/TY CRSPER URR RIER niM ijiim.1,1. ^ www.samfilm.is Sýnd kl. 8fyrirhádegi,12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30. og kl. 2, 5 og 8 eftir miðnætti 1 og 2.45. ’ Poppstjömur syngja í beinni á Netinu ÞAÐ VAR árið 1985 sem heims- byggðin tók saman höndum og safnaði peningum fyrir hungr- aðan heim samfara einum metn- aðarfyllstu tónleikum sem _ haldnir hafa verið, Live Aid. Þar lögðust fremstu tónlistarmenn þess tíma á eitt og sungu fyrir heiminn. Hinn 9. október er komið að þvi að endurtaka leik- inn, þó með töluvert öðru sniði. Tónleikarnir eru kallaðir Net Aid og eins og nafnið ber með sér verða þeir sendir út í beinni útsendingu á Netinu á slóðinni www.netaid.org og munu yfír 60 milljónir manna geta horft sam- tímis á þá þar. Síðar verður þeim útvarpað og sjónvarpað á BBC og MTV. Meðal þeirra stór- stjarna sem þegar hafa tilkynnt um þátttöku eru George Mich- ael, Robbie Williams, Celine -fc Dion og The Corrs en einnig hafa Eurythmics, Jimmy Page, U2 og Led Zeppelin ásamt fjölda annarra sýnt áhuga. flóttamanna varða. GEORGE Michael lætur sig málefni Tónleikarnir verða haldnir á þremur stöðum; Á Wembley í London, Giants-leikvanginum í New York og í Óperuhúsinu í Genf. Net Aid-sjóður verður stofnaður og munu flóttamenn frá Kosovo og íbú- ar fátækra Afríku- ríkja meðal ann- arra fá að njóta góðs af honum. Harvey Goldsmith er einn þeirra sem standa að tónleik- unum og er hann yfír sig ánægður með viðbrögð þeirra listamanna sem leitað hefur verið til. „Þau hafa öll á sinn hátt barist fyrir bættum lífskjörum í heim- inum. Bono hefur lagt mikið af mörk- um til að skuldir þriðja heims rfkja BONO, söngvari U2, verður á Net Aid-tónleikunum. ROBBIE Williams verður á íslandi í september en í október verður hann á Net Aid-tónleikunum. TTTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.